Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.07.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 39 • Viöbragöid í 1500 m skriösundi á msistaramótinu í gnrkvöldi. Sigurvegarinn, Hugi Haröarson frá Selfossi, ar á 4. braut. MorgunbUðM 0u6tón Blrgluon. Meistaramót íslands í sundi: Stórliðin sýna Pétri áhuga, en verðið of hátt Knatt- spyrnu- skóli Vals Nýtt námskeið hefst í knattspyrnuskóla Vals mánudaginn 11. júlí. Nokkur pláss laus. Skólinn stendur yfir daglega frá 13—17. Barnagæsla fyrir börn 6 ára og yngri. Knattspyrnudeild Vals. Hugi Harðarson hlaut fyrsta titilinn á mótinu — 98 keppendur taka þátt í mótinu PÉTUR Pétursson, knattspyrnu- kappi af Akranesi, hefur aö undanförnu æft hjá og staöiö í viöræöum viö fjögur þekkt knattspyrnufélög í Evrópu, Benfica í Portúgal, Valencía á Spéni, Gijon í Frakklandi og Ajax í Hollandi. Fimmta félagió, Paris St. Germain, hefur óskaö eftir aó Pétur komi til viðræóna viö félagið. Hann sagói í samtali vió Morgunblaðió í gær, aó meöan Antwerpen slægi ekki af þeim kröfum, sem félagiö haföi uppi vegna sölu é sér til annars félags, ætti hann ekkert erindi til Frakkland. „Ég kom heim á fimmtudag og fer ekki út aftur fyrr en eftir nokkra daga og vona aö málin hafi þá skýrst," sagöi Pétur. „Þeir setja 18 milljónir belgískra franka á mig, aö því aö mér er sagt, og einnig hef ég heyrt 20 milljónir nefndar. Þetta verö er allt of hátt og einfaldlega þess vegna hefur ekki oröið af samn- ingum viö önnur fólög. 10—12 milljónir væru nær lagi en síöar- nefndu uþþhæöina var Ajax til- búiö aö greiöa. Ég átti aö spila með Antwerp- en í vikunni, en neitaöi því þar sem ég hef engan samning. Þeir brugöust ókvæöa viö þessari neitun minni, en óg hef rætt þetta atriði viö lögfræöing minn, sem segir réttinn mín megin. Mér finnst allt þetta mál mjög leiöin- • Þatta ar liö Abardaan frá Skotlandi, an þoir aru þartandir bikarmaistarar og Mka við Skagamann I Evrópubikarksppninni. Abardaan sigraði Rangara (úralitaMknum 1—0 og var þassi mynd tekin aftir þann Mk. 1500 m skriösundí var aöeins einn keppandi, en í 2. riöli voru átta og þar varö keppnin nokkuö jöfn og spennandi. Birgir Gíslason var á 3. braut, Hugi Haröarson á 4. og Ólafur Ein- arsson á 5. Þessir þrír keppendur voru hnífjafnir þegar sundið var hálfnað, en smám saman sigldi Hugi framúr en þegar um 150 m voru eftir tók Ólafur mikinn enda- sprett og tók forustuna en hann taidi feröirnar vitlaust og hélt aö hann væri að Ijúka sundinu þegar hann átti eina umferö eftir, en Hugi taldi rétt og sneri eins og lög gera ráö fyrir og náöi forustunni aftur og hélt henni til loka sundsins. Alls eru 98 sundmenn skráöir til keppni víös vegar aö af landinu og koma þeir frá 11 félögum. Keppnin á morgun hefst meö 400 m fjór- sundi karla kl. 15 og veröur sjón- varpaö beint frá mótinu á morgun. Úrslit í gsr uröu *em hér segir: 1500 m skiöaund karla: Hugi Haröarson Selfossi 18.49.48 2. Birgir Gíslason Ármanni 18.52.81 3. Ólafur Einarsson Ægi 18.52.82 800 m akriðsund kvenna: 1. Guörún Fema Ágústsdóttir Ægi 10.20.55 2. Guöbjörg Bjarnadóttir Selfossi 10.40.03 3. Sigríóur L. Jónsdóttir Ármanni 11.08.37 400 m bringusund karla: 1. Tryggvi Helgason Ægi 5.34.32 2. Arnþór Ragnarsson Selfossi 5.52.48 3. Ólafur Hersisson Ármanni 6.10.63 Páll Björgvinsson þjálfar og spilar með Þrótti næsta vetur VIÐ skýröum frá því á dögunum að Ólafur Benediktsaon fyrrver- andi leikmaður með Val og lands- liöinu í handbolta væri búinn aö skipta um fólag. Ólafur lák í fyrra meö Þrótti og viö höfum heyrt aö hann hefói skipt yfir í Val aftur, en þaó mun ekki vera rétt. Ólafur hefur ekki skipt um félag og þaö hefur reyndar enginn leikmaöur Þróttar gert, nema að Ólafur H. Jónsson mun líklega ekki leika meó Þrótti í vetur. i GÆR var gengiö endanlega frá þjálfaramálum hjá handknatt- Mksdeild Þróttar og var Páll Björgvinsson ráöinn sam þjálfari og Mkmaöur fyrir næata keppn- istímabil. Páll hefur leikiö meö Víkingum aö undanförnu og ar auk þess margreyndur landsliösmaöur í handknattleik þannig aö hann veröur án efa mikill styrkur fyrir Þróttara næsta vetur. legt, þar sem mér líkaði vel aö leika meö Antwerpen. Varöandi minn samning viö Antwerpen þá vilja þeir lækka samningsupp- hæöina, en aö sjálfsögöu er ég ekki tilbúinn til þess. Mér finnst framkoma ráöamanna Antwerp- en mjög ósanngjörn. Þeir vilja endurnýja samning minn viö fé- lagið ef ég samþykki lækkun eöa halda mér í svo háu veröi gagn- vart öörum fólögum, aö þau snúa til baka. Ég hef þaö þó alltaf í bakhöndinni aö fara heim og þá fær enginn neitt," sagöi Pétur Pétursson. Sundmeistaramót íslands hófst í gærkvöldi í Laugardals- laug og var þá keppt í iöngu sundunum en þaö eru 1500 m skriösund karla, 800 m skriösund kvenna og 400 m bringusund karia. Mótiö hófst kl. 20 og fór mjög rólega af staö. í fyrsta rióli í Aberdeen, eitt besta lið Evrópu, leikur hér í haust ÞAÐ ER óhætt aö segja aó lóniö hafi leikið viö lið ÍA þegar dregið var í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu. ÍA dróst á móti því liði sem fókk mest lof fyrir leik sinn á síöasta keppnistímabili og var kosió besta lió í Evrópu, skoska liöinu Aberdeen. Aberdeen sem sigraöi í Evrópubikarkeppninni i knattspyrnu á síðasta tímabili kom mjög á óvart meö glæsilegri frammistööu sinni. Liöiö lagöi hvert stórliöiö al öóru og jafnval Bayern MUnchen meó þá Breitner og Rummenigge { broddi tylk- ingar varó aö gera sér aó góöu aó tapa fyrir þeim og detta út úr keppninni. Lárus Guömundsson, sem lék gegn Aberdeen með liði sínu Wat- erschei í Evrópubikarkeppninni á síöasta tímabiii, sagöi aö þaó væru frábærir leikmenn í liöinu. „Leik- menn liösins eru mjög hugmyndar- ikir í leik sínum og jafnframt harö- skeyttir og fljótir. Þaö var sko ekk- ert grín aö leika sem sóknarmaöur gegn varnarleikmönnum Aber- deen, þeir valda mjög vel og gáfu manni aldrei frið," sagöi Lárus Guömundsson eftlr aö Aberdeen haföi slegiö liö hans örugglega út úr keppninni. Aberdeen sem er skoskur bik- armeistari í knattspyrnu hefur ver- iö í mikilli sókn á undanförnum ár- um undir stjórn Alex Ferguson Ramkvæmdastjóra liösins. Þekkt- ustu leikmenn liösins eru þeír Gordan Strachan, sem er einn besti miöjuleikmaöur í Evrópu í dag, Jim Leighton sem er skoskur landsliösmarkvöröur, Wille Miller og Alex McLeish þykja mjög sterkir í vörninni. Og framlínuleik- mennirnir Eric Black og Peter Weir skora jafnan mikiö af mörkum. — Þfl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.