Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 Það er góð æfing í að slá sem flest högg GOLFMÓT íþróttafréttaritara fór fram á Grafarholtsvelli f síðustu viku og stóó til aö leika 18 holur, en vegna leiöinlegs veöurs var ákveöiö aö leika aöeins 12 holur. Keppt var í tveimur flokkum, landsliösflokki, en þar léku þeir Birgir þjálfar lið KA • Handknattleiksliö KA, sem leikur í 1. deild á næsta ári hefur ráðiö Birgi Björnsson sem þjálf- ara fyrir næsta keppnistímabil. Birgir Björnsson er landsþekktur handknattleiksþjálfari, hefur bæöi starfað sem landsliösþjálf- ari og þjálfað FH og KA. _AS Sigurður lýsti ekki VIÐ SÖGÐUM frá því í blaöinu í gær að Siguróur Sigurösson hefói lýst leik íslands og Svíþjóð- ar þegar viö sigruóum þá áriö 1951. Nú hefur okkur veriö tjáó aö þaö muni hafa verið þeir Sigur- geir Guðmannsson og Steinn Steinsson sem sáu um aö lýsa þeim ánægjulega atburöi, en Sig- uröur hóf síðan aö lýsa í útvarp í Kaupmannahöfn áriö 1953 þegar leikiö var við Dani. sem einhvern tíma hafa leikiö golf og síóan í flokki þeirra sem aldrei eöa sjaldan hafa snert á golfkylfum og var keppni bæöi hörð og spennandi I báóum flokkum, þrátt fyrir aó engin vall- armet hafi veriö sett. Þaö var White Horse-umboöið á islandi, Heildverslun Alberts Guö- mundssonar, sem sá um mótiö sem aö þessu sinni var nefnt Glen- elgin Open og gaf fyrirtækiö öll verölaun sem voru hin veglegustu. Auk þess aö veita sigurvegurum verölaun fengu menn einnig verö- laun fyrir aö fá sem besta æfingu út úr þessu, þaö er aö segja aö slá flest högg, og einnig fyrir „góöan stíl“. Mótiö fór í alla staöi mjög vel fram og allir sem tóku þátt í því eöa fylgdust meö skemmtu sór mjög vel, þvi eins og allir vita, skemmta menn sér mikiö yfir óför- um annarra og í þessu tilviki var alls ekki svo lítiö um aö „kylf- ingarnir" lentu í ógöngum. — sus Öldungamót GRANDOS-keppni öldunga í golfi fer fram á Suóurnesjum á laug- ardaginn og hefst kl. 9 árdegis, en ekki kl. 13 eins og sagt er í mótaskrá golfmanna. Leiknar verða 18 holur meó og án forgjaf- ar og keppt veröur I tveimur flokkum, 50—54 ára og síöan 55 ára og eldri. • Hart barist um boltann í leik ÍR og Stjörnunnar í gær. MorgunbladiðFrióþjófur Stjarnan komin í úrslit Stjarnan úr Garöabæ er nú svo gott sem búin aö tryggja sér sæti í úrslitum 4. deildar í knatt- spyrnu. Þeir sigruöu ÍR á Mela- vellinum í gærkvöldi með þremur mörkum gegn einu og eru nú meö 17 stig í B-riölinum eins og ÍR, en Stjarnan á eftir aö leika vió Létti og þeim nægir jafntefli í þeim leik til aö sigra í riðlinum og veröur þaö aö teljast nokkuó ör- uggt aö þeir nái því. Leikurinn í gær var nokkuð skemmtilegur en einkenndist þó greinilega af taugaspenningi leikmanna því hvaö eftir annaö komust þeir í mjög góö marktæki- færi sem þeir misnotuöu. Stjarnan var betri aöilinn í fyrri hálfleik en þaö var þó ÍR sem skoraöi markiö og var þar aö verki hinn mark- sækni Tryggvi Þór. Hann fékk fyrirgjöf sem hann afgreiddi snyrti- lega í netiö. Um miðjan hálfeikinn jafnaöi Sveinn Axel úr vítaspyrnu og á 75. mín. skoraöi hann aftur og var þaö mark einnig úr vítaspyrnu. Þaö var svo rétt fyrir leikslok aö Brynjólfur Haröarson innsiglaöi sigurinn meö marki eftir mistök i vörninni. Síöari hálfleikinn sóttu ÍR-ingar mun meira og áttu þá meöal ann- ars slárskot, en í þeim fyrri áttu Stjörnumenn tvívegis skot í stöng. Ragnar markvöröur Stjörnunnar átti góöan dag og varöi hann tví- vegis meistaralega í síöari hálfleik þegar staöan var 1 — 1 og haföi þaö örugglega mikiö aö segja um gang leiksins þaö sem eftir var. — sus Stór-bílasýning á ísafírði laugardag og sunnudg i Skipasmíöastoðinni, Suðurtanga 2, kl. 1—5 báða daga. Sími 94-3139. Sýnum þá allra glæsilegustu í dag. SUBARU Station GLF SUBARU Station 1800 GLF 4WD SUBARU 1800 Hardtop SUBARU 4WD sendibifreiö (kúlutoppur) SUBARU Commerical 700 Van sendibifreið NISSAN Laurel diesel NISSAN Patrol 4WD jeppann NISSAN Cherry 5 dyra sjálfskiptan Tökum allar gerðir eldri bifreiða upp í nýjar — Gengið frá kaupum á staðnum. Nánari upplýsingar hjá umboðsmanni okkar, Auðuni Karlssyni, sími 94-6972. INGVAR HELGASON HF. Hannesí Stjörnuna Hannes Leifsson stórskytta úr Fram í handknattleiknum hefur nú ákveöið aö skipta um fólag og mun hann leika meö Stjörnunni í Garðabæ á næsta keppnistíma- bili. Heimsmet í bringusundi STEVE Lundquist frá Bandaríkj- unum setti nýtt heimsmet í 100 metra bringusundi á sundmóti þar vestra í vikunni. Lundquist sem var að hugsa um aö hætta aö keppa í sundi fyrir þetta mót var mjög sigursæll, náói þö bestum árangri í bringusundinu, en þar fékk hann tímann 1:2,28 mín., og bætti sitt eigiö met um hélfa sek- úndu, en þaó met setti hann fyrr á þessu éri. Golf á Nesinu Á Nesvelli fer fram um helgina, bæöi laugardag og sunnudag, Coca-Cola open-golfkeppnin og verða leiknar 18 holur meö og án forgjafar. Leiórétting I blaóinu í gær var skýrt fré því aö Höröur Hilmarsson úr Val heföi fengiö eins leiks bann vegna brottreksturs úr leik Vals og Þróttar é dögunum. Þetta er ekki rétt því Höröur fékk tvo leiki í bann og mun hann því ekki leika með liöi sínu þegar Valur mætir Þór þann 23. ágúst og ekki heldur þegar þeir mæta ÍBÍ á ísafirói þann 3. september, nema aö leik- ur Vals og ÍBV veröi settur inn einhvern tíma í millitíöinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.