Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1983 33 Útivistardagur fjölskyldunn- ar á sunnudag FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til í'ti- vistardags fjölskyldunnar á sunnu- daginn. Kl. 10.30 verður farin ferð á Sveifluháls að Vígdísarvöllum, en aðalfjölskylduferðin verður kl. 13. Þá verður gengið um Móhálsadal, sem er milli Vesturháls og Sveiflu- háls í Reykjanesfólkvangi. Gengið verður að eyðibýlinu Vigdisarvöll- um og endað þar í pylsuveislu. Á Vigdísarvöllum eru grónar rústir. Gönguferðir þessar eru við allra hæfi. Brottför er frá BSÍ, bensín- sölu, og fást farmiðar í bílnum. Þetta er annað árið í röð sem slikur Útivistardagur er haldinn. Fólki er ráðlagt að láta ekki veðrið aftra sér frá því að koma, heldur búa sig samræmi við það. Hafnaður ríkis af bíó- sýningum á Siglufirði: Sjöfalt meiri en bíósins HAGNAÐUR ríkisins af meöalaðsókn á bíósýningu á Siglufirði er 2665 krón- ur á sama tíma og hagnaður bíósins þar eru 357 krónur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Nýja bfó hf. á Siglufirði. Sundurliðað litur dæmið þannig út, að gert er ráð fyrir 100 kvikmyndahúsgestum á tvær sýn- ingar, sem er sögð meðalaðsókn i bíóið. Miðinn kostar 75 krónur og er því samtals innkoma 7500 krónur. Af þeirri upphæð kemur i hlut ríkis- ins 2665 krónur, en þegar búið er að draga frá lægstu myndaleigu, 2410 krónur, sýningarkostnað krónur 2000 og stefgjöld 68 krónur, kemur i hlut bíósins 357 krónur. Tekjur ríkisins af kvikmyndasýn- ingunum skiptast þannig að skemmtanaskattur er 1125 krónur, miðagjald er 113 krónur og sölu- skattur er 1427 krónur. gjiaj!a]Q]Q]E]E]E]E][5) j51 m Bi m B l=| kl. 2.30 í dag, ÍÍ laugardag. Aðalvinningur: Kol Vöruúttekt fyrir 0] 7.000. B]E]B]E]E]B]B]B]gl[3 Opið frá 9—03 í kvöld. Ald- urstakmark 20 ára. Nesley verður í diskótekinu. Aö- gangseyrir 80 kr. Snekkjan luiyutiuaiu Glæsibæ Opið í kvöld 10—3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek í Stjörnusal Pottþétt diskóprógramm. Aögangseyrir kr. 70. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. ' VJ Aögongumióaverð kr. 120. i'm A / A '^^ystórhljómsveit Gunn- söngvarar^E^dda^^BoTQ Vf Vr/-^og Sverrir Guöjónsson X X 0 JASS-SPORT koma fram 7 stúlkur trá fimleikatélaginu Björk, Haln- LIFANDI STAÐUR Opið í kvöld frá kl. 10—3 Diskótek á neðri hæð. Hljómsveitin Krystal Rúllugjald kr. 70. leikur fyrir dansi. Boröapantanir í síma 23333. LIFANDI STAÐUR Sími 85000. VCmNGAHtíS HÚS GÖMLU DANSANNA. GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD FRÁ KL. 9—2. Hljómsveitin Drekar, söngkona Mattý Jóhanns. Mætiö timanlega. Aðeins rúllugjald. ^Jcfricfansoj^úU urinn ddi Dansad í Félagsheimili /y Hreyfils í kvöld kl. 9—2. >—y (Gengið inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.