Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trésmiður til aöstoðar Uppsetning á öllum innréttingum og huröum. Panel- og þilju- klæöningar. Sími 40379. Margskonar aöstoðarstörf Sími 23944 frákl. 7—11 f.h. Laxveíðileyfi Fáeinir stangadagar í Sogi i landi Alviöru, eru lausir. Upplýs- ingar í síma 99-1386 frá kl. 16—20. eöa í síma 99-2355 frá kl. 9—17.30 virka daga. Stangaveiöifélag Selfoss Bútasala — Bútasala Teppasalan, Laugaveg 5. Hústjald til sölu Sími 92-1465. Barngóð stúlka óskast á heimili í kauptún, til aö gæta tveggja barna. Upplýsingar í síma 99-8453. Fíladelfía Samkoma í tjaldinu viö Álfta- mýrarskóla í kvöld kl. 20.30. Kristniboðssambandiö Bænastund veröur í Krlstni- boðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. m Helgarferðir 24.—26. júní 1. Jónsmessuhátíö é Sna- fellsnesi. Gist á Lýsuhóli. öl- keldusundlaug og hitapottur. Gönguferöir um fjöll og strönd. Leitin að óskasteininum. Ganga á Jökulinn ef aöstæöur leyfa. Fararstjórar: Þorleifur Guömundsson og Kristján M. Baldursson. 2. Þórsmörk. Gönguferöir f. alla. Gist í nýja Útivistarskálanum Básum. Fararstj.: Lovísa Christi- ansen. Sumarleyfi B. Sunnan Langjökuls. 1.—3. júli. Ferö um fjölbreytt fjalla- svæöi. Ódýrt. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (símsvari). Sjáumstt Útlvlst ÚTIVISTARFERÐIR íslendingar Feröist ódýrt og áhyggjulaust. Ferðist innanlands. Kynnist eigin landi 6,12 og 19 daga feröir. Brottfar- ir alla mánudaga frá 27. júni til 22. ágúst. Feróist meó Úlfari. Útfar Jacobsen Feröaskrifstofa. Sími: 13491 og 13499. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 23. júní kl. 20. Níunda Jónsmessunæturganga Útivistar: Kjalarnesfjörur — Torfhringur- inn. Torfhringurinn er byggöur sam- kvæmt gömlum hleösluaöferö- um. Byggingin er miöuö viö Keili og Snæfellsjökul. Varöeldur og súpa. Verð 150 kr. frítt f. börn. Tryggvi Hansen útskýrir tilurö byggingarinnar. Brottför frá BSi, bensínsölu. Sjáumst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Fimmtudaginn 3. júní kl. 20. Jónsmessunæturganga. Ekiö aö Kalmannstjörn (sunnan Hafna) gengið þaöan gamla þjóöleiö í Staöarhverfi vestan Grindavíkur. Létt ganga. Verö kr. 300. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 . SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 24.-26. júní 1. Hagavatn — Jarlhettur — Geysir. Gist í sæluhúsi viö Haga- vatn. Gönguferöir með farar- stjora, Tryggva Halldórssyni. 2. Þórsmörk. Gist i sæluhúsi. Gönguferðir meö fararstjóra. Ath.: Miövikudaginn 29. júní veröur fyrsta feröin fyrir þá, sem óska aö dvelja milli feróa i Þórsmörk. Farmióasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Isiands. Húsmæðrafólag Reykjavíkur Sumarferöin veröur farin laug- ardaginn 25. júni. Nánari uppl. i símum 81759, Ragna, 14617 Sigriöur B. og 23630 Sigriöur J. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt tilboö — útboö Markaðskönnun í undirbúningi er kaup á 2100 fm af gólftepp- um í skrifstofuhús Rafmagnsveitu Reykjavík- ur við Suðurlandsbraut 34, Reykjavík. Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í markaös- könnun þessari, geta fengið helstu tækni- legar kröfur um gerð teppanna afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Væntanlegir bjóðendur skulu skila inn gögn- um með lágmarks tæknilegum upplýsingum fyrir fimmtudaginn 30. júní, 1983, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Patrekshreppur óskar eftir tilboðum í undir- byggingu og steypuþekju á Þórsgötu á Pat- reksfirði. Útboðsgagna má vitja á verkfræði- stofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík og skrifstofu Patrekshrepps, Pat- reksfirði. Tilboðin verða opnuö þriðjudaginn 12. júlí 1983. \ U / VERKFRÆOISTOFA \ A 1 STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. F.*#. ^ CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SfMI 20640 6 20641 IH ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á flúortöflum fyrir skóla- tannlækningar Barnadeildar Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur og Heilsugæslustöövar Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 13. júlí, 1983, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 húsnæöi í boöl íbúð í París 60 fm stúdíóíbúö í hjarta Parísar til leigu í júlí, ágúst og september fyrir 3500 franka á mánuði. Nánari upplýsingar í síma 16837 milli kl. 9 og 18. Til leigu Verslunarhúsnæði ca. 100 fm til leigu í Múla- hverfi. Laust fljótlega. Tilboð merkt: „R — 2083“, leggist á afgr. blaösins fyrir nk. föstudagskvöld. Vísindastyrkir Atlants- hafsbandalagsins 1983 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknarstarfa eöa framhaldsnáms er- lendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni nemur um 520.000 kr. og mun henni veröa varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhalds- náms eða rannsókna viö erlendar vísinda- stofnanir, einkum í aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „Nato Science Fellowships" — skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. júlí nk. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina svo og upplýs- ingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætli að stunda, viö hvaða stofn- anir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. Umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 20. júní 1983. Vor *vi .stuttrar stundar er stefnd til drottins fundar, ad heyra lífs og liðins dóm. Kn mannsins sonar mildi skal máttug standa í gildi. Ifún hoóast oss í engils róm. (K. Ben.) Þegar kraftur og ylur sólar vinnur bug á ískulda vetrar og undramáttur náttúrunnar í gró- andanum kætir hugann, fölnar og kólnar gleði vorsins við þá frétt, að góður frændi er kallaður burt úr heimi héðan skyndilega á svip- legan hátt. Á slíkum stundum er orða vant og hugurinn reikar til liðins tíma. Otal minningar sækja á frá bernskudögum, er farið var vestur að Stóra-Vatnshorni að heimsækja ömmu og afa, Jóhönnu Andrésdóttir og Sigurjón Jónas- son. Á þeim tíma var aðeins rudd- ur vegarslóði fram í dalinn. Gest- ur var þá sendur að sækja ungar frænkur sínar á hestum út að Brautarholti. Þar tók hann á móti okkur brosandi og glaður. Öll feimni hvarf eins og dögg fyrir sólu. Ferðalagið á hestunum fram að Stóra-Vatnshorni varð að ævintýri með léttum gáska og gleði. Gestur átti gott með að sjá spaugilegar hliðar á tilverunni, þó staðfesta og samviskusemi sætu ávallt í öndvegi. Hann ólst upp á mannmöru og gestkvæmu heimili ásamt systrum sínum, Þuríði og Jóhönnu og hálfbróður, Guðmundi Kristni, en hann dó um tvítugt. Mjög kært var með þeim systkin- um og kunnu þau vel að njóta samverustunda ásamt mökum sín- um og kætast yfir nærveru hvers annars. Flugu spaugsyrði og hnyttnar sögur létt um stofur með tilheyrandi hlátrasköllum. Það var gaman að vera þeirra á meðal. Á heimili Gests og Jóhönnu Ein- arsdóttur ríkti snyrtimennska og vandvirkni í allri umgengni, hvort heldur þau áttu heima á Dunki í Hörðudal eða í þéttbýlinu hér á suðvesturhorninu. Þar hlúðu þau vel að mannkostum hvors annars og dóttur, Ernu Jónu. Þær mæðg- ur, frændfólk og vinir láta minn- ingu um góðan dreng lifa. ()ll sæla er gleði hins góda hún gjörir að höll hvert kot, án hennar er auður hismi og hreysi hvert konungsslot. (K. Ben.) Ninna B. Sigurðardóttir. Minning: Gestur Sigurjónsson frá Stóra-Vatnshorni Fædddur 18. nóvember 1923. Iláinn 14. júní 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.