Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 7 GHLRNT STATION Verö frá kr. 325.700 (Gangi 5.8. ’83) ulHEKLAHF * ® I Laugavegi 170-172 Sími 21240 RAGNHEIÐAR- STAÐAHÁTÍÐ verður helgina 19.—21. ágúst Hópferð á hestum frá Reykjavík verður farin föstudaginn 19. ágúst. Lagt veröur af stað frá Víöivöllum kl. 14.00. Fararstjóri Gunnar Steinsson. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins í síma 30178 eigi síöar en miö- vikudag 17. ágúst. Kvöldvaka hefst kl. 19.00 á laugardag meö sam- eiginlegri grillhátíö. Á eftir veröur glens og gaman fram eftir kvöldi. Sunnudaginn 21. ágúst veröur farin skoöunar- ferö á hestum um landareign Fáks aö Ragnheiö- arstööum. Allir Fáksfélagar velkomnir. Sjá umst á Ragnheiðarstöðum. Hestamannafélagiö Fákur Timhtirvcr/lunin Nolundtir hf. ORVAL nsTuno Þú svalar lestrarþörf dagsins á^tóum Moggam! - ÞJÖÐVILJINN l>ril)^|v • DIOOVIUINN Málgagn sóslalisma, verkalýós- hreyflngar og þjóófrelsis otgelaaál: OtgéfuféUg þjóéviljani Fr.mkv.més.ijóri Eiftur Bergmann „4.,,.« Rluttórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldason, Kjartan ’.faaon Aaglýaiai Um.jóeai A/greWali BUftamer bjðrg Har SÍgurdAr ! Iþrótufrf OUM eg I Ljéamya Haaértti Safnvór t Slétt skipti — góð skipti • -Mvuilr vonbrlgAI MffunMuiannMr “J '^skemmtíleet a Spnga á gerda SrST,nin8a . a,ÞIngismaðCr * *adÓtt,r’ Samráð Alþýðubandalags við launþegahreyfingu Alþýöubandalagið var, eins og kunnugt er, ófeimiö viö aö ganga á geröa kjarasamninga og verðbætur launa, þegar þríeykiö, Svavar-Ragnar-Hjörleifur, sat á ráðherrastólum. Samráös- fyrirheit viö verkalýðshreyfingu vóru heldur ekki í heiöri höfö. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, segir í Þjóöviljanum 24. ágúst 1982, aðspurður um „samráö viö ASÍ um þær ráðstafanir sem nú hafi verið ákveðnar (þ.e. veröbótaskeröingar þríeykisins —inn- skot Mbl.)“. Hann svaraöi stutt en ákveðiö: „Því er fljótsvarað. Þaö hefur ekkert veriö, og vegna ummæla einstakra ráöherra verður aö taka skýrt fram aö formlegt samráö viö ASÍ hefur ekki átt sér stað.“ Hinar tyær ásjónur fé- laga flokks- formannns Fclagi flokksformaíiur, Svavar Gestsson, reit for- ystugrein i Þjóðviljann 25. maí 1978. I>ar talar hann til launþega á svipaðan hátt og hann gerir nú, nýhrokk- inn upp af ráðherraskaft- inu: „Kosningar eru kjara- barátta nú sem aldrei fyrr,“ sagði félagi flokks- formaður, „kjörseðillinn getur verið beittara vopn í kosningabaráttunni nú en nokkru sinni fyrr. Þannig eru kosningarnar til borg- arstjórnar Reykjavíkur mikilvægur hlekkur í - kjarabaráttunni um leið og þær snúast um það að treysta félagshyggju gegn gróðahyggju í sjálfri stjóm borgarinnar.” Alþýðubandalagið varð forystuflokkur í borgar- stjórn Reykjavíkur 1978. Óþarft er að rekja þá sögu frekar, en Reykvíkingar settu það út á gaddinn á ný, reynslunni ríkari, eins fljótt og við varð komið. Og félagi flokksformað- ur hófst þetta sama ár, 1978, til ráöherradóms. Hann þeysti inn í stjórnar- ráðið á slagorðinu „kosn- ingar eru kjarabarátta”, talandi hátt um „kaupráns- stjórn”. í kjölfar þeirrar gandreiðar komu síðan fjórtán verðbótaskerðingar á laun, Þjóðviljaleiðarinn frægi um „slétt skipti — góð skipti" (6. janúar 1981) og enn frægara viðtal við flokksformanninn í Þjóð- viljanum (24. ágúst 1982), sem hét ekki „Kosningar eru kjarabarátta", heldur „Óhjákvæmileg neyðarúr- ræði“. Þjóðviljinn flutti þá þennan boðskap: „Það er alvarlegt mál, neyöarúr- ræði, að þurfa að skerða verðbætur á laun, segir Svavar Gestsson í viðtali við blaðið. — Þegar hins- vegar viðskiptahallinn verður jafn mikill og horf- ur eru á er slíkt óhjá- kvæmilegt” Hvað átti maðurinn við? Að kaup- mátturinn væri of mikill? „Ef ekkert verður að gert,“ hélt Svavar áfrara, „verður að standa undir viðskipta- hallanum með erlendum skuldum sem fljótlega hefði í för með sér ámóta afleiðingar fyrir þjóðarbúið og td. f Fortúgal fyrir fá- einum árum.“ Nú, þegar ráðherrastóll- inn er að baki, er aftur komið 1978-hljóð úr homi flokksformannsins. Ráð- herraplatan geymd til „betri tíðar“? En er hægt að taka þessa trúðleika al- varlega í Ijósi reynslunnar? Verðlags- þróunin það sem eftir er ársins Þjóðhagsstofnun sendi frá sér endurskoðaða þjóð- hagsspá 1983 í endaöan júnímánuð sl. Þar segir efnislega að án efnahags- aðgerða, sem gripið var til f bráðabirgðalögum af nýrri ríkisstjórn, hefði stefnt í 140% verðbólguvöxt á líð- andi ári. Vonir stæðu hinsvegar til að ná mætti verðbólguhraða niður í um 30%, umreiknað á 12 mán- aða tímabil, á sfðustu mán- uðum þessa árs, ef rétt væri að málum staðið. Engum dylst að þessar aðgerðir hafa komið mjög þungt niður á fjárhags- stöðu fólks og heimila í landinu. Engin ástæða er til að loka augum fyrir svo viðblasandi staðreynd. Oðaverðbólgan hefur hins- vegar bitnað harðast og verst á láglaunafólki. Sá árangur, sem Þjóðhags- stofnun telur mögulegan, er verður nokkurra tfma- bundinna byrða. En er hann í höfn? f leikmannshuga hlýtur tvennt að koma sterklega inn f þessa mynd: annars vegar þróun búvöruverðs, hinsvegar þróun fiskverós og gengis krónunnar. Tölu- I verð búvöruhækkun kom strax í kjölfar bráðabirgða- | laganna, sem skerti kaup- getu. Það hefur tvímæla- laust mikil áhrif á afstöðu fólks á næstu mánuöum, hvort búvöruverð hækkar hliðstætt launum, það sem eftir er ársins, eða umtals- vert meira. Það skiptir þó sennilega mun meiru fyrir markmið rikisstjórnarinn- ar í hjöónun verðbólgu, hver þróunin verður í flsk- verðs- og gengismálum, en það tvennt tengist óhjá- kvæmilega. Takist rfkis- stjórninni að halda búvöru- og fiskverði innan þeirra almennu verðþróunar- marka, sem hún hefur sett, og gengi stöðugu, hefur hún möguleika á þeim trompum sem hún þarf á að halda í haust allnokk- urri vaxtalækkun og um- talsverðri hjöðnun dýrtíðar, sem almenningur getur metið til kjarabóta. Bókaútgáfa Æskunnar gefur út nýja bók: „Mannlífsþættir undir jökli“ „Við klettótta strönd” nefnist bók sem Bókaútgáfa Æskunnar sendir frá sér í haust. Undirtitill- inn er „Mannlífsþættir undir Jökli”, skráðir af Eðvarð Ingólfs- syni. Þetta eru frásagnir 11 ein- staklinga sem meira eða minna hafa varið lífi sínu í hinu sögu- þekkta umhverfi undir Jökli „þar sem mannlíf er öðruvísi en víðast hvar annars staðar", ef marka má ummæli þekkts Jökl- ara. í bókinni birtast ævisögu- brot viðmælenda; frásagnir af uppvaxtarárum í sjóþorpunum á Snæfellsnesi, sagt er frá minn- isstæðu fólki, dulrænum atburð- um undir Jökli og ýmsu öðru. Þessi bók er ein 10—14 bóka sem Eðvarð Ingólfsson, höfundur bókar- innar „Mannlífsþættir undir Jökli”. Æskan gefur út í haust. Þeir sem segja frá eru: frú Jó- hanna Vigfúsdóttir, Axel Clau- sen sölumaður, Sigurður S.veinn Sigurjónsson sjómaður, Finn- bogi G. Lárusson bóndi, Guðlaug Pétursdóttir frá Ingjaldshóli, Einar Bergmann Arason stór- kaupmaður, Skúli Alexanders- son alþingismaður, Kristjón Jónsson fyrrum formaður, Grét- ar Kristjónsson umsjónarmað- ur, Sigurbjörn Hansson verka- maður og Pétur B. Guðmunds- son frá Rifi. Eðvarð Ingólfsson, höfundur bókarinnar, er 22 ára og hefur áður sent frá sér þrjár ungl- ingabækur. KroUatilkynnmg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.