Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1983 13 Danskur leikflokkur heimsækir Garðinn GarAi, 21. júní. í DAG kom til landsins í boði Litla lcikfélagsins danskur leikflokkur frá Jótlandi sem nefnist Syvkanten. Þetta er um 30 manna hópur sem mun dvelja hjá leikfélaginu til sunnudags, en þá heldur hópurinn til Reykjavíkur og dvelur þar í nokkra daga. Mikill kraftur er í starfsemi leikfélagsins. Hefir vetrarstarfið aldrei staðið jafn lengi, en síðasta sýning starfsársins verður á föstudaginn. Þá er undirbúningur að byggingarframkvæmdum vel á veg kominn. Hefir félaginu verið úthlutað lóð undir stórt húsnæði sem hugsað er til geymslu muna og fyrir æfingaraðstöðu. Verður fyrsta skóflustungan að bygging- unni tekin á laugardaginn. Á meðan á dvöl leikhópsins stendur mun hann hafa þrjár leiksýningar á verkinu Barsel- stuen eftir Holberg. Verða tvær sýningar í Sam- komuhúsinu í Garði. Fyrri sýning- in verður miðvikudaginn 22. júní og síðari sýningin fimmtudaginn 23. júní. Einnig mun leikhópurinn sýna einu sinni í Hlégarði í boði Leikfé- lags Mosfellssveitar og verður sú sýning mánudaginn 27. júní. Allar þessar leiksýningar hefj- ast kl. 21.00. Leikritið Barselstuen er eins og áður segir eftir leikritahöfundinn Holberg. Er þetta sígilt verk í gamansömum tón. í tilefni af komu leikhópsins mun Litla leikfélagið í Garði sýna leikritið Pilt og stúlku föstudag- inn 24. júní. Hefst sýningin á því verki kl. 21.00. Arnór. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN _____ _____ AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Raðhús og einbýli Vesturberg 190 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö í Breióhoiti. Verð 3 milljónir. Hólahverfi Eitt glæsilegasta einbýlishús borgarinnar sem er staösett á einum besta stað í Hólahverfi. Fallegur garöur. Húsiö er ca. 440 fm á tveimur hæöum. Innb. bílskúr og yfirbyggö bíla- geymsla. Laugarás Ca. 250 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bílskúr á einum besta staö í Laugarásnum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Mikið útsýni. Bein sala. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Stórglæsilegt hús á þremur hæöum. Tilbúiö undir tréverk. Möguleiki á 2—3 íbúöum í hús- inu. Teikningar á skrifstofunni. Frostaskjól Ca. 240 fm einbýlishús úr steini á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fokhelt og til afh. nú þegar. Verð 1,7 til 1,8 miilj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris. Mjög mikiö end- urnýjað. Fæst í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúö. Verö 1,3 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki aö greiöa hluta verös með verð- tryggöu skuldabréfi. Teikningar á skrifst. Verö 1,6—1,7 millj. Framnesvegur Ca. 80 fm einbýlishús á 2 hæö- um. Möguleiki á byggingarétti. Verð 1,1 millj. Langholtsvegur (Bráðræöisholt) 160 fm einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris. Húsiö þarfnast standsetningar. Teikn. á skrifstofunni. Verö tilboö. Brekkuhvammur Hf. 126 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 32 fm bilskúr. Verö 2,5 millj. Pa hús Parhús — Brekkubyggð Nýtt 80 fm parhús ásamt 20 fm bílskúr. Verö 1,7 millj. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bil- skúr. Verð 1,5 millj. Hverfisgata Hafnarfirði Skemmtilegt 120 fm parhús á þremur hæöum, auk kjallara. Verð 1350 þús. Sérhæðir Hæöargarður 100 fm stórglæsileg 3ja herb. íbúð. Verö 1,8 millj. Karfavogur 70 fm íbúö í tvíbýlishúsi ásamt herb. í kjallara. Bílskúr. Verö 1450—1500 þús. Goðheimar 150 fm sérhæð á 2. hæö í fjór- býlishúsi ásamt 32 fm bílskúr. Verö 2—2,2 millj. 4ra—5 herbergja Kleppsvegur 5 herb. íbúö á 2. hæó í 3ja hæöa blokk. Bein sala. Meistaravellir 117 fm íbúð á 4. hæö í fjölbýl- ishúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavik. Verö 1,5 millj. Fellsmúli 117 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Fal- leg eign. Skipti möguleg á ein- býli eöa raöhúsi. Má vera í smíðum. Verð 1,6 millj. Kóngsbakki 110 fm íbúð í 3ju hæö í fjölbýli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö 1300 þús. Lækjarfit Garöabæ 100 fm ibúö á miöhæö. Verö 1,2 millj. Leirubakki 115 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýl- ishúsi. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Skipti möguleg á litlu ein- býli eóa raöhúsi helst tilb. undir tréverk. Kríuhólar 136 fm íb. á 4. hæð í fjölbýli, getur verið laus fljótlega. Verö 1350 þús. Hverfisgata 180 fm íbúö á 3. hæö. laus fljótlega. Njarðargata Hæð og ris samtals um 110 fm. Hæöin öll nýuppgerö en ris óinnréttaö. Verð 1,4 millj. Laus fljótlega. Bræöraborg- arstígur 75 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Mikið endurnýjuö. Góö íbúð. Verö 1150—1200 þús. Asparfell 86 fm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Mikil sameign. Veró 1150 þús. Austurberg 86 fm íbúö á jaröhæö. Laus 1. sept. Bein sala. Verö 1250— 1300 þús. Hagamelur 86 fm ibúö á 2. hæö í fjölbýlis- húsi. Kársnesbraut 85 fm ib. á 1. hæö ásamt innb. bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út- sýni. Afh. tilb. undir tréverk í maí nk. Verö 1250—1300 þús. Framnesvegur 70 fm íbúö á 2. hæö í þríbýlis- húsi ásamt aukaherb. í kjallara. Endurnýjað aö hluta. Verö 950 þús. Kópavogsbraut 80 fm íbúö á efri hæó í tvíbýl- ishúsi. Mjög mikiö endurnýjuö. Verö 1100—1150 þús. 2ja herb. Alfaskeið Hafnarfirði 70 fm íbúó í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 1150 þús. Ugluhólar 67 fm íbúö á 2. hæö í 2ja hæöa blokk. Laus strax. Einstaklingsíbúðir Austurbrún 56 fm einstaklingsíbúö á 4. hæö i háhýsi. Verö 1 mlllj. Atvinnuhúsnæði Ármúli 336 fm jaröhæö í húsl sem er i smiöum. Nánari uppl. á skrifst. Bolholt Ca. 400 fm verksmiðja og/eöa skrifst.húsnæöi á 4. hæö. Nán- ari uppl. á skrifst. Sigtún 1000 fm iönaöarhúsnæöi á 2. hæð rúmlega fokhelt. Ýmsir möguleikar. Matvöruverslun í vesturborginni Til sölu er lítil matvöruverslun i vesturbæ. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupendur aö 3ja herb. íbúð í Hlíöunum eöa Laugarneshverfi. aö 3ja—4ra herb. íb. í Heima- og Vogahverfi, að einbýlishúsi í vesturbænum. LSÖJustj^Jór^rnsr^ Grafík- og ljósmynd- ir frá Grænlandi í Norræna húsinu I ANDDYRI Norræna hússins hefur verið sett upp sýning á grafíkmyndum og Ijósmyndum eftir Aka Hoegh og Ivars Silis, en sýningin kemur hingað frá Færeyjum. Þangað var hún send sem framlag Norræna hússins til Norður- landahússins í Færeyjum. Á sýningunni eru 23 grafík- myndir eftir Aka Hoegh en hún er fædd á Grænlandi, málari, mynd- höggvari og grafíker og hefur haldið sýningar á Grænlandi, í Danmörku og tekið þátt í samsýn- ingum, m.a. á Grænlandsvikunni í Norræna húsinu 1976. Ivar Silis sýnir 22 ljósmyndir á sýningunni, en hann er fæddur í Riga, Lett- landi og hefur árum saman ferðast um Norðurheimskautssvæðið og skrifað bækur með myndum og frásögnum af ferðum sínum. Opiö 10—6. Bollagarðar Seltj. 250 fm raóhús á 4 pöllum. Inn- réttingar í sér klassa. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina. Framnesvegur 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö. Frábært útsýni. Verö 1500 þús. Tjarnargata 170 fm hæö og ris á besta stað í bænum. Gott útsýni. Lítiö ákv. Verð 2 millj. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúö á 7. hæö. Mjög góð eign. Ákv. sala. Hríngbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúö. Mjög skemmtileg ibúö. Verö 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúö á 8. hæó. Ákv. sala. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús. Ákv. sala. Verö 1400 þús. Digranesvegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 67 fm, i fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Selst og afhend- ist tilbúin undir tréverk og málningu. Verö 950 þús. Hvassaleiti 3ja herb. íbúö í kjallara 87 fm. Skipti á 2ja herb. ibúö koma til greina. Laufásvegur 200 fm íbúö á 4. hæö. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Litiö áhv. Grettisgata Tveggja herb. íbúð 60 fm á ann- arri hæð í járnvöröu timburhúsi. Bein sala. Krummahólar 3ja herb. 85 fm glæsileg íbúð á 5. hæð. Ákveðin sala. Njarðargata 3ja herb. íbúö, 90 fm. Öll ný- standsett Laugavegur Einstaklingsíbúö í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Ugluhólar 73 fm 2ja herb. glæsileg ibúö á 1. hæð. Ákv. sala. Byggingarlóð — Álftanesi 1130 fm lóö á Álftanesi á besta staö. Vantar Vantar Vantar Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Raðhús — Seljahverfi 240 fm með tveimur íbúöum. Allt fullfrágengiö, utan og inn- an. Ákv. sala. Parhús — Seltjarnarnesi 220 fm meö tveimur íbúöum og bílskúr. Ákv. sala. Sogamýri 130 fm íbúö á 2. hæó í tvíbýli og 36 fm bílskúr. Skipti möguleg á sérbýli, æskileg. Góö milligjöf. Skólavörðuholt — 2ja herb. Skammt frá Hallgrímskirkju 2ja herb. íbúö i kjallara aó hluta. Mikiö endurnýjuö. Sér inngang- ur og hiti. Gæti veriö laus strax. Einbýlishús — Seltjarnarnes 240 fm á tveim hæöum, 40 fm innbyggðum bílskúr. Tvær íbúölr. Háaleitisbraut 150 fm ibúö, 4. svefnherb., 2 stofur. Tvennar svalir. Álfheimar 135 fm íbúö, 4 svefnherb. Suö- ur svalir. Skipti möguleg á sér eign. Hlíöahverfi — 4ra herb. 115 fm. 3 svefnherb., stofa, sér inng. og hiti. Mávahlíð 90 fm jarðhæö. Sér inng. og hiti. Við höfum tugi eigna á söluskrá okkar sem gsetu hentaö ykkur í skiptum. Kanniö möguleikana. Fjársterkur kaupandi að 200 fm efri sérhæó með 2—3 stórum stofum. Eignin veröur aö vera í grónu vin- sælu hverfi og i góöu astandi. Vantar Allar stæröir eigna á söluskrá. Sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb. Verslunar- og iðnaöar- húsnæði Hafnarfiröi 55 fm í verslunarsamstæðu í grónu ibúöahverfi. Innkeyrslu- dyr. Kaupandi Áskriftarsíminn er 83033 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Vantar allar geröir eigna á skrá. JHÚSEIGNIN ff) ^Sími 28511 SKÓLAVORDUSTÍGUR 18, 2. HÆD. Pétur Gunnlaugsaon Iðgtr. að íbúö eða sérbýli meö 4 stór- um svefnherb. Staösetning: Reykjavík — Kópavogur. Kaupandi strax aö 5—6 herb. ibúö i Seljahverfi. Vilhelm Ingimundarson. Heimasimi 30986. Þorsteinn Eggertsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.