Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 Coimors: Reynslan mikilvæg 1982 var ár Jimmy Conn- ors. Ollum á óvart sigraði þessi þrítugi Bandaríkja- maður — „Jimbo" — í annaö skipti á ferli sínum á Wimbledon, og lagði þar með grunninn að því að hann var á ný talinn sá besti í tennis í heiminum. Hann sigraði fyrst á Wimbledon 1974, en síðan tapaöi þessi örvhenti leikmaöur tvívegis í úrslitaleik keppninnar fyrir Björn Borg. Nú er Connors aftur talinn einn sá sigur- stranglegasti á WimWedon. • Bikartnn — verðlaunin I karlaflokkí. Tennisfólk mótmælir TUTTUGU fraegir tennisleikarar, með John McEnroe í broddi fylk- ingar, hafa afhent Alþjóöatennis- sambandinu bráf þar sem þau mótmæla banni því og fjársekt- um sem Guillermo Vilas hlaut fyrir skömmu. Hann var dæmdur í eins árs keppnisbann og háa sekt en hann fékk einn mánuö til aö aölaga sig þannig aö hann gat keppt á Wimbledon. Margt frægt fólk skrif- aöi undir þennan lista m.a. Noah, Ivan Lendl og Wilander, en athygli vakti aö nafn Connors var ekki á listanum. • John McEnroe var meðal þeirra sem skrifuðu undir mót- mælabréfið. Wimbledon er meira en bara venjuleg keppni. Síð- ustu hundrað árin hefur hún orðið goðsögn... 106 ára gömul — og enn talin Mecca tennisheimsins ENGIN önnur tenniskeppni líkist All England-meistarakeppninni á Wimbledon. í fyrradag hófst Wimbledon-keppnin í London og er þetta 106. árið í röð sem hún er haldin. Þrátt fyrir háan aldur er keppnin enn Mecca tennisheims- ins — síung og laðar ætíö mikinn fjölda tennisáhugamanna að sér. Þaö er því skiljanlegt aö sér- stakur Ijómi sé yfir sögunni um það hvernig þessi keppni komst á lagg- irnar. Ef viö trúum sögunni — var þaö vegna nísku stofnenda All England krokkett- og Lawn tenn- is-klúbbsins aö þessi keppni allra keppna komst á fót. Áriö 1877 vantaöi klúbbinn nýjan valtara á grasvöll sinn, og þeir heldri menn sem í klúbbnum voru komu meö þá uppástungu aö halda tennismót til aö fjármagna valtarann. Aö- gangseyrir var eitt sterlingspund (sem í dag eru 42 krónur). Virðingarlaus Bandaríkjamaöur Þeir fengu þaö sem þeir vildu. Og sigurvegarinn á mótinu varö 27 ára bandarískur námsmaöur — Spencer Gore aö nafni: fyrsti Wimbledon-meistarinn. En hann varö nú ekkert yfir sig hrifinn af þessu þrátt fyrir sigurinn. „Hund- leiöinleg íþrótt" á hann aö hafa sagt í hinu mesta viröingarleysi aö mótinu loknu. En Gore haföi á röngu aö standa. í dag fylgjast milljónir manna meö tennisíþróttinni um allan heim, og þaö aö sigra á Wimbledon (sem margir telja vera heimsmeistarakeppnina í tennis) þýöir ekki aöeins mikla peninga fyrir þann besta (sigurvegarinn í karlaflokki hlýtur 25.000 pund — 1.052.500 ísl. krónur) heldur ör- uggt sæti i tennissögunni um alla ókomna framtíö. Sigurvegarar Wimbledon-keppninnar veröa goðsagnir. Og enginn þarf aö óttast aö þaö veröi leiöinlegt á Wimbledon- keppninni. Grasvöllurinn frægi sér um þaö. Grasiö (sem er slegið mjög nákvæmlega þannig aö lengdin á þí er 4,7625 millimetrar) en aöeins notaö í þessari einu keppni — sem á þessu ári stendur yfir frá 20. júní til 3. júlí. Engu aö síöur gerir hann heimsins bestu tennisleikurum lífiö heldur betur leitt á árí hverju. í upphafi keppn- innar, þegar grasiö er enn ilmandi grænt og fallegt — er hættan á því aö boltinn sé horfinn aftur fyrir keppendur áöur en þeir ná til hans. Og í lokin, þegar „Centre Court“ er oröinn slitinn og drullubrúnn, veröa keppendur aö hlaupa eins og brjálaðir menn til aö ná í bolt- ann þar sem hann fer svo hægt á vellinum. Einstök stemmning En hvaöa keppendum finnst ekki skemmtilegt aö þurfa einmitt aö standa í slíku? Þaö er einstök stemmning í sambandi viö allt tengt Wimbledon-keppninni. Höröustu áhangendurnir tjalda í fleiri daga fyrir utan miðasöluna áöur en hún opnar — til aö tryggja sér miöa í keppnina. Svartamark- aösbrask er auövitaö mikiö hér eins og annars staöar — og ekki er sjaldgæft aö verö á miöa fyrir einn dag fari upp í 250 pund (rúm- lega 10.000 ísl.kr.). En meirihluti miöanna fá auövit- aö hinir 400 meölimir klúbbsins. En þaö er ekki auövelt aö gerast meölimur — nema aö státa af tvennu. Annaöhvort aö vera fædd- ur inn í eina af þeim frægu fjöl- skyldum sem í klúbbnum eru, eöa þá aö þú náir aö sigra í mótinu. Þá kemst þú sjálfkrafa inn í þennan fræga hóp. Forráðamenn Wimbledon- keppninnar eru jafn sparsamir og þeir voru 1877. Sigurvegarar fá aöeins aö handleika verölauna- gripi sina í stutta stund — bikarinn sem sigurvegarinn í karlaflokki fær og skjöldurinn sem sigurvegarinn hjá kvenfólkinu fær — en síöan eru gripirnir settir aftur í glerskáp- ana í húsi klúbbsins. • Centre Court é Wimbledon, þar sem úrelitaleiklr hafa farið fram allar götur síðan 1877 er keppnln hóf göngu sína. Ivan Lendl: Ég get sigraó á grasi Ivan Lendl, 23 ára Tékki, er í dag talinn besti tennisleikari ver- aldar. Hann vann í Masters- keppninni 1982 og 1983. Lendl segir: „Ef þú vilt vera númer eitt í heiminum verður þú að hafa spil- aö á Wimbledon. Þessi keppni er sú langmikilvægasta af öllum — þannig að ekki er nema eðlilegt að draumur allra tennisleikara sé að sigra í henni. Margir halda því fram aö ég geti ekki leikiö á grasi en þaö er ekki satt. Ég vann unglingakeppnina á Wimbledon, en mitt vandamál er aö ég stend mig ætíö betur á hörö- um völlum. Ég stend mig einnig vel á leikvöllum og aö undanskildum þessum tveimur vikum á Wlmble- ton leíkum viö allt áriö á slíkum völlum — og þess vegna er þaö mjög erfitt og í þaö fer mikill tími og kraftur aö venjast grasinu. En ég vona aö þaö veröi þess viröi. Ég vona aö ég detti ekki út í fyrstu umferöinni eins og fyrir tveimur árum, því aö þaö tók ég mjög nærri mér. I augnablikinu er ég númer eitt á listanum yfir tennisleikara — ég hef tvívegis sigraöi í Masters- keppninni, og sigraö alla aöra bestu spilara í heimi a.m.k. einu sinni. Margir vilja örugglega halda því fram aö þetta sé nóg: hvaö meira getur þessi maöur viljaö? En margir benda aftur á móti á, rétti- lega aö mínu mati, aö þó ég hafi veriö sigursæll, hafi ég aldrei sigr- aö í neinu af fjórum stærstu mót- unum: Wimbledon, Paris, Flushing Meadow og Melbourne. Þessu ætla ég aö breyta, og þess vegna tek ég þátt í öllum fjórum keppn- unum á þessu ári. Aö sjálfsögöu yröi þaö stór- kostlegt ef mér tækist aö sigra á Wimbledon. Ekkert vildi ég frekar. Þaö er sérstakt andrúmsloft á Wimbledon — ööruvísi en á nokkru ööru móti. Nafnið „Mecca tennisheimsins'1 segir allt sem segja þarf þar um.“ NavratWova: Talin ósigrandí Martina Navratilova er án efa besta tenniskonan í heiminum í dag. í fyrra vann hún keppni í einliðaleik kvenna á Wimbledon í þriöja skiptið. Þessi 26 ára gamla örvhenta kempa frá Prag — sem nú er amerískur ríkis- borgari — hefur verið önnur af þeim tveimur bestu í heiminum frá því 1978. Það verður örugglega erfitt fyrir andstæðinga hennar að sigra hana í Wimbledon- keppninni nú sem endra- nær. • Bkjötdurinn — verðlaunin f kvennaflokki. Litvinov með nýtt heimsmet SERGEI Litvinov setti í gær nýtt heimsmet í sleggjukasti á móti í Sovétríkjunum eftir því sem sov- éska fréttastofan TASS skýröi frá. Sergei bætti sitt eigiö heimsmet um 14 sentimetra — kastaöi 84,12 metra, en gamla metiö var 83,98 m. Það setti hann 4. júní 1982 í Lezelidze í Sovétríkjunum. Er völlurinn ónýtur? í ATHUGASEMD dómara í leik- skýrslu eftir leik KR og ísafjaröar í gærkvöldi stendur orörétt: „Hallarflötin eitt forarsvað, ekki boöleg til knattspyrnuleiks. Óli P. Ólsen.“ Menn veltu því fyrir sér af hverju leikurinn var látinn fara fram á þessum stað í gærkvöldi þegar aðrir vellir á svæðinu voru í góðu ásigkomulagi. — ÞR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.