Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 148 — 12. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund 1 Sdr. (Sérstök dráttarr. 11/06 1 Belg. franki Kaup Sala 28,230 28,310 41,787 41,906 22,831 22,898 2,8712 2,8793 3,7317 3,7422 3,5451 3,5552 43917 4,9056 3,4348 3,4448 0,5183 03177 12,8689 12,9034 9,2406 9,2668 10,3321 10,3814 0,01744 0,01749 1,4899 13741 0,2267 0,2274 0,1835 0,1840 0,11419 0,11451 32,644 32,736 29,3444 29,4277 0,5148 0,5162 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Eining Kl. 09.15 Toll- gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Sænsk króna 3,5914 t Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. aacudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írskt pund 33,420 > Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .. (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísi’ölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali iántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaó viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 Sumarsnældan kl. 11.20: Æskuafrek Egils Sumarsnældan er i dagskrá hljóðvarps kl. 11.20. Umsjónar- maður er Vernharður Linnet. — Efnið verður blandað í þessum þætti, sagði Vernharður. — Það verða viðtöl við krakka um ýmislegt og m.a. rætt við Helgu Kristínu Haraldsdóttur um ferð hennar til Englands til að læra ensku. Þá verður fjallað um æskuafrek Egils Skalla- grímssonar og í lokin er fram- haldssagan um Kötu frænku á Hulduhamri. RÚVAK kl. 16.20: Staldrað við í Skagafirði Þáttur Jónasar Jónassonar Staldrað við í Skagafirði verður i dagskri hljóðvarps kl. 16.20. — í þessum þætti ræði ég við Pálínu Konráðsdóttur að Skarðsá í Sæmundarhlíð, sagði Jónas. — Hún er einbúi og býr í heldur hrörlegu koti. Ennfremur ræði ég við Jóhann Má Jó- hannsson. Hann er bóndi í Keflavík og söngfugl hinn mesti enda, bróðir Kristjáns Jóhanns- sonar sem kosinn var söngvari ársins fyrir skömmu. Óskastund kl. 19.35: Lilja f hljóðvarpi kl. 19.35 er þittur séra Heimis Steinssonar, en hann beitir Óskastund. Á þessari Óskastund verður fjallað um „Lilju" Eysteins Ás- grímssonar eða Bróður Eystein eins og hann var kallaður, sagði Heimir. — Þetta er frægasta helgiljóð miðalda á Islandi og var sagt um það „að allir vildu Lilju kveðið hafa“. Síðastliðið haust var þetta ljóð flutt í Hall- grímskirkju en sá flutningur verður mér ofarlega í minni i þættinum. Séra Heimir Steinsson Alfred Hitchcock Sjónvarp kl. 22.35: „Njósnarinn“ eftir Hitchcock Á dagskri sjónvarps kl. 22.35 er breska bíómyndin Njósnarinn (Secret Agent) frí 1936. Myndin er byggð á tveimur sögum Somerset Maughams um njósnarann „Ash- enden“ og leikstýrð af Alfred Hitchcock. Með aðalhlutverk fara Madeleine Carrol, Peter Lorr og John Gielgud. Ashenden, sem starfar hjá bresku leyniþjónustunni er send- ur til Sviss til að fletta ofan af þýskum njósnara. Sér til aðstoð- ar fær hann þau Elsu, sem einn- ig starfar hjá leyniþjónustunni, og læst vera eiginkona hans og Mexikana sem gengur undir nafninu „Hershöfðinginn". Þegar Ashenden og „Hers- höfðinginn" fara að hitta sendi- boða sinn í Sviss komast þeir að raun um að hann hefur verið kyrktur. Hjá honum finna þeir þó hnapp af frakka morðingjans og kemur það þeim á slóð hins þýska njósnara. Alfred Hitchcock hefur hlotið titilinn meistari spennumynd- anna og það ekki að ástæðu- lausu. Þessi kvikmynd var gerð næst á eftir „The Thirty-Nine Steps" og enda þótt hún hafi ekki hlotið eins mikið lof hefur hún samt verði talinn með bestu kvikmyndum í Bretlandi á 4. áratugnum. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 13. igúst MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sjöfn Jóhannesdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. Hljómsveit Covent Garden- óperunnar leikur balletttónlist úr „Mærinni frá Orleans", óperu eftir Pjotr Tsjafkovský. Colin Davis stj./ Jussi Björling og Robert Merrill syngja dúetta úr óperum eftir Verdi, Puccini og Bizet með RCA Victor- hljómsveitinni. Renato Cellini stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþittur fyrir krakka. Um- sjón: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskri. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á ferð og flugi. Þittur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jak- obssonar. 14.35 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 14.45 Lýsing fri íslandsmótinu í knattspyrnu — 1. deild. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Staldrað við í Skagafirði. Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríöu. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Gamli seigur. (Bid Jake) Bandarískur vestri frá 1971. Að- alhlutverk John Wayne, Rich- ard Boone, Maureen O’Hara og Patrich Wayne. Leikstjóri George Sherman. Hópur ribb- alda rænir sonarsyni Jakobs Mcf'andles og heimtar milljón dalí í lausnargjald. En Jakob 17.15 Síðdegistónleikar. Anne-Sophie Mutter og Fíl- harmoníusveitin í Berlín leika Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Herbert von Karajan stj./ Ríkishljómsveitin í Moskvu leikur lög úr „Russlan og Ludmillu", óperu eftir Michael Glinka. Jewgenij Swetlanow stj. gamli er harður í horn að taka og heldur af stað með tveimur sonum sínum í leit að ræningj- unum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Njósnarinn. (Secret Agent) Bresk bíómynd frá 1936, byggð á skáldsngunni „Ashenden” eftir W. Somersct Maugham. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Að- alhlutverk Madeleine Carroll, Peter Lorre og John Gielgud. Breska leyniþjónustan sendir njósnara sinn, Ashenden, til Sviss til þess að fletta ofan af þýskum njósnara þar. Sér til að- stoðar fær henn Elsu, sem læs! vera eiginkona hans og Mexik- ana sem nefndur er „Hershöfð inginn”. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. KVÓLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund. Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. a. „Harðar klafir Illuga’*. Þor- steinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþitt. b. „Slys í Giljareitum”. Kristín Waage les smisögu eftir Þóri Bergsson. c. „Vísnaspjöll”. Skúli Ben. spjallar um lausavísur. 21.30 Á sveitalínunni. Þittur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh. Pá|| Heið- ar Jónsson les þýðingu sína (3). 23.00 Danslög. 24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms llalldórssonar. 00.30 Næturtónleikar. Sinfóníuhljómsveitin í Minne- apolis leikur lög eftir Johann Strauss. Antal Dorati stj. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp. Þittur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Dagskrirlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 13. ágú.^t 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.