Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 31 Norrænt íþróttamót fatlaðra í dag leggja íþróttamenn úr Íþróttafélagí fatlaðara af stað til Noregs en þar taka þeir þátt í norrœnu íþróttamóti fyrir fatlaða. Þetta er í þriðja sinn sem slíkt mót er haldið, en keppendur á því eru á aldrinum 12—16 ára. Árangur okkar fólks á síöasta móti varö mjög góöur og viö lent- um í ööru sæti í stigakeppninni en aö þessu sinni eru keppendurnir ákveðnir í að gera betur. Þaö eru alls 25 íþróttamenn sem fara til Noregs en þaö er hámarks- þátttökufjöldi frá hverju landi og er island eina landiö sem hefur alltaf verið meö fullskipaö lið. Börnin koma víðsvegar aö af Jöfn barátta í 4. deildinni FJÓRÐA deildin í knattspyrnu er komin í fullan gang og er staöan víöast hvar mjög jöfn og mikið hefur verið skorað af mörkum. Það er þó eitt lið sem sker sig úr hvað varöar yfirburði í sínum riðli og er það Víkverji en þeir leika í C-riðli. Þeir hjá Víkverja hafa leikið fimm leiki og unnið þá alla frekar stórt enda er markahlut- fallið hjá þeim 14—1 sem veröur aö teljast mjög gott. í fjóröu deildinni er leikiö í sex riölum og er staðan í hér segir: A-riöill: þeim nú sem Haukar 3 3 0 0 9—0 6 Afturelding 3 2 1 0 14—3 5 Bolungarvík 5 2 1 2 5—9 5 Reynir Hnífsd. 4 2 0 2 5—3 4 Hrafna-Flóki 2 1 0 1 6—3 2 Stefnir 3 0 2 1 5—7 2 Óöinn B-riöill: 4 0 0 4 0—19 0 Léttir 4 3 0 1 10—5 6 Stjarnan 4 2 2 0 6—2 6 ÍR 5 3 0 2 12—11 6 Grótta 4 2 0 2 14—9 4 Augnablik 4 1 2 1 7—8 4 Hafnir 4 1 1 2 8—10 3 Grundarfj. C-riöill: 5 0 1 4 6—18 1 Víkverji 5 5 0 0 14—1 10 Árvakur 5 2 1 2 12—9 5 Hverageröi 4 2 0 2 8—6 4 Þór Þ. 4 1 2 1 6—7 4 Stokkseyri 4 1 1 2 5—8 3 Drangur 4 1 0 3 6—13 2 Eyfellingur D-riöill: 4 1 0 3 4—11 2 Hvöt 2 2 1 1 3—0 4 HSS 2 1 0 1 3—2 2 Skytturnar t > • 1 ( ) 1 2—2 2 Glóöafeykir E-riöill: 2 0 0 2 0—4 0 Leifur 2 2 0 0 9—2 4 Reynir Á. 2 2 0 0 6—0 4 Vorboöinn 3 1 0 2 8—8 2 Vaskur 3 1 0 2 4—7 2 Árroöinn 2 1 0 1 4—8 2 Svarfdælir F-riöill: 2 0 0 2 2—8 0 Borgarfjöröur 4 4 0 0 9—1 8 Leiknir 4 3 0 1 12—3 6 Hrafnkell 4 1 1 2 4—5 3 Höttur 3 1 0 2 3—6 2 Súian 4 1 0 3 3—8 2 Egill rauöi 3 0 1 2 1—9 sus. 1 Staðaní 1. deild Staðan eftir leikina í gær er nú þessi: IBV 7 3 2 2 13—6 8 UBK 7 3 2 2 6—4 8 KR 7 2 4 1 8—9 8 ÍA 6 3 12 7—3 7 Valur 7 3 13 12—14 7 ÍBÍ 7 2 3 2 7—9 7 Þróttur 7 2 2 3 8—12 6 Þór 7 14 2 9—11 6 Víkingur 6 13 2 5—7 5 ÍBK 5 2 0 3 7—8 4 landinu og eiga viö margskonar tegundir fötlunar aö stríöa, t.d. hreyfihamlaöir, blindir, sjónskertir, þroskaheftir og heyrnarlausir. Keppt veröur í frjálsum íþróttum, sundi, boccia og borötennis. sus Jón með slitin lióbönd • JónPéN Eins og fram kom í viötali við kraft- lyftingamanninn Jón' Pál Sigmarsson í viötalí í Mbl. síóastlióinn föstudag varó hann fyrir því óhappi aö snúa sig illa á ökkla úti í Norogi þegar hann tók þátt í Noróurlandameistaramóti 23 ára og yngri I kraftlyftingum. Meiðsli Jóns en útlit var fyrir. Jón er meó slitin lióbönd og veróur því frá æfingum og keppni um nokkurt skeið. Er þetta mjög bagalegt fyrir Jón þar sem hann var kominn í mjög góóa æf- ingu og hugói á stór afrek á þeim mót- um sem framundan eru. — ÞR. RIKIR VIÐ BROTTFÖRINA 29. JUNI. ROBERT ARNFINNSSON verður um borð enda stendur mikið tii: ÞÝSKALAND - OG AUSTURRÍKISFÖR undir stjórn Róberts Amlinnssonar. Farskip hí stendur íyrir hdlísmdnaðar íerð um marga dýrðlegustu staði þessara landa. Far með ms Eddu og rútubíl og gisting í 2ja manna herbergjum alla leið kostar aðeins kr.: 15.900 Meðal viðkomustaða má nefna: Bremerhaven, Hannover, Göttingen, Núrnberg, Múnchen, Salzburg, Neuschwanstein kastala, upptök Dónár, Schwartzwald (svörtu skóga), Baden-Baden, Heidelberg, Rúdesheim (hinn rómantíska Rínardal). Til að komast í þessa dýrðlegu íerð með heimamanni (hann Róbert okkar er ekki alíslenskur, eins og þið vitið) þarí að panta þátttöku hjá Farskip hí, Aðalstrœti 7, sími 25166. Þessutan: RÓBERT ARNFINNSSON treður upp á leiðinni úr landi og skemmtir öllum íarþegum skipsins. ÞJÓÐLAGAKVARTETTINN HRÍM er enníremur um borð. Þeim íarþegum sem ekki œtla að verða eftir erlendis bendum við á tvo góða kosti: 1. Hringíerð með skipinu. Lúxuslíf í eina viku og engin þörf íyrir erlendan gjaldeyri. Fargjald kr. 9.110. 2. Tveggja daga verslunar- og skemmtidvöl í Newcastle á góðu hóteli. Fargjald og gisting kr. 7.800. A meðan skreppur Eddan til Bremerhaven og til baka. Paö verður sérstakur blær yflr þessari för. Blærsem þérlíkar FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.