Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá grunnskóla Njarðvíkur Staöa skólaritara er laus til umsóknar. Upp- lýsingar veitir Gylfi Guðmundsson í skólanum frá mánudegi til föstudags frá kl. 17.00—19.00. Skólastjóri. Skrifstofustarf Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir starfsmanni til símavörslu og vélritunar. Æskilegt að viökomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. um starfið eru veittar á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, og liggja þar frammi umsóknareyðublöö. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Verkamenn í byggingarvinnu Óskum að ráða nokkra verkamenn einkum til starfa við handlang í múrverki. Nánari uppl. veittar á byggingarstað viö Eiösgranda. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Heilsugæslustöð Miðbæjar hefur tekið til starfa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg. Inngangur frá Egilsgötu. Sími 25877. Starfssvæöi stöðvarinnar markast af Sóleyj- argötu, Lækjargötu, Skúlagötu, Snorrabraut og Hringbraut. Öllum íbúum svæðisins stendur til boða þjónusta stöövarinnar og verða þeir skrásettir við fyrstu komu. Reykjavík, 13. ágúst 1983, Heilbrigðisráö Reykja víkurborgar. Snyrtisérfræðingur Snyrtisérfræðing vantar til starfa viö heild- sölu á Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. ágúst nk. merkt: „Snyrtisérfræöingur 8930“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Verslunarfólk Starfsfólk óskast í matvörubúöir okkar víös- vegar um bæinn. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæö. Uppl. veitir starfsmannastjóri þriðjudag og miðvikudag kl. 10—12. Fræðsluskrifstofa Vesturlandsum- dæmis Borgarnesi óskar að ráöa sálfræðing til starfa við ráö- gjafar- og sálfræðiþjónustu í grunnskólum umdæmisins. Umsóknir með uppl. um námsferil og fyrri störf sendist fræðslustjóra fyrir 1. september nk. Allar nánari uppl. gefur fræðslustjóri í síma 93-7480 eða 93-7526. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða mann til skrifstofustarfa, starfsreynsla æskileg. Ræsir hf., Skúlagötu 59. Atvinna Vélsmiðja í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráöa verkstjóra vanan plötusmíöi og véla- viðgeröum. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „At- vinna — 8923“. Kennara vantar að grunnskóla Sauðárkróks nú þegar. Uppl. gefa skólastjóri í síma 95-5254 og formaður skólanefndar í síma 95-5255. Skólanefnd. 27 ára gamlan mann vantar vinnu í Keflavík í vetur. Margt kemur til greina. Er með meirapróf. Upplýsingar í síma 95- 4576, Blönduósi. Framkvæmdastjóri Óskum eftir að ráða framkvæmdastjóra við alhliða fiskverkunarstöð úti á landi. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Sjálfstætt starf 6661“. Laus kennarastaða viö grunnskólann á Hofsósi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95—6386. Ráðsmaður Ráðsmann vantar til starfa við sauöfjárbú á Vestfjörðum í vetur. Hjón með ung börn eða eldri-hjón ganga fyrir. Góö aðstaöa. Sendið nafn og heimilisfang ásamt símanúm- eri og nauösynlegustu uppl. til augl.deildar Mbl. merkt: „Vetrarmaður — 8921“. Öllum veröur svarað. Afgreiðslustjóri Stórt verslunar- og þjónustufyrirtæki óskar að ráða afgreiðslustjóra sem fyrst. Starfið er fólgið í yfirumsjón með afgreiðslu á ákveðnum söluvörum fyrirtækisins, svo og almennum sölustörfum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18.8. nk. merkt: „Af- greiðslustjóri 8926“. Bessastaðahreppur Óskum eftir konum til að gæta barna (dag- mömmur). Einnig vantar konur í heimilishjálp. Uppl. veittar í síma 54163. Félagsmálaráð. Lagerstjóri Lagerstjóra vantar til starfa við heildsölu á Reykjavíkursvæöinu. Framtíöarstarf fyrir röskan og ábyggilegan mann. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 18. ágúst nk. merkt: „Lager — 8929“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaö- armál. Keflavík Blaðbera vantar í vesturbæ. Upplýsingar í síma 1164. fMfagtutÞlftfcife Álftanes Blaðberar Morgunblaðið vantar biaðbera á suðurnes- inu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 51880. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair-tækifæri Lærið ensku með gleði. Vina legar au pair-fjölskyldur. Brampton Bureau Empl. Agy. 70 Teignmouth Road, London NW. Emp Agy. Lic. 272. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 að Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 14. ágúst: kl. 08. Sneplafoss — Hestfjalla- hnjúkur. Gengiö upp frá Ás- ólfsstööum. Vetð kr. 500.- 2. Kl. 13. Selatangar, þar sem gamlar sjóbúöir eru skoöaöar. Verö kr. 250 - Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. I Ferðafélag Islanris. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur14. ágúst Útivistardagur fjölskyldunnar 1. Kl. 08.00: Þórsmörk. Verö 400 kr. 2. Kl. 10.30: Svaifluháls — Vig- dísarvsllir — Pylsuveisla. 3. Kl. 13.00: Móhálsadalur — Vigdísarvellir — Pylsuveisla. Verö kr. 250. Létt ganga fyrir alla. Tilvalin ferö fyrir byrjendur. (Pylsugjald innifaliö i verði). Þaö veröur sungiö og fariö í leiki. Fritt fyrir börn. Brottför frá BSi bensinsölu. Lakagígar — Eldgjá — Laugar. 19.—21. ágúst. 200 ár frá Skaft- áreldum. Simi (simsvari) 14606. Sjáumst. Útlvist Elím, Grettísgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, verður al- menn samkoma kl. 11.00. Verlö velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.