Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 í DAG er laugardagur 13. ágúst, sem er 225. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.48. Síödeg- isflóð kl. 22.09. Sóiarupprás í Reykjavík kl. 05.10 og sól- arlag kl. 21.53. Sólln er í há- degisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 17.53. (Al- manak Háskólans.) Bræður, ekki tel ég sjálf- an mig enn hafa höndlað það, en eitt gjöri ég. Ég gleymi því sem að baki er, en seilist eftir því, sem framundan er, og keppi þannig aö mark- inu, til verölauna á himn- um, sem Guð hefur kall- að oss til fyrir Krist Jesú. (Filíp. 3,13.-14.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 bmggi, 5 blunda, 6 fjall, 7 tveir eins, 8 málmi, 11 verk* færi, 12 fiskur, 14 krydd, 16 hotta á. LÓÐRÉTT: — 1 heimta, 2 hitar, 3 skemmd, 4 skordýr, 7 á húsi, 9 fiskar, 10 ekki gamalt, 13 spendýr, 15 Ó8amstædir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ótrygg, 5 ál, 6 kossmr, 9 ef», 10 Ip, II Ra, 12 eta, 13 treg, 15 lin, 17 raglar. LÓÐRÉTT: — 1 óskertur, 2 rása, 3 yls, 4 garpar, 7 ofar, 8 alt, 12 Egil, 14 elg, 16 Na. Nýyrði eöa stofn- anamál? I fróðlegri grein í riti Fiskifélags fslands eftir Valdimar K. Jónsson prófessor: Útvegsháskóli — er hann það sem koma skal? — og sagt var frá hér í blaðinu fyrir fáum dögum, verða fyrir les- andanum heiti, sem hann staldrar við. Þetta eru orðin pýramídanám og þverfagleg menntun. — Greinarhöf. kemst þannig að orði í greininni: „Við marga erlenda há- skóla hefur það farið vax- andi að opna hið hefð- bundna háskólanám, pýramídanámið og nem- endum gefinn kostur á að velja námsgreinar á mis- munandi fagsviðum jafn- vel út fyrir þá deild há- skólans sem nemandinn er skráður í. Þessi mennt- un hefur oft verið kölluð þverfagleg menntun. Hér við Háskóla íslands hefur þetta ekki verið tekið upp, þó það hafi verið rætt hjá sumum aðilum." Það er svo spurning hvort hér sé um að ræða nýyrði eða hvort flokka ber þessi heiti undir stofnanamálið, sem virð- ist vera í stöðugri sókn. FRÉTTIR ÞAÐ sást til sólar í örfáar mínútur í Reykjavík á fimmtudaginn, sagði Veður- stofan í veðurfréttunum í gær- morgun, en þá var enn rigning eftir meira og minna nætur- langa úrkomu sem mældist 3 millim. Hitinn hafði um nótt- ina farið niður í 6 stig hér í bænum. Kaldast á láglendi um nóttina var austur á Hellu, einungis 2ja stiga hiti. Uppi á Hveravöllum var eins stigs hiti. Mest hafði úrkoman orðið um nóttina á Sauðanesi og I Grímsey, 7 millim. f spárinn- gangi sagði að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu nótt I fyrrasumar var hitastigið mjög svipað því sem var I fyrrinótt, t.d. hér í Rvík 5 stiga hiti. f Nuuk á Grænlandi var 2ja stiga hiti, vindur hæg- ur, þoka og 300 m skyggni. RÆÐISMAÐUR látinn. f tilk. frá utanríkisráðuneytinu segir að ræðismaður fslands suður I Lagos í Nígeríu, Dan I. Agbak- oba, hafi látist 15. júlí síðastl. Þess er ekki getið að skipaður hafi verið ræðismaður í hans stað. Ekki viltu að ég láti hann Voffa bíta þig, ha? SKÓLASTJÓRASTAÐA við Iðnskólann á fsafirði hefur verið laus til umsóknar. f tilk. frá menntamálaráðherra í nýju Lögbirtingablaði segir að umsóknarfrestur um stöðuna hafi verið framlengdur til 15. þessa mánaðar. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. — Dregið hefur verið í „Bílbeltahappdrætti Umferð- arráðs 10. ágúst 1983“ og komu vinningarnir á þessa miða: 37416 tveir „Atlas“-hjólbarð- ar, 37417 „Klippan“-barna- bílstóll, 23060 dvöl á Edduhót- eli, 4828 bilbelti í aftursæti, „bílapakkar" til umferðarör- yggis 21418, 26175, 28301 og 38406. „Gloria“-slökkvitæki og skyndihjálparpúði RKÍ 12673, 34535, 21040 og á miða nr. 36776. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRAKVÖLD lagði Mána- I foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og tog- arinn Jón Baldvinsson og Viðey héldu aftur til veiða. Vestur- þýska eftirlitsskipið Fridtjof fór út aftur og rússneski tog- arinn sem kom til að hressa upp á áhöfnina á dögunum. f gærkvöldi fór til útlanda ieiguskipið City of Hartlepool. Tjöruflutningaskipið Robert M. kom með farm að utan. f dag, laugardag, kemur Úðafoss af ströndinni og Hvftá er væntanleg frá útlöndum. HEIMILISDÝR RANDÍ heitir 18 ára gömul kisa, sem týndist á þriðjudag- inn frá heimili sínu hér í Reykjavík., á Hverfisgötu 78. Hún er svört og hvít á litinn, framfætur, bringa og háls hvít og hvít í andliti. Heimilisfólk- ið veitir fundarlaun fyrir kisu gömlu og síminn á heimilinu er 14733. ÁRNAÐ HEILLA aaava (£UII Æ ~ | | ai a aiiiiæu Oi/ sunnudaginn 14. þ.m verður sextugur Jón Haukda Þorgeirsson vélstjóri, Hóla braut 23 á Skagaströnd. Hani er vélstjóri á togaranum Arn ari HU 1, og verður að heimai á afmælisdaginn. Kona han: er Guðrún María Konráðs dóttir. 17ára afmæli. í dag, 13. • O ágúst, er sjötug frú Unn- ur Halldórsdóttir, Gröf í Mikla- holtshreppi. — Eiginmaður hennar var Helgi Pétursson sérleyfishafi, sem látinn er fyrir nokkrum árum. — Unnur ætlar að taka á móti afmæl- isgestum sínum í Oddfellow- húsinu hér I Rvík eftir kl. 18 í dag. Kvökl-, naatur- og halgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 12. ágúst til 18. ágúst, að báóum dögum meótöldum, er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógerótr fyrlr (ullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavfkur á priöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskírtelni. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudaild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyðarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en pví aóeins aö ekki nálst i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nayóarvakt Tannlæknafélags fslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni ettir kl. 17. Selfoss: Salfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Stöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadetld: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heimsók- arlimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn I Foatvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- vsrndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarhaimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókádeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilastaðaepítaii: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókaaafn: Aöaibyggingu Háskóla isiands. OpiO mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. siml 25068. Þjóöminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.' Liataaatn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúsl er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heitsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sótheimum 27, sími 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum tyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, siml 36270. OpiO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækislöð í Búslaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Lokanir vegna aumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild iokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaó f júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BÚSTADASAFN: Lokaö trá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir- 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Asgrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokað laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónasonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurðssonar i Kaupmannahötn er opið miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiO frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudðgum kl. 8.00—14.30. Veaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i slma 15004. Varmáriaug í MosMlaaveit er opln mánudaga tll töstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á fimmtudagskvöidum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöló oplö (rá kl. 16 mánudaga—töstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru prlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga trá morgni tll kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veltukerti vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hetur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.