Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn ---------------1-------- GENGISSKRÁNING NR. 152 — 18. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,790 27,870 1 Sterlingspund 42,227 42,348 .1 Kanadadollari 22,545 22,610 1 Dönsk króna 2,9326 2,9410 1 Norsk króna 3,7779 3,7887 1 Sœnsk króna 3,5711 3,5813 1 Finnskt marfc 4,8754 4^895 1 Franskur franki 3,5213 3,5314 1 Betg. franki 0,5299 0,5315 1 Svissn. franki 13,0060 13,0435 1 Hollenzkt gyllini 9,4693 93985 1 V-þýzkt mark 10,5887 10,6192 1 itölsk líra 0,01778 0,01783 1 Austurr. sch. 1,5063 1,5126 1 Portúg. escudo 0,2278 0,2284 1 Spénskur peseti 0,1864 0,1870 1 Japansktyen 0,11442 0,11475 1 írskt pund 33,463 33,580 Sdr. (Sórstök dréttarr.) 17/06 29,4424 29,5287 1 Belg. franki 0,5251 0,5286 _________________________________________/ r — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Starlingapund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Saensk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svisan. tranki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk lira 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írskt pund 33,420 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. táristími minnst 2% ár 2,5% c. lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísi'ölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala tyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö við 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ungir pennar kl. 8.30: Hugsanaháttur barnsins Á dagskrá hljóðvarpS kl. 8.30 er þátturinn Ungir pennar frá RÚVAK { umsjá Dómhildar Sig- urðardóttur en þátturinn er einnig á mánudögum frá Reykjavík f um- sjá Hildar Hermóðsdóttur. í þessum þáttum er flutt efni sem börn hafa sent þættinum og samið sjálf, sagði Dómhildur. — Þátturinn er ætlaður börnum upp að 12 ára aldri. Jafnframt því að lesa eftir börnin röbbum við lítillega við þau og kynnumst því hugsunarhætti barnanna. í dag er tvær sögur og ljóð eftir Guðfinnu Aðalgeirsdóttur og ég tala svolítið við hana. Að lokum vil ég hvetja börn til að skrifa og beini jafnframt tilmæl- um til foreldra um að hvetja börnin. Sjónvarp kl. 22.05: „Kappaksturinn í Le Mans“ með Steve McQueen Albert Guðmundsson Ragnar Arnalds Kappaksturinn í Le Mans (Le Mans), bandarísk bíómynd frá 1970, verður á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 í kvöld. Með aðalhlut- verk fara Steve McQueen, Sig- fried Rauch og Elga Andersen, en leikstjóri er Lee H. Katzin. Myndin fjallar um hinn fræga Le Mans-kappakstur í Frakklandi og það sem gerist bak við tjöldin þar. Steve McQueen var einn vin- sælasti og hæst launaði leikari sjöunda og áttunda áratugar- ins. Hann var fæddur 1930 og hóf að leika 1952. Smám saman færðist hann meira í fang og 1955 var hann farinn að mata krókinn á Broadway. Sagt var um Steve McQueen að hann þyrfti ekki að leika eða gera yf- irleitt nokkuð því að persónu- leiki hans væri svo sterkur að hann ríkti yfir senunni. Hann var einn af fáum leik- urum sem lék í atriðum þar sem sjálfur leikarinn var í hættu. Þekktustu myndir McQueens hérlendis eru sjálfsagt Bullitt og Papillon. Steve McQueen dó fyrir aldur fram úr krabba- Ríkisrekstur og sala ríkisfyrirtækja Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er umræðuþáttur þar sem Albert Guðmundsson og Ragnar Arnalds leiða saman hesta sína og ræða um ríkisrekstur og sölu ríkisfyrirtækja. Sumariö mitt kl. 20.40: Bernskuminningar Katrínar Fjelsted Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Sumarið mitt. Að þessu sinni er það Katrín Fjelsted læknir sem segir frá. — Þetta verða stuttar myndir fremur en samfelldur texti, sagði Katrín. — Ég fjalla um það þegar ég var í sveit, en það var að Úlfs- stöðum í Borgarfirði en sú dvöl var mér ákaflega ánægjuleg. Þá segi ég frá daglegu lífi í Reykjavíkurborg eins og t.d. klæðaburði fólks. Inn á milli er svo tónlist, sem er í tengsl- um við efnið og gæðir það því auknu lífi. Mér finnst skemmtilegt að rifja upp svona gamlar minningar. Katrfn Fjelsted læknir. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 19. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ililm- ar Baldursson talar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyrkvi í Súluvík" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Sumarkveðja frá Stokk- hólmi. Umsjón: Jakob S. Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID_________________________ 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (16). 14.30 A frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin „Harmonien" í Björgvin leikur Hátíðarpólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen. Karsten Andersen stj./Vladimir Ashken- azy og Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leika Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergej FÖSTUDAGUR 19. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Ilrólfsdóttir. .50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Ríkisrekstur og sala rfkis- fyrirtækja Albert Guðmundsson fjármála- ráðherra og Ragnar Arnalds fyrrverandi fjármálaráðherra á öndverðum meiði í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Kappasturinn f Le Mans Bandarísk bíómynd frá 1970. Aðalhlutverk Steve McQueen, Siegfried Rauch og Elga And- ersen. Leikstjóri Lee H. Katzin. Fragustu ökuþórar heims taka þátt í kappakstrinum í Le Mans í Frakklandi. Margt gerist þar á bak við tjöldin og mikið tauga- strfð fylgir keppninni, þar sem eitt rangt viðbragð getur skipt sköpum. Þýðandi Björn Bald- ursson. 23.55 Dagskrárlok Prokoffjeff. André Previn stj. 17.05 Af stað í fylgd með Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Magnea Matthíasdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt 21.30 Píanóleikur í útvarpssal. Halldór Haraldsson leikur „Su- ono de Bardo“ eftir Vagn Holmboe. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh. Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína (5). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚV- AK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Asgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.