Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bolungarvík Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Laus staða Siglingamálastofnun ríkisins vill ráöa hiö fyrsta rafmagnstæknifræöing eða menn með aðra góða tæknimenntun og starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins, með tilliti til menntunar og starfs- reynslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Siglingamála- stofnun ríkisins fyrir 30. júní 1983. Matsveinn óskast til afleysinga í samlokugerö. Tímabil 1. júlí — 1. ágúst. Upplýsingar í síma 46999 milli kl. 5 og 6. Selfoss — nágrenni Vantar meiraprófsmann sem fyrst til að aka Volvo 1974 og til fleiri starfa. Steypuiðjan, Selfossi, sími 99-1399. Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiöslustúlku á Nýju sendi- bílastööina. Vinnutími frá kl. 9—17. Laun gjaldkera 2, samkvæmt launasamningi VR. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar á skrifstofunni í Skeifunni 8 á milli kl. 13—15 næstu daga. Nýja sendibílastöðin. Opinber stofnun óskar eftir húsasmiö eða húsgagnasmið til að vinna við viðhald á húsum og búnaði stofnunarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 4. júlí nk. merkt: „O — 2177“. Markaðsstjóri Victor 9000-tölvan er án efa fullkomnasta en þó ódýrasta 16-bita tölvan á markaðnum. Okkur vantar áhugasaman, vel menntaðan ungan mann með góða framkomu til að ann- ast markaðsfærslu á þessari vinsælu tölvu. Góö laun í boöi. Vinsamlegast hafiö samband við fram- kvæmdastjóra okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. mm a Trésmiðir óskast Sumarstarf á skrifstofu Iðnfyrirtæki í Ártúnshöföahverfinu vantar starfskraft á skrifstofu til afleysinga í sumar- fríum. Vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist strax til augl.deildar Mbl. merkt: „Sumarstarf — 232“. til starfa í Mosfellssveit. Finnur Jóhannsson, trésmíðameistari. Uppl. í síma 66463 eftir kl. 19. TOLVUBUÐIN HF Skípholti 1 — 105 Reykjavík — Sími 25410 Viljum ráða afgreiðslufólk í teiknivinnu- deild okkar Áhugi og þekking á teiknivörum fyrir verk- fræðinga og arkitekta nauðsynleg. Um fram- tíðarstarf er að ræöa. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Z — 8674“ fyrir 28. júní. Auglýsingateiknari Óskum eftir manni í aukavinnu, sem hefur reynslu í auglýsingateiknun og auglýsinga- gerð. Fullum trúnaði heitiö. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „Auglýsingar — 2146“. Glöggur ritari Ritari á bezta aldri, með góða tungumála- kunnáttu, óskar eftir framtíðarstarfi sem fyrst. Tek einnig að mér þýðingar úr sænsku, ensku og dönsku. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Glögg — 8712“. Sölumaður — fasteignasala Þekkt fasteignasala óskar eftir að ráöa traustan og duglegan sölumann. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Snyrti- mennska og góð framkoma áskilin. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf skilist inn á afgr. Morgunbl. fyrir þriöjud. 28. júntnk. merkt: „Fasteignasala — 2178“. Orkustofnun Jarðhitadeild Orkustofnunar óskar að ráða jarðeölisfræöing eða mann með hliðstæða menntun og reynslu til starfa við söfnun og túlkun jarðeðlisfræðilegra gagna, einkum viðnáms segul og þyngdarmælinga á jarð- hitasvæðum á Suð-vesturlandi. Starfiö er staðgengilsstarf, veitt til 2ja ára frá 1. sept. 1983. Umsóknir skulu berast fyrir 15. júlí nk. til starfsmannastjóra, sem veitir nánari upplýs- ingar. Umsóknum skulu fylgja eintök af greinum og skýrslum er umsækjandi hefur ritað, svo og Ijósrit af prófskírteinum ásamt ítarlegri greinargerð um námsferil og fyrri störf. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. rmrrr^- Hallarmúla 2. Bílstjóri — Dreifing Fönn hf. óskar að ráða strax duglegan, reglu- saman og stundvísan mann. Æskilegur aldur 20—35 ára. Þarf aö vera hraustur og hafa góða framkomu. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Framtíöar- vinna — 2082“ fyrir 25. júní. Tónlistarskóli ísafjarðar Stöður fiðlu- og lúðrasveitarkennara eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt taxta tónlistarkennara. Góðar íbúöir með vægum kjörum eru kennurum til boða. Upplýsingar hjá skólastjóra, Ragnari H. Ragnars, í símum 91-23252 og 94-3236, og Högna Þórðarsyni, formanni Tónlistarfélags ísafjarðar, sími 94-3144. Skólastjóri. Matreiðslumaður óskast til afleysinga sem fyrst á nýjan veit- ingastað úti á landi. Upplýsingar í síma 96-61488. | raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar til sölu Til sölu er verslunarhúsnæði og verslun í fatnaði, ná- lægt Laugavegi. Verslunarhúsnæöið ásamt lagerplássi er samtals 140 m2. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Þeir sem hafa áhuga, sendi nafn sitt ásamt heimilisfangi og síma, til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. merkt: „Verslun — 2145“. Til sölu Húsgagnavinnustofan Nýmörk (Trésmíðavél- ar og efni). Upplýsingar á staðnum og í síma 14423. Fer inn á lang flest 5 heimili landsins! tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir maímánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síðan eru viöurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrj- aðan mánuð, talið frá og með 16. júlí. Fjármálaráðuneytið, 16. júní 1983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.