Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ1983 í DAG er miövikudagur 22. júní, 173. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 04.13 og síödegisflóö kl. 16.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.54 og sól- arlag kl. 24.04. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 23.35 (Almanak Háskólans). Sá sem færir þakkar- gjörð aö fórn, heiðrar mig. (Sálm 50, 23.) KROSSGATA 2 3 1 7 8 T flV’" li ■■12 Í3 14 ■■ |Í5 m LÁRÉTT: 1 ödrum fremri, 5 tveir eins, 6 rándýrs, 9 kvn, 10 ósamsueðir, 11 tónn, 12 fuKl, 13 ílát, 15 óhrein- indi, 17 illar. LÓÐRÍ.TT : 1 ýktur, 2 blóm, 3 tóm, 4 tréó, 7 óhreinkar, 8 for, 12 sióað til, 14 klampi, 16 ipið. LAUSN SÍÐUSTl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I hola, 5 ufsi, 6 mera, 7 BA, 8 pósta, 11 að, 12 iða, 14 traf, 16 aiijginn. LOÐRÉTT: 1 hómópata, 2 lurks, 3 afa, 4 lita, 7 bað, 9 óðan, 10 tifi, 13 agn, 15 rg. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki mikil sumarsól- stöðu.stemmning hér í Rvík f gsrmorgun, þokusúld og rigning og í veðurfréttunum var sagt frá því að í fyrrinótt hafði næturúr- koman mælst 30 millim. austur á Kirkjuhæjarklaustri og 26 á Hellu, en hér í bænum 4 miliim. Minnstur hiti á láglendi um nóttina hafði verið austur á Kambanesi en þar var 5 stiga hiti og hér í höfuðstaðnum 8 stig. I spárinngangi Veðurstof- unnar var komist þannig að orði að heldur myndi kólna í veðri. Þessa sömu nótt í fyrra, þ.e. að- faranótt 21. júní, var kaldast á Horni og Grímsstöðum, hitinn var eitt stig. Hér í bænum 9 stig. Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI kom við um síðustu helgi snjó- hvít De Havilland-Dash 7 far- jjegaflugvél. Hélt hún ferð sinni áfram í fyrradag. Flug- vélin kom hingað í beinu flugi frá Gæsaflóa í Kanada þar sem hún var til viðgerðar eftir flugrán einhversstaðar í Mið- Ameríku þar sem hún varð fyrir skothríð. GÆSLUVISTARHÆLIÐ í Gunnarsholti. I nýju Lðgbirt- ingablaði er tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu um að Þorsteinn Sigfússon forstöðumaður Gæsluvistar- hælisins í Gunnarsholti muni gegna starfi forstöðumanns hælisins áfram út þetta ár og til 1. apríl 1984. StJMARFERÐIR aldraðra á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur eru hafnar og verða farnar 11 lengri og skemmri ferðir fram til 18. ág- úst næstkomandi. Verður næsta ferð tveggja daga ferð um Suðurland og verður lagt af stað á laugardaginn kemur, 25. júní. Mun hópurinn gista í Skógaskóla. Allar nánari uppl. eru veittar í skrifstofu „Fé- lagsstarfs eldri borgara í Reykjavík" Norðurbrún 1 og er síminn þar 86960. HÚSMÆÐRAORLOF Seltjarn- arneskaupstaðar verður austur á Laugarvatni vikuna 11.—17. júlí. — Húsmæðurnar í bæn- um fá allar nánari uppl. orlof- ið varðandi hjá Ingveldi Vigg- ósdóttur í síma 19003. LEIGJENDASAMTÖKIN halda aðalfund sinn í kvöld, miðvikudag, í Sóknarsalnum á Freyjugötu 27. Meðal þess sem er á dagskrá auk aðalfund- arstarfanna er stofnun Bygg- ingarsamvinnufél. leigjenda. Fundurinn hefst kl. 20.30. BLÖD * TÍMARIT DÝRAVERNDARINN hið gamla blað Samb. dýravernd- unarfélaga íslands hefur nú mtmm 09 túmrfáMhnl mr UnM um / htuttöMunum að»> i mótíþrmmur og útkommn mr ,J6gúrt". Og vmrótð mr mkkl mmmtmgt. 12,90 kr. hvmr 500 g. DV-mynd Þó. O. „Jógúrt” úr dönskum graut og súrmjólk Nú á döguro hinnar dýru jógúrtar, sem okkur er gert aó kaupa, ero sjáif- sagt einhver jir sero freista þess aö búa tiJ sina eigin, þó ekki væri nema til neyshi i heimahusum. Eina slika upp- skríft rak á f jörur okkar um daginn og fylgir hún hér á eftir. Þessi er ennþá ódýrari en Húsavíkur-gutlið, frú! fengið umtalsverða „andlits- lyftingu", en fyrsta tölublað þessa árs er komið út. Er blaðið nú offsetprentað og það tekið miklum framförum við prentun, umbrot og frá- gang. Blaðið er helgað notkun dýra við rannsóknir. Er þar grein eftir Ólaf Halldórsson líffræðing, sem er mjög ftarleg og fróðleg um þetta mál. Þá er greinin Eru veiðar eitthvert vandamál? og fjallar um fuglaveiðar. Sigrún Helgadótt- ir líffræðingur skrifar grein- ina: Selurinn gerður að blóra- böggli og fjallar um verð- launaveitingar fyrir seladráp. Grein er um fugla og þar fjall- ar Árni Waag Hjálmarsson um það hve vaðfuglar hér á landi hafi orðið fyrir barðinu á tæknivæðingunni með þurrk- un mýranna og segir á einum stað að „erfitt sé nú orðið að sjá ósnortna mýri eða flóa“. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru tvö haf- rannsóknarskipanna úr höfn hér í Reykjavík: Bjarni Sæ- mundsson og Árni Friðriksson og þá kom togarinn Ásbjörn af veiðum til löndunar. Úðafoss fór á ströndina. Grænlenskur rækjutogari, Tenor, sem kom vegna bilunar.er farinn aftur. f fyrrinótt kom Vela úr strandferð og Bakkafoss lagði af stað til útlanda. Dettifoss var væntanlegur að utan í nótt sem leið. í gær var rússneskur ísbrjótur væntanlegur, Otto Schmit, hann hefur oft komið hingað, og i gær var þýskur togari væntanlegur til við- gerða. Rússneskt olíuskip kom í gær. Þessar vinkonur, sem eiga heima í Breiðholtshverfinu, efndu til hlutaveltu í Flúðaseli 70 til ágóða fyrir Krabbameinsfélag íslands. Þær heita Ester Andrésdóttir og Unnur Tryggvadóttir og söfnuðu þær nær 130 krónum. Kvöld-, iuu(ur- og helgarþiónutta apótekunna í Reykja- vik dagana 17. júní til 23. juní, aö báöum dögum meötöld- um. er i Borgar Apótoki. Auk þess er Reykiavíkur Apó- tak opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Ónaamiaaögoróir tyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndarstöó Raykjavfkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítslanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. ettir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA'Mmtökin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvonnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- arlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringt- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efti' samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—1fc Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandit. hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshseliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sept —30. apríl er einrig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalui, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.-—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aidraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna •umarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. ÁsgrímsMfn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LietaMfn Einar* Jóneeonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. VMturbwjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skípt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarttofnana. vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita svarar vaktþjónustan alla vírka daga frá kt. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.