Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 39 • Thompson heimsmetshafi í tugþraut stekkur 2,03 metra í hástökkinu I Helsinki í gasrdag. Heimsleikarnir í Helsinki: Thompson með forystu í tugþrautinni Ólafur og Jakob í KR Meistaraflokki KR í handknatt- leik hefur bœst góður liösauki fvrir nœsta keppnistímabil. Þeir Ólafur Lárusson og Jakob Jóns- son hafa tilkynnt félagaskipti yfir í KR. Ólafur lék meö Stjörnunni en Jakob, sem er unglingalands- liðsmaöur í handknattleik, lék meö liði KA. Golf á Skaganum UM HELGINA verða haldin tvö golfmót é vegum Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. í dag hefst þar opin kvennakeppni, Akra- prjónsmótió, en á morgun er þar Olís-mótið en það er unglinga- mót fyrir þá sem eru fæddir 1967 eða síöar. f béöum mótunum veröa leíknar 18 holur meö og én forgjafar og veröur byrjaö aö ræsa út kl. 12 béöa dagana. Ól. 1992 haldnir í Berlín • Nefnd sem komiö hefur veriö á laggirnar í Berlín skýrói frá því fyrir stuttu aö hún ætluði aö berj- ast fyrir því aó fá sumarolympíu- leíkana áriö 1992 til Berlínar. Nefndarmenn telja sig hafa mikla möguleika á aó fá leikana og helstu ástæöuna telja þeir vera þá aö hvergi í heiminum sé eins mikill áhugi é aö fá Olympíuleik- ana eins og í Berlín og eins sögö- ust þeir ekki sjé neina pólitíska erfiöleika því til fyrirstööu aö leikarnir yröu haldnir inni í miöju A-Þýskalandi. HEIL umferö var leikin é fimmtu- dagskvöldiö f 1. deild kvenna í knattspyrnu. Breiöablik vann Vík- ing meö þremur mörkum gegn einu á Víkingsvellinum. Akranes lagöi Val aö velli é Skipaskaga með tveimur mörkum gegn engu og KR vann Víði suóur meö sjó, sex núll. Víkingur — Breiðablik Víkingsstúlkurnar mættu mjög ákveðnar til leiks og gáfu Blika- stúlkunum ekki þumlung eftir og áttu gjörsamlega fyrstu 10 mín. En á 20. mín. skoraði Magnea Magn- úsd. eftir góða sendingu Ástu B. og átti markmaður Víkings ekki möguleika á aö verja fast skot Magneu. Erla Rafnsd. bætti síöan viö öðru marki 5 mín. síöar eftir að Blikarnir höfðu spilað vörn Víkings grátt. Á síöustu mín. fyrri hálfleiks skoraöi Ásta B. þriöja mark Blika- stúlknanna. Telma Björnsd. minnkaöi muninn um miöjan s. hálfleik og uröu lokatölurnar eins og áöur sagöi 3—1 og sigur fs- landsmeistaranna var í höfn. Akranes — Valur Akranes lagöi Val aö velli í hörkuleik og í strekkingsvindi með tveimur mörkum gegn engu. Ekk- ert mark var skoraö í fyrri hálfleik. Valsstúlkurnar sóttu meira í fyrri hálfleik en sköpuöu sór ekki nein hættuleg færi. Á 3. mín. seinni hálflelks var dæmd óbein aukaspyrna á Vals- stúlkurnar út viö annaö vitateigs- horniö, Kristín Aðalsteinsd. tók spyrnuna og inn fór boltinn án þess aö hann kæmi viö neinn og EINN íslensku keppendanna Þrá- inn Hafsteinsson er í eldlínunni í Helsínki í dag. Þráinn hóf keppni í tugþraut í gærdag, náöi þá eftir- töldum árangri: 100 m hlaup 11,73 sek., kúla 13,80 m, héstökk 1,82 m, langstökk 6,53 m, 400 m hlaup 50,47 sek. Eftir fyrri dag keppn- innar er Þráinn í 20. sæti af 22 ágætur dómari þessa leiks dæmdi mark! 15 mín. síöar skoraði Laufey Sig. annað mark ÍA, haföar voru góöar gætur á stúlkunni og ef litiö er af henni augnablik er hún flogin og þaö nýtti hún sór. Liö Vals var jafnt aö getu, en hjá Skagaliöinu bar mest á Laufeyju og Rögnu L. Víðir — KR KR-stúlkurnar áttu í vandraBÖ- um með Víöisstúlkurnar fyrsta korteriö og sýndu Suðurnesja- stúikurnar aö þaö þarf aö hafa eitthvaö fyrir því aö vinna þær. Arna Steinsen skoraöi gott mark á 20. mín. Kolbrún Jóhannsd. bætti viö ööru 3 mín. síöar, og uröu mörkin ekki fleiri í f.h. En ekki var Adam lengi í Paradís. Kolbrún skoraöi annaö mark og þriöja mark KR á 3. min. s.h. Víöisstúlk- urnar gáfust hreinlega upp viö þetta mark, skoruöu sjálfsm. á 15. mín. Arna skoraði á 24. mín. og Elisabet Tómasd. skoraöi sjötta og síðasta mark KR. Víöisstúlkurnar uröu fyrir því óhappi aö missa eina útaf og haföi þaö mikil áhrlf á leik liösins þaö sem eftir var. KR-stúlkurnar sýndu ágætis spil á köflum í s.h. og var sigur KR-ingana sanngjarn. Staöan: BraiðabHk KR AkranM Valur Víkingur ViMr Markah: Laufey Siflurðardóttir, ÍA 11 GuAnín Saamundsdóttir, Val S Kolbrún Jóhannadóttir, KR 5 keppendum meö 3,556 stig. Þaö er heimsmetshafinn í tug- þraut Daley Thompson sem hefur forystu í keppninni meö 4,486 stig. Thompson náöi eftirtöldum árangri í gærdag: 100 m 10,60 sek, kúla 15,35 m, langstökk 7,88 m, há- stökk 1,03 m, 400 m 48,12 sek. Thompson er meö 4,486 stig eftir fyrri daginn og gæti vel fariö svo aö hann setti nýtt heimsmet í! greininni, takist honum vel upp í dag. V.-Þjóöverjinn Hingsen er í ööru sæti meö 4,366 stig. Staöa efstu manna eftir fyrri dag er þessi: Thompson 4,486 Hingsen 4,366 Voss 4,314 Niklaut 4,271 Freimuth 4,237 Wentz 4,234 Kratachmar 4,191 Navaky 4,123 Grummt 4,120 Sundall 4,107 Akhapkín 4,054 Machura 4,045 Ludwig 4,025 Skramatad 4,913 De Wit 3.764 Silfvar 3,746 Criat 3,817 Eacauriza 3,564 Hafatainaaon 3,556 Diaz 3.222 Palosikjott 3.078 Aöeins var keppt til úrslita (fjór- um greinum á heimsleikunum í Helsinki í gær, þegar keppni þar Slakur árangur í spjótkasti ÞAD VAR hellirigning i Helsinki þegar úrslit í spjótkasti karla fóru þar fram í gær, og vilja menn kenna henni um hversu slakur árangur náöist, en sigurvegarinn kastaöi aöeins 89,48 metra og var langt á undan næsta manni. Þaö var Detlef Michel frá A-Þýskalandi sem sigraöi, en í öðru sæti varö heimsmethafinn Tom Petranoff og kastaöi hann aöeins 85,60 metra, eöa tveimur sentimetrum lengra en Danjis Kula frá Sovétríkjunum sem varö þriöji. D«tlef Michel, A-Þýekel. *».« Tom Petranoff, Bandar. 85,60 Dainia Kula, Sovétr. 85.56 Heino Puuafa, Sovétr. 84,56 Per Erling Olaen, Nor. 83,54 Kenth Eldebrink, Sviþj. 83,26 Zdenek Adamec, Tékkóal. 81,30 Klaua Tafelmeier. V-Þýakal. 60,42 Bob Roggy, Bandar. 70,84 Aimo Aho, Finnl. 79,34 Rod Ewaliko, Bandarikj. 77,74 Eaa Utriainen, Finnl. 76,66 hélt áfram en á fimmtudaginn var hvíldardagur hjá frjálsiþróttafólk- inu sem þar keppir. Til þessa hafa Bandaríkjamenn fengiö flest gull- verölaun á mótinu og einnig hafa flestir keppendur frá Bandaríkjun- um komist á verölaunapall. Fyrsta greinin sem úrslit fengust úr í gær var kúluvarp kvenna, en þar uröu stúlkur úr A.-Evrópu mjög sigursælar eins og búist var viö. Sigurvegari varö Helena Fib- ingerova frá Tókkóslóvakíu, en hún varpaöi kúlunni 21,05 metra og kom hún öllum mikiö á óvart meö þessum sigri sínum og ekki hvaö síst sjálfri sér, því hún tryggöi sér sigurinn í síðasta kasti keppn- innar, en haföi fyrir þaö kast veriö frekar aftarlega í rööinni. Eftir sig- urkastiö hoppaöi hún um allt og kyssti dómarana og alla sem á vegi hennar urðu, slíkur var fögn- uöurinn. Helma Knor Scheitd frá A.- Þýskalandi varö önnur, varpaöi 70 metra, en hún haföi verið talin sig- urstranglegust fyrir keppnina. i þriöja sæti varö llona Loupianek frá A.-Þýskalandi, en hún varpaöi 20,56 metra, en hún var einnig tal- in líkleg til sigurs, enda á hún heimsmetiö í greininni. í 50 km göngu sigraöi A.-Þjóö- verjinn Ronald Weigel, en hann varö 33 ára gamall á mánudaginn, þannig aö þetta var síöbúin en góö afmælisgjöf, sem hann gaf sjálfum sér. Hann gekk vegalengdina á 3:43:07,90 klukkustundum, annar varö Jose Marin frá Spáni og kom hann í mark rúmum þremur mínút- um á eftir Weigel og í þriöja sæti var Sergues lung frá Sovétríkjun- um. Úrslit i kúlu kvenna: Helene Fibingerove, Tékkó. 21,05 Helma K. Scheidt, A.-Þýakal. 20,70 llona S. Loupianek, A.-Þýakal. 20,56 Nunu Abashidze, Sovétr. 20,55 Natalia Liaovakaya, Sovétr. 20,02 Bandarikjamaöurinn Henry Marsh varö aö sjá af heimsmeist- aratitlinum í 3000 metra hindrun- arhlaupi til Patriz llg frá V.-Þýska- landi á heimsleikunum í Helsinki í gær en Marsh sem er þekktur fyrir sína frábæru endaspretti í lang- hlaupunum varö fyrir því óhappi aö detta þegar hann var aö fara yfir síöustu hindrunina og aðeins um 40 metrar eftir í markiö þannig aö Patriz llg hélt forskotinu sem hann haföi og sigraöi á 8:15,06 min. en Marsh komst á fætur aftur og hafnaöi í áttunda sæti aðeins fimm sekúndum á eftir llg. Ilg var örlítiö á undan þegar kapparnir komu aö síðustu hindr- uninni en fréttaskeytum ber saman um það aö ef Marsh heföi ekki dottið þá heföi hann sigrað því endasprettir hans eru mjög góöir, en llg varö fyrstur og tíminn sem hann fékk er besti tíminn í grein- inni á þessu ári þannig aö hann er vel aö sigrinum kominn. Úrslit uröu sem hér segir: Patriz llg, V.-Þýskal. 6:15,06 Bogulsaq Maminski, Pólland 8:17,03 Colin Reitz, Bretlandi 6:17,75 Joseph Mahmoud, Frakklandi 8:18,32 Roger Hasckney, Bretlandi 8:19,38 Graeme Fell, Bretlandi 8:20,11 Juliua Korir, Kenýa 8:20,11 Henry Marsh, Bandaríkjunum 8:20,45 Mariano Scartezzini, italíu 8:21,17 Domingo Ramon, Spénn 8:21,32 Hagen Melzer, A.-Þýskal. 8:21,33 Tommy Ekblom, Finnlandi 6:21,50 Úrslit úr 3. deild f G/ERKVOLDI voru þrfr loikir f 3. deild, HV og Víkingur Ólafsvík léku á Akraneai og lauk þeirrf viöureign meö 2—0 aigri HV og akoraöi Stemundur baeöi mörkin. Huginn og Austri léku é Seyöiefiröi og lauk honum einnig meö 2—0 aigri heímaliöaina og var þaö Kristján Jónsson sem akoraöi baeöi mörkin en Auatramenn brenndu vitaspyrnu en Helgi markvöröur varöi þar sína fjóröu vítaspyrnu i sumar. I’ Kópavogi léku ÍK og Grindavík og lauk leiknum meö sigri Grindvikinga sem skoruöu þrjú mörk gegn einu marki ÍK. — sus. Evrópuleikur ÍBV líklega í Kópavogi ALLT útlit er nú fyrir aö Vestmanney- inger leiki Evrópuleik sinn í Kópavogi en ekki i Vestmannaeyjum eins og til stóó. Ástasóan er sú aó Evrópusam- bandió viil ekki aamþykkja völlinn og þé helst vegna þesa hverau langt er Irá búningakletum og é völlinn. Vestmanneyingar eru þó ekki alveg af baki dottnír því þeir eru nú að reyna aó koma sór í beint samband vió a.-þýska liöið sem þeir eiga aö leika viö og aetla að freista þess aö semja beint viö þaö um aö leika leikinn i Eyjum. Þess má til gamans gsta í lokin að lið ÍBV greip til þess réös é dögunum þegar rigndi sem mest aö hafa tvm æfingar í íþróttahúsinu en þaö er ekki venjan aö æfa inni svona yfir hé- keppnistímabiliö. — SUS. Kvennaknattspyrnan: Breiðablik og KR eru nú efst 7 6 0 1 13—4 12 8 5 2 1 19—4 12 6 4 2 2 22—6 10 8 4 2 2 12—5 10 8 1 0 7 3—17 2 7 0 0 7 4—3» 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.