Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1983 Peninga- markaðurinn 'v GENGISSKRANING NR. 111 — 21. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarík)adollari 27,360 27,440 1 Sterlingspund 42,035 42,157 1 Kanadadollarí 22457 22,323 1 Dönsk króna 3,0017 3,0105 1 Norsk króna 3,7397 3,7507 1 Sænsk króna 3,5718 3,5822 1 Finnskl mark 4,9342 4,9486 1 Franskur franki 3,5713 3,5818 1 Belg. franki 0,5384 0,5400 1 Svissn. franki 12,9865 13.0245 1 Hollenzkt gyllini 9,6142 9,6423 1 V-þýzkt mark 10,7501 10,7815 1 ítölsk líra 0,01813 0,01818 1 Austurr. sch. 1,5255 1,5300 1 Portúg. escudo 0,2631 0,2638 1 Spánskur peseti 0,1911 0,1916 1 Japanskt yen 0,11443 0,11476 1 írskt pund 33,936 34,035 (Sérstök dráttarréttindi) 20/06 29,2407 29,3261 Belgískur franki 0,5355 0,5371 J — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. júní 1983 — TOLLGENGI I JUNÍ — Kr. Totl- Eining Kl. 09.15 Sala aenai 1 Bandaríkjadollari 30,184 27,100 1 Sterlingspund 46,373 43,526 1 Kanadadollari 24,555 22,073 1 Dönsk króna 34116 3,0066 1 Norsk króna 4,1258 3,7987 1 Sænsk króna 3,9404 3,6038 1 Finnskt mark 5.4435 4,9516 1 Franskur franki 3,9400 3,5930 1 Belg. franki 0,5940 0,5393 1 Svissn. franki 14,3270 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,6065 9,5779 1 V-þýzkt mark 114597 10,7732 1 Itólsk líra 0,02000 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6830 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2902 04702 1 Spánskur peseti 04106 0,1944 1 Japansktyen 0,12624 0,11364 1 írskt pund 37,439 34402 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, (orvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritsjóður startsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstrmi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú ettir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast við lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphaeðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júni 1983 er 656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavisitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.00: „íslendingar í í þáttaröðinni „Úr safni sjón- varpsins" verður sýndur fyrsti þátturinn af fimm sem fjalla um vesturferðir íslendinga og búsetu þeirra í Kanada. Þættirnir voru gerðir í tilefni af 100 ára búsetu- afmæli íslendinga þarna vestra. í fyrsta þættinum verður fjall- að um aðdraganda vesturferð- anna, frumbýlisárin og hvernig Kanada“ íslendingum. hefur vegnað í Kanada. Síðar í þáttunum verð- ur svo rætt við íslendinga í borg- um og til sveita, en islensk menning hefur varðveist betur í sveitunum. Fjallað verður um blaðaútgáfu og íslensk skáld vestra, s.s. Stefán G. Stefánsson. Umsjónarmaður er ólafur Ragnarsson, en kvikmyndun annaðist Örn Harðarson. Örn Harðarson, Marínó Ólafsson og Ólafur Ragnarsson. Myndin er tekin f Árborg og sést stytta af Jóni Sigurðssyni í baksýn. Þættirnir voru áður á dagskrá sjónvarpsins sumarið 1976 en eru nú í fyrsta sinn sýndir í liL l tvarpssagan kl. 21.40: „Leyndarmál lögreglumanns“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.40 hefst lestur útvarpssögunnar „Leyndarmál lögreglumanns“ eftir Sigrúnu Schneider. Lesari er mað- ur hennar Olafur Byron Guð- mundsson. — Þetta er frumsamin saga sem ekki hefur komið fyrir al- mannasjónir fyrr, sagði Ólafur. — Aðalpersónan, lögreglumað- ur, lendir í atviki sem leiðir til þess að hann tekur að rifja upp dapurlega æsku. Höfundur hefur skrifað nokkrar smásögur og barnasög- ur sem hafa m.a. verið lesnar í útvarpi og birtar í Lesbók Mbl. Sagan er alls 6 lestrar. „Þórsmörk Á dagskrá sjónvarps kl. 17.05 er „þáttur um ferðamál“ í um- sjón Birnu G. Bjarnleifsdóttur. — Þátturinn hefst á svolitl- um pistli um það sem hefur verið að gerast í ferðamálum síðastliðna viku og þá fyrst og fremst það er varðar útlend- inga, sagði Birna. — Þá verður Sigrún Schneider. fjallað um ferðamáta íslend- inga og hvaða kröfur þeir gera til ferðaþjónustu í eigin landi. Rætt verður við landvörð í Þórsmörk og Þórunn Þórðar- dóttir hjá Ferðafélagi íslands segir frá Þórsmörk og því sem þar er að finna. Jarðfræðingur- inn Ari Trausti Guðmundsson verður með þátt um Grímsvötn. Arnkell Einarsson vegaeftir- litsmaður hjá Vegagerð ríkisins segir frá vegum í byggð þar sem enn eru þungatakmarkanir og lokuðum vegum í óbyggðum. Útvarp Reykjavfk yHICNIKUDkGUR 22. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Katrín Waage talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. ■c. Sónata nr 2 í F-dúr fyrir horn og strengjasveit eftir Luigi Cherubini. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields- kammersveitin leika; Neville Marriner stj. b. Sinfónía nr. 5 í Es-dúr, op 35 nr. 5 eftir Luigi Boccherini. Fílharmóníusveitin í Bologna leikur; Angelo Ephrikian stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. 10.50 Út með firði. Þáttur Svan- hildar Björgvinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 íslensk dægurlög frá liðnum árum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 “Hálftíminn“. Létt rokk. 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar og Magnúsar Magn- ússonar. Kristín Anna Þórar- insdóttir lýkur lestrinum (25). 14.20 Miðdegistónleikar. Tríó í Es-dúr, K498 fyrir klarin- ettu, víólu og píanó eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crowson leika. 14.45 Nýtt undir nálinni. Ólafur Þórðarson kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Fílharmóníusveitin í Vín leik- ur Forleik í C-dúr í ítölskum stíl eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. b. Útvarpshljómsveitin í SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 22. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir úr jarðfræði fs- lands. 6. Landrek. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. I>ýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Úr safni Sjónvarpsins. fslendingar í Kanada. 1. Vestur í bláinn Myndaflokkur um vesturferðir fslendinga og búsetu þeirra í Kanada gerður í tilefni af 100 ára búsetuafmæli fslendinga i Kanada. f fyrsta þætti er fjallað um aðdraganda vesturferða af íslandi, fólksflutninga héðan, frumbýlingsár í Kanada og hvernig íslenska stofninum hef- ur vegnað í nýjum heimkynn- um. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. Kvikmyndun: örn Harðarson. Hljóð og tónsetning: Marinó Ólafsson og Oddur Gústafsson. Klipping: Erlendur Sveinsson. Þættirnir voru áður á dagskrá Sjónvarpsins sumarið 1976 en eru nú fyrst sýndir í lit. 22.50 Dagskrárlok. Moskvu leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr eftir Alexander Borodin; Gennady Rozhdestvensky stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birni G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt. mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn. Heiðdís Norð- fjörð heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (6). 20.30 Þriggja sókna túr. Árni Johnsen ræðir við Ása í Bæ. (Síðasti þáttur.) 21.15 Einsöngur. a. Elly Ameling syngur „Frau- enliebe und Leben“, lagaflokk op. 42 eftir Robert Schumann; Dalton Baldwin leikur með á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögreglumanns" eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guð- mundsson byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.