Morgunblaðið - 16.08.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1983 21
Lewis dópaður?
NORSKA blaðið Verdens Gang
sagöi frá því í gær að lyfjapróf
sem tekið var hjá bandaríska
spretthlauparanum Carl Lewis
væri jákvætt. Vitnað var í einn af
stjórnarmönnum Alþjóöa-
frjálsíþróttasambandsins. Aö
sögn blaðsins kom þaö fram að
Carl Lewis hafði neytt hormóna-
lyfsins Testosteron, en slfkt er al-
veg stranglega bannaö: Lyfja-
prufur þær sem teknar voru af
íþróttafólkinu í Helsinki eru nú í
mjög nákvæmum rannsóknum í
rannsóknarstofu í Helsinki og
ekkert verður látiö uppi opinber-
lega um þær fyrr en þær liggja
alveg Ijósar fyrir. Norska blaöiö
setur spurningarmerki á eftir
fyrirsögn sinni „Lewis dópaður?“.
En komi það á daginn að svo hafi
veriö á það eftir að draga slæman
dilk á eftir sér.
Mörg skalEamörk í lelk
Fram og KA í 2. deild
FRAMARAR sigruðu KA á Laug-
ardalsvelli í 2. deildinni í gær,
4—2, eftir aö staöan í hálfleik
Staðan
í 2. deild
KA 14 8 4 2 24—14 20
Fram 13 7 4 2 22—14 18
UMFN 14 7 2 5 17—12 16
FH 13 5 5 3 22—16 15
Víðir 14 5 5 4 11—10 15
Völsungur 14 6 2 6 15—14 14
Einherji 14 4 6 4 11—13 14
KS 14 2 7 5 12—16 11
Fylkir 14 2 4 8 12—21 8
Reynir 14 1 5 8 8—24 7
hafði verið 2—0 fyrir KA. Mikiö
rok var og setti þaö sinn svip á
leikinn. KA lék undan vindi í fyrri
hálfleik og skoruöu þá tvö mörk
en Fram í þeim síöari og þeim
tókst að skora 4 mörk.
Fimm mörk í leiknum voru skor-
uö meö skaila. Ásbjörn Björnsson
skoraði fyrsta markið eftir langt
innkast. Annaö mark KA kom eftir
hornspyrnu og var þaö Gunnar
Gíslason sem skallaöi í netið.
í siðari hálfleik skoraði Guö-
mundur Torfason en hann kom
inná í hálfleik, Halldór Arason jafn-
aöi um miöjan hálfleikinn og
skömmu síöar Kristinn Jónsson.
Síðasta markiö skoraöi Halldór
undir lok lelksins og var þaö einnig
skallamark. Bæöi liðin áttu mikið
af marktækifærum sem þau nýttu
ekki.
— sus
ÍBV í úrslit
bikarkeppninnar
— sigraöi lið FH örugglega 4—1
ÍA OG ÍBV munu leika til úrslita í
bikarkeppni KSÍ þann 28. ágúst.
Eyjamenn sigruðu FH-inga í
seinní leik liöanna sem fram fór í
Eyjum í gær. Staðan í hálfleik var
1—1 en í þeim síðari voru yfir-
burðir Eyjamanna miklir og þeir
skoruðu þá þrjú mörk á 10 mín.
kafla og geröu út um leikinn. Aö-
stæöur til aö leika knattspyrnu
voru vægast sagt slæmar, því
mikið rok var og stóð frekar þvert
á völlinn, auk þess sem völlurinn
var mjög þungur og erfiður yfir-
feröar eftir langvarandi rigningar.
Bæöi liöin reyndu af fremsta
megni aö leika góöan bolta í fyrri
hálfleik, en Eyjamenn voru
ákveönari upp viö markiö og sköp-
uöu sér fleiri færi, en þrátt fyrir þaö
var jafnt í hálfleik. Fyrsta mark
leiksins kom á 14. mín. og var þaö
Ómar sem þaö geröi en hann fékk
góöa sendingu frá Jóhanni
Georgssyni. FH-ingar jafna síöan
metin þegar um átta mínútur voru
til hálfleiks og var þaö Ólafur Dani-
valsson sem átti sakleysislegt skot
aö markinu og virtist ekki mikil
hætta á feröum, en Aöalsteinn
markvöröur missti boltann inn fyrir
línu og FH-ingar þar meö búnir aö
jafna.
Eyjamenn höföu mikla yfirburöi í
síöari hálfleik og sóttu þá mjög
stíft. Þeir tóku forustuna á 75. mín.
eftir þunga sókn. Boltinn barst út
úr vítateig FH þar sem Viöar Elí-
asson kom á fleygiferö og sendi
knöttinn af miklum krafti neöst í
hornið algjörlega óverjandi fyrir
Halldór í markinu sem stóö sig vel
í leiknum.
Skömmu síðar bætti Ómar ööru
marki viö eftir skemmtilega sókn
af hálfu Eyjamanna. Hlynur lék upp
kantinn, gaf á Svein Sveinsson
sem aftur gaf góöan bolta á Ómar
sem var á auöum sjó og skoraöi af
öryggi. Aöeins fjórum mínútum
síöar geröu Eyjamenn endanlega
út um leikinn og var þaö ekki
ósvipaö ööru markinu sem þeir
geröu. Boltinn barst út úr teignum
eftir mikinn darraöardans þar,
Hlynur fékk boltann og sendi fast
skot beinustu leið í netiö.
Bestu menn ÍBV í leiknum voru
þeir Ómar, Valdór og Tómas en
hjá FH var Ólafur Dan., og Viðar
átti einnig góöan dag, auk bróöur
hans, Halldórs, í markinu.
HKJ/SVS
• Daley Thompson fagnar sigrinum í tugþrautinni, hann er án nokk-
urs vafa fremsti tugþrautarmaöur heims og vel aö heimsmeistaratitlin
um kominn.
Öruggt hjá Thompson
Daley Thompsson frá Bretlandi
sigraði nokkuð örugglega í tug-
þrautinni á heimsleikunum í
Helsínki, en lengi vel veitti Jurg-
en Hingsen honum mikla keppni,
en Thompson var sterkari og
vann þær greinar sem hann sigr-
aði í með meiri mun en Hingsen.
Þeir skiptust þó á um að sigra,
því hvor um sig sigraði í fimm
greinum. Síöasta greinin í tug-
þrautinni var 1500 metra hlaupiö
og þar mátti Thompson vera 22
sekúndum á eftir Hingsen, en
hann hljóp alltaf stutt á eftir hon-
Glæsilegt
met Ragnheiðar
„Ragnheiður hljóp glæsilega
og stórbætti íslandsmetið, en
hún getur eflaust betur,“ sagði
Oddný Árnadóttir frjálsíþrótta-
kona í samtali við Mbl. frá Kaup-
mannahöfn í gærkvöldi.
Þá hafði Ragnheiöur Ólafsdótt-
ir FH nýsett glæsilegt íslandsmet
í 800 metrum, hljóp á 2:04,90 á
Kaupmannahafnarleikjunum,
varö þriðja á eftir rússneskrí
stúlku, sem hljóp á 2:01 og
danskri, sem hljóp á 2:02 mín.
Eldra metiö var 2:06,22 og í eigu
Lilju Guömundsdóttur iR, Ragn-
heiöar Ólafsdóttur og Hrannar
Guömundsdóttur ÍR.
Á mótinu hljóp Oddný 100 á
12,10 og varö fjóröa. Helga Hall-
dórsdóttir KR varö fjóröa í 100 m
grind á 14,12, Bryndís Hólm ÍR
stökk 5,70 í langstökki, Siguröur
Sigurösson Á hljóp 100 á 11,16 og
Guömundur Skúlason 1000 metra
á 2:28 mín. — ágás.
Liverpool
tapaði
ATLETICO Madrid sigraöi
Liverpool 2—1 í vináttuleik á
Spáni um síöustu helgi. Hugo
Sanches og Marina skoruðu fyrir
Madrid, en Hodgson skoraði fyrir
Liverpool.
um og kom í mark aöeins átta
sek. á eftir heimsmethafanum og
tryggöi sér þar með sigur í tug-
þrautinni.
Árangur hjá þeim var nokkuö
góöur ef miöað er viö veörið, sem
var mjög óhagstætt, þeir náöu
sem dæmi góöum árangri í stang-
arstökki og þar setti Hingsen per-
sónulegt met þegar hann stökk
4,90, en það dugði ekki á Thomp-
son því hann stökk 5.10 og má
segja aö þeir hafi náö góöum
árangri í öllum greinunum.
Thompson hljóp 100 metrana á
10,60 og næst á eftir stökk hann
7,88 metra í langstökk og haföi þá
þegar náö góöu forskoti á Hingsen
og þegar keppni lauk fyrri daginn
haföi Thompson 4486 stig, en
Hingsen 4366, en þegar upp var
staðið haföi Thompson fengiö
8666 stig, en Hingsen 8561 stig, en
heimsmet hans er 8777 stig og var
það sett í vor.
Árangur Thompson varö þannig
aö 100 metrana hljóp hann á 10,60
stökk 7,88 í langstökki, varpaði
kúlu 15,35 m, í hástökki stökk
hann 2,03 metra og hljóp 400
metrana á 48,12. Síðari daginn
hljóp hann 110 m. grindahlaup á
14,37 sek., kastaöi kringlu 44,46, í
stangarstökki sveif hann yfir 5,10
og spjótinu kastaöi hann 65,24 og
í síðustu greininni, 1500 metra
hlaupi, fékk hann tímann 4:29,72.
Árangur Hingsen var sem hér
segir: 10,95 — 7,75 — 15,66 —
2.00 — 48.08 — 14,36 — 43,30 —
4,90 — 67,42 og 4:21,59.
Röö keppenda varö þannig:
1. Daley Thompson 8666
2. JUrgen Hingsen, V-Þýsk. 8561
3. Sigried Wentz, V-Þýsk. 8478
4. Uwe Freimuth, A-Þýsk. 8433
5. Stephan Niklaus, Sviss 8212
6. Alexander Nevsky, Sovét 8201
7. Torsten Voss, A-Þýsk. 8167
8. Steffen Grummt, A-Þýsk. 8149
9. Guido Kratschmer, V-Þýsk. 8096
10. Dariusz Ludwig, Póll. 7982
11. Trond Shramstad, Noregi 7827
12. Robert de Wit, Holl. 7769
13. Martin Machura, Tékk. 7639
14. Conny Silfver, Svíþj. 7527
15. Þréinn Hafsteinsson, (sl. 7356
16. Josko Vlasic, Júgósl. 7329
17. Angel Diaz, Guyana 6239
18. N. Pelesíkoti, Tonga 5332
A-Þýskaland
hlaut flest
gullverðlaun
REIKNAÐ er meö því aö nálægt
einum milljarði áhorfenda hafi
fylgst daglega með beinum út-
sendingum fré heimsleikunum i
frjélsum íþróttum sem fram fóru
í Helsinki. 1600 keppendur fré
161 þjóö tók þétt ( leikunum. Er
jjetta fjölmennasta frjálsíþrótta-
keppni sem fram hefur farió.
Skipting verölauna é leikunum
varó þannig:
A-Þýskaland
Bandaríkin
Sovétríkin
Tékkóslóvakía
V-Þýskaland
Bretland
Pólland
Finnland
Ítalía
Jamaíka
Ástralía
irland
Mexíkó
Noregur
Kúba
Eþíópía
Holland
Rúmenía
Spénn
Búlgaría
Brasilia
Kína
Grikkland
Marokkó
Nígería
G
10
8
6
4
2
2
2
1
1
1
1
1
1
1
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
5 B
7 5
9 7
6 11
3 2
Vésteinn
í 24. sæti
SLAKUR érangur varö í kringlu-
kasti í Helsinki eins og reyndar í
spjótkasti, eins og vió höfum
skýrt fré. Vésteinn Hafsteinsson
varö í 24. sasti, en hann varpaói
kúlunni 55,20 metra. Heims-
methafinn, Juri Dumtsjev, varp-
aði aöeins 58,84 m og komst ekki
í úrslit en heimsmet hans er
71,89 metrar. Sigurvegari varó
Tékkinn Imrich Bugar og varpaði
hann kúlunni slétta 65 metra.
Rööin varð annars þessi:
Imrich Bugar, Tékk. 65,00
Luis Delis, Kúbu 64,20
Gejza Valent, Tékk. 63,98
Ari Huumonen, Finnl. 63,76
G. Kolnootshenko, Sovét. 63,46
JUrgen Schult, A-Þýsk. 62,80
Bradley Cooper, Bahama 62,72
Mac Wilkins, USA 62,58
Igor Dugnets, Sovét. 62,42
Art Burns, USA 61,88
Juan Martinez, Kúbu 60,92
Knut Hjeltnes, Noregi 60,10
C. Georgacopoulos, Grikki. 59,54
Ricky Bruch, Svíþjóö 59,28
John Powell, USA 58,96
Alvin Wagner, V-Þýsk. 58,96
Juri Dumtsjev, Sovét. 58,84
Werner Hartmann, V-Þýsk. 58,48
losef Jagy, Ungverjal. 58,34
Robert Gray, Kanada 57,92
loan Zamfirache, Rúm. 57,54
Nagib Hamed, Egyptal. 56,62
Östein Björback, Nor. 55,40
Vést. Hafsteinsson, fsl. 55,20
Lia Weinan, Kína 51,72
Adnan Hore, Sýrlandi 48,34
Fjórar umferðir
eru nú eftir
NÚ ERU aðeins fjórar umferðir
eftir í 1. deildarkeppninni í
knattspyrnu og eins og sjá má
á stöðunni, sem er hér
íþróttasíðunni, getur allt gerst
í þessum síöustu umferðum
Sjaldan eöa aldrei hefur mótið
verið svona jafnt og næstu
leikir liöanna eru þeim geysi-
lega mikilvægir. Margir hall-
ast að því aö ÍA muni sigra í
mótinu. Þeir hafa tveggja
stiga forystu og það eru marg-
ir sem telja aö þeir muni bæði
vinna íslandsmótið og bikar-
keppnina.
Valsmenn eru nú á botni
deildarinnar með 10 stig og
víst er aö róöur þeirra veröur
erfiður í næstu leikjum en
ógerlegt er aö spá nokkru um
hvaða lið það veröa sem falla í
aðra deild í ár.