Morgunblaðið - 13.08.1983, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983
35
>LUM
ni 7ftonn
Frumsýnir grínmyndina:
Allt á floti
Ný og jafnframt frábær grín-
mynd sem fjallar um bjór-
bruggara og hina höröu sam- I
keppni í bjórbransanum
vestra. Robert Hays hefur ekkl
skemmt sér eins vel síóan I
hann lék i Airplane. Grínmynd [
fyrir alla meö úrvalsleikurum.
Aöalhlutverk: Robert Heys, I
Barbara Herthay, David
Keith, Art Carney, Eddie Al- |
‘"Ht.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Utangarðsdrengir
(The Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný
stórmynd gerö af kappanum
Francís Ford Coppola. Hann
vildi gera mynd um ungdóm-
inn og líkir The Outsiders viö
hina margverölaunuðu fyrri
mynd sína The Godfather,
sem eínnig fjallar um fjöl-
skyldu.
Aöalhlutverk: C. Thomas
Howell, Matt Dillon, Ralph
Macchino, Patrich Swayze.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö ínnan 14 éra.
Hækkaö verö.
Myndin er tekin upp f Dolby
Stereo og aýnd I 4ra rása
Starcope Stereo.
SALUR3
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Hækkaó verö.
Myndin er tekin í Dolby Stereo
og sýnd i 4ra rása Starscope.
Litli lávarðurinn
Hln frábæra fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3.
SALUR4
Class of 1984
Aóalhlutverk: Perry King,
Merrie Lynn Ross, Roddy j
McDowall. Leikstjóri: Mark |
Lester.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Bönnuö innan 16 ára.
Svartskeggur
Disneymyndin fræga.
Sýnd kl. 3 og 5.
SALUR5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd útnefnd til I
5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt |
Lancaster, Susan Sarandon.
Leikstj.: Louis Malle.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allar meö Isl. texta.
Gerum
— eftir Hannes H.
Garðarsson
verkamann
Undanfarnar vikur eða frá því
að ný ríkisstjórn var mynduð, hef-
ur maður ekki flett málgögnum
stéttarfélaga innan launþega-
hreyfingarinnar án þess að rekast
á orðin „úlfur úlfur" á hverri síðu.
Allt í einu eftir þyrnirósar-
svefninn hjá forystumönnum
launþega fá þeir nú fyrirskipun
frá svipustjóra sínum (strengja-
brúðum Kremlverja) um að vakna
til lífsins, nudda stírurnar úr aug-
unum og hefjast handa við að
auka ringulreið sem nú tröllríður
okkar hrjáða þjóðfélagi.
Þjóðfélagi sem rambar á barmi
gjaldþrots, vegna óstjórnar og
dugleysis fyrrverandi ráðamanna.
I þjóðfélagi sem lotið hefur spillt-
um og valdagráðugum skemmdar-
verkamönnum sem einskis svifust
við að sökkva þjóðarskútunni und-
anfarið kjörtímabil.
Undanfarin fjögur ár hafa laun-
þegar mátt þola fjórtán kjara-
skerðingar án þess að forystu-
menn launþegahreyfingarinnar
lyftu svo mikið sem litla fingri til
að gæta hagsmuna „þegna sinna".
Þessir menn þögðu þunnu hljóði
meðan launþegar voru mergsognir
með skattheimtum og kæfðir í
óðaverðbólgu. Þessir menn létu
hafa sig að fíflum er þeir horfðu
aðgerðalausir á þann harmleik er
skipting láglaunabóta var, en sá
harmleikur sýndi svo sannarlega í
hnotskurn þá „umhyggju" er Al-
þýðubandalagið og það hyski er
því tilheyrir ber fyrir smælingjan-
um.
Sjaldan eða aldrei frá stofnun
lýðveldis á íslandi hafa kjörin ver-
ið jafn bág og nú og ekki er útlit
fyrir að þau batni í bráð a.m.k. en
landið „byggilegt" á ný
við skulum minnast þess að það
ástand er nú ríkir er afleiðing
vinstri stefnu undir forystu niður-
rifsafla er dyljast undir nafninu
Alþýðubandalag.
Sú ríkisstjórn er nú tekur við
völdum er ekki öfundsverð af hlut-
verki sínu, því að þessi ríkisstjórn
er í raun að berjast fyrir sjálf-
stæði þjóðarinnar. Hlutverk þess-
arar ríkisstjórnar er að vinna
okkur út úr því skuldafeni sem
síðasta ríkisstjórn steypti okkur í
(að vísu á Framsóknarflokkurinn
hlut í því sukki en það má þó segja
þeim til hróss að þeir höfðu vit á
því að hreinsa til í sínum herbúð-
um og við skulum vona að þeir
sýni iðrun og geri yfirbót með því
að standa heilir við bakið á þess-
ari stjórn) og hlúa þannig að at-
vinnuvegunum að landið verði
„byggilegt" á ný, við skulum gefa
forsvarsmönnum. niðurrifsaflanna
langt nef, minnug þess hvernig
þeir ráku rýtingana aftur og aftur
í bak okkar launþega og neru salti
í sárin án þess að depla auga með-
an þeir stóðu dyggilega vörð um
eigin kjör.
Góðir launþegar, við skulum
staldra við um stund og skoða hug
Hannes H. Garðarsson
okkar áður en ráðist er í vanhugs-
aðar aðgerðir sem bitna verst á
okkur sjálfum og seinka enn frek-
ar þeim kjarabótum sem við eig-
um svo sannarlega inni. Við vitum
það öll að mikið mæðir á okkur nú
og því meira á þeim er lægst hafa
launin, þeirra byrðar eru þyngst-
ar, en við skulum gefa þeirri ríkis-
stjórn sem nú fer með völdin tæki-
færi til að takast á við vandann,
minnug þess, að því meiru sem
hún fær áorkað þess meira getum
við krafist, og þegar þar að kemur
skulum við svo sannarlega rísa
upp og krefjast þess að þeir sem
báru þyngstar byrðarnar verði
fremstir í röðinni.
Ef við skoðum skiptingu ráðu-
neyta á milli þeirra flokka sem nú
mynda meirihlutastjórn þá er það “
ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn
mun bera hitann og þungann af
því að vel takist í þeim aðgerðum
er nú standa yfir, þessu ber að
fagna og einnig því fólki sem
gegnir ráðherraembættum fyrir
hönd flokksins, það hefur allt
margsannað ágæti sitt í gegnum
tíðina og á það skilið að við styðj-
um við bakið á þeim með það
markmið í huga að vinna okkur út
úr því myrkri kulda og vosbúðar
sem hrjáð hefur lífsafkomu okkar
undanfarin misseri.
Hannes H. Gardarsson vinnur á
þrottastöd hjá Strætisrögnum
Rerkjaríkur.
Bandalag íslenskra leikfélaga:
Leiklistarnámskeið fyrir áhugaleikara
BANDALAG íslenskra leikfé-
laga mun gangast fyrir nám-
skeiði í leiklist á Hvanneyri í
Borgarfirði dagana 19.—28. ág-
úst nk. Námskeiðið er ætlað
áhugaleikurum sem einhverja
leikreynslu hafa, en þrír kennar-
ar við Leiklistarskóla íslands
munu sjá um kennslu á nám-
skeiðinu.
í fréttatilkynningu frá Banda-
lagi íslenskra leikfélaga segir m.a.
að námskeiðahald sé mikilvægur
þáttur í starfsemi bandalagsins,
og gengst það árlega fyrir fjöl-
breyttum námskeiðum til að
mæta miklum áhuga þeirra sem í
frístundum sínum vinna að leik-
list. Á námskeiðinu á Hvanneyri
verður unnið með „líkama, rödd og
eigin sköpunarmátt" eins og segir
í tilkynningunni. Auk þess verða
umræður, sýndar kvikmyndir og
myndbandaupptökur með efni
sem tengist kennslunni.
Kennarar á námskeiðinu verða
3 allan tímann, þau Kári Halldór,
leikstjóri, Hafdís Árnadóttir,
leikfimikennari og Hilde Helga-
son, sem kennir raddbeitingu. Þau
eru öll kennarar við Leiklistar-
skóla íslands.
Sumargleóin
Aratungu
í kvöld kl. 9 w
• 2 klst. skemmtidagskrá frá
kl. 9 — dúndrandi dans-
leikur á eftir.
• Bessi, Ómar, Raggi, Magn-
ús og Þorgeir ásamt
hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar halda uppi stans-
lausu fjöri í 6 klst.
með smjöriö
Hinn eldklári
Konnikokkur
verður á svæðinu
og kemur öllum í stuð.
^|| a *
“pP "'aivLg'W,iö ^StórglsesilegT
' bingó
Nú er um aö > "
gera að burra a
ball v
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni Sel-
fossi, Stokkseyri og Eyrarbakka kl. 8.