Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Sunnudagstónleik- ar í kirkjunni kl. 17. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgeliö. Aö- gangur ókeypis. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11 árdegis í Breiöhoitsskóla. Halldór kemur í heimsókn meö gítarinn. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAOAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir prédikar, altar- isþjónustu annast séra Jón Bjarman og séra Ólafur Skúla- son. Organisti Guöni Þ. Guö- mundsson. Sóknarnefndin. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjónusta kl. 10. sunnudag- inn 10. júlí. Sr. Þorsteinn Björnsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14 f umsjá sr. Valgeirs Ástráössonar. Fermd veröur Guðrún Steinarsdóttir, Akraseli 28, Reykjavík. Síöasta messa fyrir sumarleyfi. Söng- stjóri og organisti Ólafur W. Finnsson. Sr. Gunnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Jón Þorsteins- son óperusöngvari syngur ein- söng. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þóröarson heyrnleysingjaprest- ur. Þriöjudagur 12. júií kl. 10.30 árdegis, fyrirbænaguösþjónusta. Beöið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 13. júlí kl. 22, náttsöngur. Séra Karl Sigurbjörnsson er í sumar- leyfi i juli. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir hann. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Francis Grim stofnandi og leiö- togi alheimssamtaka kristilegs félags heilbrigöisstétta prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Þorþergur Krist- jánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Þriöjudagur, bænaguösþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Guösþjónusta fell- ur niöur vegna sumarferöarinnar í Hallormsstaö. Miövíkudagur, fyrirbænamessa kl. 18.30. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 11. Minn- um á fermingarguösþjónustu í Fríkirkjunni kl. 14. Fimmtudagur 14.7. fyrirbænasamvera í Tinda- seli 3 kl. 20.30. Sókarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Hafliöi Krist- insson. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. Guðspjall dagsins: Matt. 5.: Réttlsti Faríseanna. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20 og kl. 20.30 samkoma brig. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Bænastund kl. 20. Lofgjörö- ar- og vitnisburðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaöur: Francis Grim stofnandi Alþjóöahreyf- ingar kristilegra heilbrigöisstétta. Jón Þorsteinsson syngur. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN ST. Jósefsspítala. Messa kl. 10. KEFLAVÍKUR- og Njaróvíkur- prestaköll: Messa í Keflavíkur- kirkju kl. 11. Kirkjukórar Njarö- víkursókna syngja. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ., Hverageröi: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guö- mundsson. STRANDARKIRKJA: Messa meö altarisgöngu kl. 14. Gunnlaugur Garöarsson guðfræöinemi pré- dikar. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAPRESTAKALL: Al- menn samkoma veröur í Þing- vallakirkju í kvöld, laugardag, kl* 21. Starfshópur úr Grensáskirkju annast dagskrá. Kvöldinu lýkur meö náttsöng. Guösþjónusta verður á sunnudag kl. 14. Organ- isti Einar Sigurðsson. Sr. Heimir Steinsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Messa á sjúkra- húsinu kl. 9.30. Sr. Vigfús Þór Árnason. Eitt verkanna sem eni á sýningunni Guðgeir Matthíasson sýnir í Veit- ingabúð Hótel Loftleiða í veitingabúð Hótels Loftleiða stendur nú yfir málverkasýning Guðgeirs Matthíssonar. Guðgeir er fæddur 1940, en fór ekki að fást við olíuliti fyrr en 1978. Hann hef- ur tekið þátt í þremur samsýning- um, en sýning þessi er þriðja einkasýning hans. Sýningin verður opin tií næstu mánaðamóta. Guðgeir Matthíasson, listmálari. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöbera vantar í Grundartanga og Brekku- tanga. fltofgtiiiMtafrtfr sími 66293. Tækniteiknari óskum eftir aö ráöa vanan tækniteiknara til starfa strax. Almenna verkfræöistofan hf., sími 38590. Byggingartækni- fræðingur með fjölþætta starfsreynslu óskar eftir vinnu í haust eöa fyrr eftir samkomulagi. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „Tæknifræöingur — 2169“. Vélstjóri óskast í frystihús. Upplýsingar í síma 41868 — 43220. Útgeröarfélagiö Baröinn hf., Kópavogi. Rannsóknamaður í Rannsóknastofu í lyfjafræði, Háskóla ís- lands (pósthólf 884, sími 21335, 21339) er laus staöa rannsóknamanns frá 15.9. 1983 aö telja. Stööunni gegnir nú aðstoðarlyfja- fræöingur. Staðan er ætluö aðstoðarlyfja- fræöingi eöa líffræöingi eöa öörum meö hlið- stæöa menntun. Upplýsingar veitir jóhannes F. Skaftason, lektor, forstööumaöur alkóhóldeildar, Rannsóknastofu í lyfjafræði. Arkitekt Byggingastofnun landbúnaöarins vill ráða arkitekt til starfa. Upplýsingar í síma 26030. Byggingastofnun landbúnaöarins, Laugavegi 120, Reykjavík. Starfsmaður — námsflokkar Staöa starfsmanns á fræðsluskrifstofu Hafn- arfjaröar sem jafnframt annist forstööu námsflokka Hafnarfjaröar, er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 29. júlí nk. Starfstími hefst 1. sept. nk. Laun samkvæmt samningi viö Starfsmanna- félag Hafnarfjarðar. Umsóknir, er tilgreini m.a. Aldur umsækj- anda, menntun og fyrri störf skulu sendar Fræösluskrifstofunni. Kennaramenntun er æskileg. Nánari uppl. gefnar á bæjarskrifstofunum í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar. Bæjarritari Starf bæjarritara á Sauöárkróki er laust til umsóknar. Viökomandi þarf aö geta hafið störf 20. ágúst nk. Allar upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 95- 5133. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Bæjarstjórinn á Sauöárkróki. Heilbrigðisfulltrúi Staöa heilbrigðisfulltrúa í Suöurlandsumdæmi er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyröi reglugeröar nr. 150/ 1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigöisfulltrúa. Um laun fer samkvæmt kjarasamningi F.O.S.S. Samkomulagsatriöi er, hvenær viökomandi hefur störf. Undirritaöur veitir nánari upplys- ingar, ef óskar er. Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 31. ágúst 1983 til: Héraöstæknis Suöurlands Póshólf 18 860 Hvolsvöllur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.