Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
Kiwanis-húsið (Vestmannaeyjum.
Ljósm.: Sigurgeir. Þrír Kiwanismenn úr hópi atofhenda klúbbsins í Eyjum, en f fullu starfi,
Tryggvi Jónasson, Elías Baldvinsson og Einar Erlendsson.
Vestmannaeyjar:
Umdæmisþing
Kiwanisklúbba
um næstu helgi
VeNtmannaeyjum, 17. kgúsL
UM HELGINA næstu verður haldið hér í Vestmannaeyjum mjög fjölmennt
umdsmisþing Kiwanisklúbba á íslandi. Þinghaldið fer fram í nýjum húsa-
kynnum sem félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli hafa reist af miklum
myndarskap á undanförnum árum. Það er reiknað með því að um 470 manns
sæki Vestmannaeyjar heim um helgina í tengslum við þetta þinghald Kiwan-
ismanna, en seturétt á þinginu hafa um 150 fulltrúar Kíwanisklúbba víða af
landinu.
Umdæmisþingið hefst á föstu-
dagsmorgun 19. ágúst og því líkur
á laugardagskvöld með lokahófi í
Samkomuhúsinu. Þar verður
snæddur kvöldverður, skemmti-
atriði verða á boðstólum og síðan
verður dansað við undirleik
tveggja hljómsveita. Þetta verður
trúlega ein af meiriháttar veislum
hér um slóðir því gestirnir og
heimamenn munu trúlega verða
allt að 550 manns.
Að sögn Sigurfinns Sigurfinns-
sonar, formanns umdæmisþings-
nefndar Helgafells, verður þetta
fjölmennasta umdæmisþing sem
Kiwanismenn hafa haldið og hef-
ur undirbúningur þinghaldsins
staðið yfir í eitt ár hjá þeim félög-
um í Helgafelli.
Guðni Grímsson, forseti Helga-
fells, sagði í samtali við Mbl. að
þeir Helgafellsbræður hefðu lagt
stolt sitt í það, að þetta um-
fangsmikla og fjölmenna þing
tækist sem allra best í fram-
kvæmd og dvöl gestanna í Eyjum
yrði þeim ánægjuleg og eftir-
minnileg. Sagði Guðni að skipu-
lögð hefði verið sérstök dagskrá
fyrir þá sem ekki sætu sjálft þing-
ið. Meðal gesta sem sækja þingið
eru Willi Östholt umdæmisstjóri
Norden, Williams frá heimssam-
bandi Kiwanisklúbba. Eyjólfur
Sigurðsson Evrópuforseti Kiwanis
og Hörður Helgason landsforseti
Kiwanis.
Eins og að framan getur verður
umdæmisþingið haldið í nýju eig-
in húsi Kiwanisklúbbsins Helga-
fells sem risið hefur við Strand-
veg. Guðmundur Þ.B. Ólafsson
sýndi fréttamönnum húsið nú í
vikunni. Sagði Guðmundur að í
húsnæðismálum stæðu þeir í
Kiwanisklúbbnum Helgafelli
framar öðrum Kiwanisklúbbum á
landinu. Helgafell keypti gamalt
verslunarhús við Njarðarstíg árið
1969 sem félagar í klúbbnum inn-
réttuðu. Þetta hús fór undir hraun
í gosinu 1973 en strax 1974 keyptu
klúbbfélagar hús við Strandveg og
innréttuðu skemmtilegt klúbbhús
í kjallara þess. Árið 1981 hófu þeir
Helgafellsbræður síðan fram-
kvæmdir við stóra viðbyggingu og
er húsið nú 241,5 ferm. að flatar-
máli á þremur og hálfri hæð, eða
samtals 837 ferm.Rúmmál hússins
er 3007 rúmm. Staðalhús sf. ann-
aðist teikningar. Sagði Guðmund-
ur að þessi veglega bygging væri
fjármögnuð af framlögum og óeig-
ingjörnu starfi félaga í klúbbnum
og mökum þeirra. Unnið hefði ver-
ið af miklum krafti að nauðsyn-
legum frágangi til þess að mögu-
legt væri að halda umdæmisþingið
f húsinu en einhver bið verður á
því að húsið allt verði fullfrágeng-
ið. — hkj.
Hrafnistubréfið komið út
Hrafnistuheimilin í Reykjavík og
Hafnarfirði hafa gefið út Hrafnistu-
bréfið. í ritinu er m.a. að fínna
stuttan pistil, þar sem sagt er frá
fjölda sjómanna sem dvelja á
Hrafnistuheimilinum og úttekt er
gerð á félagslífí og starfsemi Hrafn-
istu í Hafnarfírði árið 1983.
Þá er í ritinu birtur hluti úr
skýrslu Péturs Sigurðssonar,
formanns Sjómannadagsráðs, um
þau mál sem fram komu á aðal-
fundi sjómannadagsráðs og varða
Hrafnistumenn.
Forsíðu Hrafnistubréfs prýðir
mynd af minningarkapellunni í
hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafn-
arfirði, sem var vígð 20. mars sl.
Er kapellan jafnframt bænastað-
ur vistmanna.
I li tiínisliibivfið
Sinawik-konur sauma gtuggatjöld.
2ja herb.
60 fm góð íbúö á 7. hæö viö Æsufell. Ákv. sala.
Eignaumboðiö, Laugavegi 87,
símar 13738 og 16688.
Blöndubakki
(Gott útsýni)
Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö (ca. 90 fm) til
sölu. íbúðinni fylgir herb. í kjallara ásamt geymslu.
Verö kr. 1400—1450 þús.
Vantar góða 2ja herb. íbúð. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 73172 eftir kl. 20.00.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HDl
Til aölu og aýnia auk annarra aigna:
Stór og góö viö Hraunbæ
4ra herb. íbúö á 1. hæö um 110 fm. 3 svefnherb., góö geymsla i kjallara
Sérhitaveita. Ákv. aala. fbúöin er laua 1. október nk.
Einbýlishús — Skiptamöguleiki
Hlaöiö stelnhús meö 4ra herb. íbúö á hæö og elnu íbúðarherb. meö
meiru í kjallara. Rúmgóöur bílskúr. Ræktuö lóö. Húslö er á útaýniastað
í suöurbænum í Hafn. Verö aöeins 1,9—2,1 millj. Elgnaskiptl möguleg.
Einbýlishús á einni hæð óskast
j Vogum, Sundum, Helmum eöa Laugarneshverfl. Skipti möguleg á 2ja
íbúða húsi.
Góö 3ja herb. íbúö óakaat á 1. hæð
i vesturborginni.
Skipti möguleg á 4ra herb. úrvals-
íbúö í vesturborginni.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ANPR0
Skólatröð — raóhús
180 fm vandaö raöhús meö mjög góö-
um 42 fm vel útbúnum bílskúr. Fæst
einnlg í skiptum fyrir einbýlishús í
Hvömmum eöa Hrauntungu í Kópavogi.
Verö 2.5 millj.
Seltjarnarnes —
Eignaskipti
150 fm glæsileg íbúö á 3. hæö vlö Eiö-
Istorg. Fæst einnig í skiptum fyrlr mlnnl
elgn.
Borgarholtsbraut —
Einbýli
250 fm eldra einbýlishús meö mjög fal-
legum garöi. Væri hægt aó skipta í 2
íbúöir. Húsiö er forskalaö á járn. Bílskúr
eöa iönaöarpláss alls 72 fm þar sem
mætti hafa litla íbúö, fylgir meö sér inn-
keyrslu. Verö 2,7 millj.
Hamraborg
2ja herb. íbúö meö góöum, vönduöum
innróttingum í 3ja hæöa blokk. Verö
1.150 þús.
Skipholt
2ja herb. íbúö. Mikiö endurnýjuð á
jaröhæö. Sér inng. Verö 950 þús.
Einstaklíngsíbúð
Lrtil einstaklingsaöstaöa á góöum staó
viö Hraunbæ. Sérinng. Verö 400 þús.
Kópavogur —
Hamraborg
Björt og falleg 2ja herb. endaibúö í 3ja
hæöa blokk. Einlit teppi. Dökkar harvíö-
arinnréttingar. Þvottahús og geymsia á
hæöinní Ibúö í sérflokkl. Verö 1150
þús.
Hafnarfjöröur 2ja herb.
Rúmgóö 2ja herb. íbúö, 65 fm, meö
parketi á stofu. Stórar suöursvalir. Sól-
björt íbúö viö Miövang. Verö 1,1 millj.
Hafnarfjöröur —
Suöurvangur
Mjög falleg íbúö meö parketi á gólfum,
gööu eldhúsi og vönduöum innrétting-
um. Þvottahús og búr innaf eidhúsi.
Verö 1450 þús.
Hafnarfjörður — Einbýli
Lítiö einbýlishús meö bílskúr á gööum
staö. Verö 2—2,2 millj. Ákv. beln sala.
Hraunbær — 3ja herb.
Mjög vönduö og skemmtlleg íbúö meö
góöum óslitnum teppum. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. A besta staó viö
Hraunbæ. Verö 1400—1450 j>ús.
Hraunbær
4ra herb. ibúö meö fallegu útsýnl á
besta stað í Hraunbæ. Staösett viö
verslunarkjarna og heilsugæslustöö
Verð 1550—1600 þús.
Nýbýlavegur
Mjög vönduö íbúö meö sórlnng og
bílskúr, í 4ra íbúöa húsi. Veró
1550—1600 þús.
Seltjarnarnes
Efri hæö í eldra húsl á Seltjarnarnesl.
Hæöin er 50% eignarinnar. 3 svefnherb.
Eignin þarfnast standsetningar. Verö
1200 þús.
Orrahólar
3ja herb. göö íbúö i þriggja hæöa blokk
viö Orrahóla til sölu strax. Verö 1350
þús.
Dvergabakki
Mjög stór og rúmgóö 5 herb. íbúö. Verö
1650 þús.
Seljahverfi
Mjög fallegt 250 fm parhús viö Hjalla-
sel. Mjög vandaöar innréttingar. Haagt
aó hafa 2ja herb. ibúö í húsinu. Upphit-
uö innkeyrsla. Góöur bílskúr. Eignin er
fuiibúin. Verö 3,2 millj.
Látrasel
Stórt eínbýlíshús á tveimur hæöum meö
tvöföldum bílskúr. Verö 3,5 millj.
Ægisíöa
Lítlö niðurgrafin kjallaraibúö meö
tveimur svefnherb., litilli stofu og góöu
eldhúsi. Útsýni út á sjólnn. Sérlnng,
sérrafmagn, sérhiti. Tvöfalt verksmlöju-
gler. Laus strax. Verö 1300 þús.
Kópavogur Engihjalli
3ja herb. íbúö, mjög falleg og snyrtileg
á 2. hæö. Gööar Innréttingar. Góö lelk-
aöstaöa fyrlr börn. Verö 1300 þús.
FASTEIGNASALA
Bolholti 6, 5. hæö.
Símar 39424 og 38877.
Magnús Þórðarson hdl.
Snorri F. Welding.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!