Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983
19
12488
Opiö 13—15
Hafnarfjöröur. Góö 2ja herb.
íbúð í þríbýli.
Engihjalli Kóp. Mjög vönduö
2ja herb. ibúö.
Grettisgata. 3ja herb. íbúö á 2.
hæð.
Egilsgata. Vönduö 2ja til 3ja
herb. samþykkt íbúö í kj. Allt
sér.
Kríuhólar. Góö 3ja herb. íbúö.
Verö 1,2 millj.
Kópavogur. Þríbýli. Góö 3ja
herb. sérhæö meö bílskúr.
Laugavegur — bakhús. Snotur
3ja herb. sérhæð.
Laugarnesvegur. Vönduö 3ja
herb. endaíbúð á 3. hæö. Laus
strax.
Hafnarfjöröur. Glæsileg 4ra
herb. toppíbúö t þríbýlishúsi á
góöum staö. Bílskúrsréttur.
Breiðvangur Hf. Vönduö 5
herb. íbúð.
Seljahverfi. Vandaö parhús
meö bílskúr. Möguleiki aö
skipta húsinu í 2 íbúöir.
Hafnarfjörður. Lítið einbýlishús
ásamt 40 fm nýjum bílskúr.
Hafnarfjörður. Vantar ca.
100—125 fm vandaö einbýlis-
hús miösvæöis í Hafnarfiröi.
Vantar 2ja—3ja herb. íbúö
miðsvæðis í Reykjavík. Allt aö
kr. 400 þús. viö samning.
Fasteignir sf.
Tjarnargðtu 10B, 2. h.
Friðrik Sigurbjðrnuon, Iðgm.,
Friðbert Njéluon. Kvðidafmi 12440.
43466
Langholtsvegur —
3ja herb.
90 fm í risi í þríbýli. Lítiö undir
súð.
Hraunbær — 4ra herb.
100 fm á 3. hasð. Laus í júní.
Bein sala.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
110 fm á 3. hæö. Sér þvotta-
hús. Vandaðar innréttingar.
Mikið útsýni. Ákv. sala.
Þverbrekka — 5 herb.
110 fm íbúð á 9. hæö. Vestur-
og austursvalir. Glæsilegt út-
sýni. Vandaöar innréttingar.
Bein sala.
Flúðasel — 4—5 herb.
115 fm á 1. hæð, endaibúö.
Btlskýli. Verð 1,6 millj. Laus,
samkomulag.
Holtagerði — Sérhasð
120 fm í tvíbýli. Bílskúrsplata
komin. Eldhúsinnrétting ný.
Borgarholtsbraut —
Sérhæö
135 fm efri hæö. 4 svefnher-
bergi. Sér garður. Ný teppi. 50
fm bílskúr. Fæst í skiptum fyrir
3ja herb. í austurbæ Kópavogs.
Skólatröð — Raöhús
180 fm. 3 svefnherb. ásamt
herb. i kjallara. Tvennar stofur.
50 fm bítskúr. Suöursvalir.
Hjallasel — Raöhús
290 fm á 3 hæðum. Innbyggöur
bílskúr. Möguleiki á sér 2ja
herb. íbúð á 1. hæð.
Borgarholtsbraut —
Einbýlí
Hæð og ris, alls 240 fm. Stór
lóö. Bílskúrsréttur. Þarfnast
endurnýjunar.
Heiðnaberg — Raðhús
140 fm á 2 hæðum. Afhent fok-
helt að innan, frágengið aö
utan, meö gleri í gluggum og
útihurðum og innbyggðum
bilskúr. Fast verð.
Garðabær — Víðilundur
Einbýlishús á einni hæö. 4
svefnherbergi. Vandaöar inn-
réttingar. Bílskúr.
Vantar 2ja og 3ja herb. íbúóir á
söluskrá.
Höfum kaupendur aó góóu
einbýlíshúsi í Reykjavík, Kópa-
vogi eða Garóabæ.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamreborg t 200 Kópsvogur Stmav 43446 4 43605
Heimasímar 41190 og 72057
„Var mjög á móti
skapi að fá atkvæði“
— segir Karl Steinar Guðnason um kjör
ritara í þingflokki Alþýðuflokksins
KARL Steinar Guðnason, þingmað-
ur Alþýðuflokksins, hafði samband
við Mbl. í gær vegna fréttar blaðsins
í gær um niðurstöðu kosninga í trún-
aðarstöður í þingflokki Alþýðu-
flokksins, en þar var Eiður Guðna-
son kjörinn formaður og Jóhanna
Sigurðardóttir varaformaður án at-
kvæðagreiðslna. Karvel Pálmason
var síðan kjörinn ritari með fjórum
atkvæðum, Karl Steinar hlaut þrjú
atkvæði en Jón Baldvin Hannibals-
son eitt atkvæði, eins og Mbl. skýrði
réttilega frá.
Karl Steinar óskaði eftir að það
kæmi fram, að hann hefði marg-
beðið um á þingflokksfundinum að
verða ekki kosinn í ritaraembætt-
ið og að hann hefði ekki gefið kost
á sér. „Það kom engin uppástunga.
Ég margbað um að verða ekki
settur í þetta og mér var það mjög
á móti skapi að fá atkvæði", sagði
hann.
Eignir úti á landi
Hveragerði — raðhús
Höfum til sölu fjögur raðhús meö btlskúr í Borgarheiöi, Hverageröi.
Grunnflötur 75 fm ásamt 21 fm btlskúr. Húsln veröa afhent glerjuö
og máluð aö utan meó grófjafnaöri lóö, en fokheld aö innan.
Upplýsingar gefur Hjörtur Gunnarsson í síma 99-4225.
Gimli — Fasteignasala
Þórsgötu 26.
Hér sjást þær (talið frá hægri) Ágústa Sigurjónsdóttir, Berta Kristins-
dóttir, Elísabet Helgadóttir og Ingibjörg Gfsladóttir, allar í stjórn Kven-
félags frfkirkjusafnaðarins.
Botnplötur
Til sölu botnplötur undir raðhús við Brúarás 1 —19.
Búiö er aö leggja allar lagnir í kringum grunnana.
Gert er ráö fyrir tvöföldum bílskúr.
Björn Traustason,
sími 83685.
Markaður við Fríkirkjuna
Kvenfélag fríkirkjusafnaðar var með útimarkað við Fríkirkjuna í
veðurblíðunni í gær. Var félagið að safna fé til endurbóta á orgeli
Fríkirkjunnar. Þarna var margt á boðstólum svo sem blóm, bæði
afskorin og pottaplöntur, kökur en þær seldust fljótt upp, og svo
fatnaður. Að sögn Bertu Kristinsdóttur gjaldkera félagsins hafði
salan gengið vel en orgelviðgerðin er fjárfrekt fyrirtæki og verður
því að halda oftar útimarkað sem þennan. Berta sagði einnig að
Fríkirkjan ætti 80 ára afmæli á árinu en hátíðarguðsþjónusta af
því tilefni yrði með haustinu.
Nýja PEX fargjaldið kostar
kr. 9.572.-*
PEX fargjaldlð má kaupa eltt sér en
það kemur elnnig þelm tll góða er
vllja samelna flugferð og þílaleigu-
þíl. sem dæml má nefna að Flug-
leiðir þjöða húsþfl (með öllum
búsáhöldum) í eina vlku fyrir
aðeins kr. 12.754.- og er þá
mlðað vlð að fjórir séu
saman um húsbíllnn.
Hafðu samband sem fyrst
og kynntu þér skll-
málana.
Frankfúrtarferðir Flugleiða hafa löngum
þótt sérlega kræsilegar. f fyrrasumar
seldust fyrstu ferðirnar upp á nokkrum
klukkustundum. Feröirnar byggjast á flugi,
bilaleigubíl og gististað. En síðan er boðið
uþb á margvíslega ferðamöguleika í
Frankfúrt og nágrenni.
Mlðborgin er einstaklega aðlaðandi, dæmi-
gerð Þýsk stórborg með sérstaklega
vinalegu andrúmslofti. Þar skiptast á
skýjakljúfar nútimans og aldagömul meist-
arastykki byggingalistarinnar. Svo er ekki
nema steinsnar að bregða sér út úr
borginni niður að Rin eða til hinna rómuðu
staða Baden Baden og Heidelberg.
Frankfúrt er sennilega ein besta verslunar-
borg i heimi, enda kunna islenskirferðalang-
ar að meta verslanir þessarar nafntoguðu
borgar. i Frankfúrt gefur að líta rjómann af
þýskri iönaðarframleiðslu, tískuvöru og
hvers konar fatnað, leikföng, hljóðfæri,
hljómburðartæki, leðurvörur, ilmvötn og
snyrtivöru - og svona mætti lengi te|ja.
Veitingastaðirnir eru heldur ekki af verri
endanum. Matargerðarlist Frankfúrtaranna
er rómuð um víða veröld - sérfræðingarnir
jafna henni við það besta sem hægt er að
fá i Frakklandi, ítalíu og Japan! Bjórstofurnar
þarf ekki að nefna á nafn. Þær þekkja allir.
Þar fæst líka úrval af hinum heimskunnu
.Frankfúrturum' - pylsunum góðu, sem
eru vissulega engu likar
FLUGLE'ÐIR
Gott fólk hjá traustu télagi
FTW1KRJRT