Morgunblaðið - 26.06.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 26.06.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 Peninga- markadurinn ---------— \ GENGISSKRÁNING NR. 113 — 23. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Ki. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,360 27,440 1 Sterlingspund 41^44 41,967 1 Kanadadollari 22,268 22,333 1 Donsk króna 3,0178 3,0266 1 Norsk króna 3,7603 3,7713 1 S»nsk króna 3,5873 3,5977 1 Finnskt mark 4,9565 4,9710 1 Franskur franki 3,6000 3,6105 1 Belg. franki 0,5414 0,5429 1 Svissn. franki 13,0931 13,1314 1 Hollenzkt gyllini 9,6798 9,7081 1 V-þýzkt mark 10,8316 10,8632 1 ítölsk lira 0,01825 0,01830 1 Austurr. sch. 1,5366 1,5411 1 Portúg. escudo 03411 03418 1 Spánskur peseti 0,1908 0,1914 1 Japansktyan 0,11483 0,11516 1 írskt pund 34,149 34,249 (Sératök dráttarréttmdi) 22/06 29,29,244 5 29,3300 Belgískur franki 0,5381 0,5396 y r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. júní 1983 — TOLLGENGI í JUNÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,184 27,100 1 Sterlingspund 46,164 43,526 1 Kanadadollari 24,566 22,073 1 Dönsk króna 3,3293 3,0066 1 Norsk króna 4,1484 3,7987 1 Sænsk króna 3,9575 3,6038 1 Finnskt mark 5,4681 4,9516 1 Franskur franki 3,9716 3,5930 1 Belg. franki 0,5972 0,5393 1 Svissn. franki 14,4445 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10.6789 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,9495 10,7732 1 ftölsk líra 0,02013 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6952 1,5303 1 Portúg. escudo 03660 1 Spánskur pesati 03105 0,1944 1 Japanskt yen 0,12668 0,11364 1 írskt pund 37,674 34302 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. ínnstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2Vi ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Llfeyritsjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júni 1983 er 656 stig og er þá mióaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUCX4GUR 26. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Prelúdía og fúga í h-moll og Tokkata og fúga í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur á orgel. b. „Allt hvað sem þér gjörið í orði eða verki“, kantata eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dómkórinn í Greifswald syngja með Bach- hljómsveitinni í Berlín; Hans Pflugbeil stj. c. Forleikur og svíta í fís-moll eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveitin í Amsterdam leikur; André Rieu stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Séra Eric Sigmar prédikar. Séra Hjalti Guðmundsson og séra Harald Sigmar þjóna fyrir alt- ari. Dómkórinn Vesturbræður frá Seattle syngur ásamt Dóm- kórnum. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar SÍÐDEGID 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís- lenska sönglagahöfunda. Att- undi þáttur: Freymóður Jó- hannsson. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 Góðverkið mikla Séra Guðmundur Óli Ólafsson flytur synoduserindi í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá fæð- ingu Marteins Luthers. 16.45 Síðdegistónleikar a. „Beatrice et Bénédict“, for- leikur eftir Hector Berlioz. Sin- fóníuhlómsveit Lundúna leikur; Douglas Gamley stj. b. Obókonsert í D-dúr eftir Richard Strauss. Heinz Holliger og Nýja fílharmóníusveitin f Lundúnum leika; Edo de Waart stj. c. Sinfónía nr. 7 í d-moll op. 70 eftir Antonín Dvorák. Fílharm- óníusveit Berlínar leikur; Rafa- el Kubelik stj. KVÖLDID 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Ilagskrá kvöldsins. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Vor í garði“, Ijóð eftir Jakobínu Sigurðardóttur María Sigurðardóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins l'msjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um vináttuna Þáttur í umsjá Þórdísar Mós- esdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.40 Anton Webern — 13. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. (Síð- asti þáttur.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (11). 23.00 Djass: Blús — 1. þáttur — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUD4GUR 27. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigrún Huld Jónasdóttir talar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 10.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Komdu kisa mín“ íslensk dægurlög sungin og leikin. 14.05 „Refurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórs- dóttur. Róbert Arnfinnsson les (2)- 14.30 Islensk tónlist: „Sumarmál“ eftir Leif Þórarinsson. Mauela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika saman á flautu og sembal. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 17.05 Hárið 17.05 Tennurnar. Umsjón: Kristján Guðlaugsson 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gíslason póstfulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Ur Ferðabók Sveins Páls- sonar. Fjórði þáttur Tómasar Einars- son. Lesarar með umsjónar- manni: Snorri Jónsson og Val- týr Óskarsson. 21.10 Gítarinn á Barokk-tímanum. III. þáttur Símonar H. ívars- sonar um gítartónlist. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 26. júnf 18.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsdóttir flytur. 18.10 fda litla. Lokaþáttur. Dönsk barnamynd í þremur þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir.) (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.25 Daglegt lff í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur — Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.40 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur — Lokaþáttur. l'ýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.55 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur — Lokaþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir, 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kóramót í Namur (Europa cantat) Svipmyndir frá heimsmóti 26 kóra, sem skipaðir eru ungu fólki, í Namur í Belgíu sumarið 1982. Meðal kóranna er Hamrahlíðarkórinn, sem Þor- gerður lngólfsdóttir stjórnar, og er kórum íslands og ísraels gerð sérstök skil í þættinum. Þýðandi Jóhanna Þráinsjlóttir. 21.30 Þróunin Lokaþáttur. Regnið. Danskur myndaflokkur í þrem- ur þáttum um líf og starf danskra ráðunauta í Afríkuríki. Þýrtandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.50 Dagskrárlok. MANUDAGUR 27. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Drottinn blessi heimilið. Endursýning. Sjónvarpsleikrit eftir Guðlaug Arason. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Aðal- hlutverk: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson. Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Upp- töku stjórnaði Tage Ammend- rup. „Drottinn blessi heimilið“ lýsir þeím erfiðleikum sem fjarvistir sjómannsins valda í sambúð hjóna. Aðalpersónurnar, Hann- es og Olga, hafa fjarlægst hvort annað en þegar sonur þeirra slasast skapa sameiginlegar áhyggjur ný viðhorf. 22.25 Ef gasið kemur. Sænsk fréttamynd um áætlanir um lagningu gasleiðsiu frá Norður-Noregi yfir Svíþjóð og þær vonir sem Svíar binda við þessa nýju orkulind. Þýðandi Björn Stefánsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.00 Dagskrárlok. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögreglumanns" eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guð- mundsson les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Símatími. Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefán Jón Haf- stein. 23.15 „Næturljóð", eftir Frédéric Chopin. Alexis Weissenberg leikur á píanó. 23.30 Hinn uppljómaði Búdda. Gísli Þór Gunnarsson flytur er- indL 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðv- arssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigur- björn Sveinsson talar. Tónleik- ar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Sveinþórsdóttir. Gréta Ólafsdósttir les (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdósttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Úr Arnesþingi. Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson. 14.00 „Refurinn í hænsnakofan- um cftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (3). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Bene- dikt Már Aðalsteinsson. (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Sigrún Eldjárn börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (7). 20.30 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpsagan: „Leyndarmál lögreglumanns" eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri samtíma- sögu. Jónas Jónsson frá Hriflu og íslenskir skólar. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Les- ari með umsjónarmanni: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Fagurfræði nasismans. Umsjón- armenn: Árni Óskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.