Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
31
„Líst vel á að lióin
leiki á eigin völlum"
— segir Baldur Jónsson
MORGUNBLAÐIÐ haföi samband
við Baldur Jónsson vallarstjóra
vegna þeirrar nýjungar hjá Vals-
mönnum að leika á eigin velli en
eins og menn vita þá léku Vals-
menn gegn Þrótti á hinum nýja
grasvelli félagsins viö Hlíðar-
enda. Viö spurðum Baldur að því
hvernig honum litist á ef þau lið
hér í Reykjavík sem aðstöðu hafa
til, léku sína leiki á eigin völlum.
„Mér líst bara alveg ágætlega á
þaö og get ekki séö annað en þaö
væri í fínu lagi. Það yröi til þess aö
við hér í Laugardalnum gætum
haldiö völlunum hér í mun betra
lagi en þaö sem háir okkur núna í
því er alltof mikiö álag sem veriö
hefur á þeim að undanförnu."
Baldur sagöi aö sér þætti þaö
ekkert annaö en eölilegt aö liðin
léku á eigin völlum ef þau teldu aö
þau heföu nægjanlega góöa aö-
stööu til þess og leikur Vals og
Þróttar væri aöeins vísir af því sem
koma skyldi. Hann sagöi aö í dag
greiddi borgin meginkostnaö af
viöhaldi allra valla í Reykjavík og ef
liöin færu aö leika á eigin völlum
og sjá um aö selja inn þá væri ekki
eölilegt aö borgin gæfi þá vinnu
sem hún hefur hingaö til gefiö.
„Mér finnst ekki eölilegt aö
borgin greiöi allt sem hún gerir í
dag og því er ég fylgjandi því aö
liöin reyni aö standa á eigin fótum
eins og reyndar allir ættu aö gera,“
sagöi Baldur Jónsson vallarstjóri
aö lokum.
— SUS
Kvennalandsleikur í knattspyrnu á sunnudaginn:
Leikir helgarinnar
MIKIÐ verður um aö vera í knattspyrnunni um helgina, heil umferö
bæði f 1. og 2. deild, kvennalandsleikur og auk þess fjölmargir leikir í
öðrum flokkum. Knattspyrnudagskráin um helgina er þannig:
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST:
1. deild Akureyrarvöllur — Þór: Þróttur
1. deild Laugardalsvöllur — KR : Valur
2. deild Húsav.völlur — Völsungur : Reynir
3. deild A Gr.v.völlur — Grindavík : Selfoss
3. deild A Stykkish.völlur — Snæfell: HV
4. deild A Melavöllur — Óöinn: Haukar
4. deild B Keflav.völlur — Hafnir: Augnabl.
4. deild C Þorláksh.völlur — Þór : Víkverji
2. flokkur úrslit.
3. flokkur úrslit.
kl. 19.00
kl. 19.00
kl. 19.00
kl. 19.00
kl. 19.00
kl. 19.00
kl. 19.00
ki. 19.00
Urslitakeppni í
2. aldursflokki um
í GÆRKVÖLDI hófst úrslita-
keppnin í þriðja aldursflokki
í íslandsmótinu í knatt-
spyrnu. Lokakeppnin fer
fram í Keflavík og er leikið f
tveimur riölum. Þá hefst
úrslitakeppnin f öðrum ald-
ursflokki í kvöld. Keppnin í
yngri aldursflokkunum í
knattspyrnu er afar
skemmtileg á aö horfa og er
óhætt að hvetja knatt-
spyrnuunnendur aö fara á
völlinn og fylgjast með ungu
mönnunum. Þar sjást nefni-
lega oft bráöskemmtileg til-
þrif.
Um síðustu helgi lauk
keppni í fimmta og fjórða
flokki eins og greint hefur ver-
ið frá hér í blaðinu. Liö frá ÍK
hafa vakiö mikla athygli fyrir
3. og
helgina
góöa frammistööu í yng
flokkunum en ÍK er nýstofna
knattspyrnufélag. Á myndur
um hér aö ofan má sjá tilþr
ungra knattspyrnumanna í í
flokki í úrslitakeppninni og
myndinni til hægri er Hel{
Daníelsson, stjórnarmaöur
KSÍ, aö afhenda fyrirliöa ÍK
5. flokki verölaun fyrir anna
sætiö en liö ÍK lék til úrslit
gegn Val. — Þl
• Ragnheiöur Ólafsdóttir FH setti á dögunum glæsilegt islandsmet i
800 metra hlaupi og nú er spurningin hvort hún bæti það enn frekar á
írlandi um helgina.
íslandsmótið í knattspyrnu:
Karla- og kvennalandsliðin keppa í Dublin:
íslensku frjálsíþróttalandslióin taka
þátt í Evropukeppninni um helgina
• Fyrirliði ÍK í 5. flokki tekur við verölaunum sín
um. MorgunbiaOW/ Mrarinn R.
jöfnu liöi á aö skipa bæöi í kvenna-
og karlagreinum. Þaö er því ekki
gott aö spá um frammistöðu okkar
fólks, en af undanfenginni reynslu í
sumar er ekki von á ööru en aö
hún veröi góö.
Nokkur Islandsmet hafa falliö í
sumar og er ekki ólíklegt aö nokk-
ur veröi sett í Dublin. Kristján
Hreinsson keppir í hástökki aftur
eftir aö hafa átt viö meiðsli aö
stríöa og veröur fróölegt aö sjá
hvernig honum gengur. Hann
stökk 2,11 m í Alta í Noregi í sumar
og setti þá nýtt Islandsmet. Von er
á meti hjá Siguröi T. í stangar-
stökkinu á hverju móti svo lítiö
vantar honum uppá aö bæta þaö.
— ÞR.
• Tilþrif ungu knattspyrnumannanna er oft stór-
skemmtileg.
UM HELGINA tekur íslenska kvenna- og karlalandsliðið í frjálsum
íþróttum, sem stóð sig svo vel í sex landa keppnínni í Edinborg, þátt í
Evrópukeppni landsliða í Dublin á írlandi. Þaö er rúmlega þrjátíu
manna hópur sem fer utan til írlands og keppir þar á laugardag og
sunnudag.
Að þessu sinni eru mótherjarnir lið írlands, Belgíumenn og frændur
vorir Danir og Norðmenn, en langt er um liðið síöan við höfum mætt
þeim í landskeppni karla og kvenna báöum í einu.
Einn keppandi er frá hverju
landi í hverri grein, og er um stiga-
keppni aö ræöa. Kvennakeppnin
reiknuö sér og karlakeppnin sér.
Þaö hefur veriö mikiö um aö vera
hjá frjálsíþróttafólki okkar í sumar,
en þetta veröur síöasta stórmótiö
sem þaö tekur þátt í ef undanskiliö
er Evrópumót unglinga í Vínar-
borg. En þangaö munu þrír kepp-
endur fara beint frá írlandi.
Vitaö er aö þær þjóöir sem
veröa mótherjar Islands í keppn-
inni á irlandi hafa afar sterku og
Tekst íslensku stúlkunum
að sigra þær finnsku?
ÍSLENSKA kvennalandsliöiö í
knattspyrnu leikur í næstu viku 3
landsleiki. Hinn fyrsti veröur á
Kópavogsvelli á sunnudaginn 21.
ágúst gegn Finnum. Miðvikudag-
inn 24. ágúst veröur leikiö gegn
Svíum í Rönneby og síöan gegn
Finnum aftur 27. ágúst í Porvoo.
Þetta veröa síðustu leikirnir í
okkar riðli í Evrópukeppninni.
Guömundur Þórðarson, lands-
liösþjáifari, hefur valið eftirtaldar
stúlkur til þátttöku í þessum
leikjum:
Markverðir: Félag Laikir:
Guöriöur Guöjónadóttir UBK 4
Eva Balduradóttir Fylkir 0
Aórir leikmenn:
Arna Stainaan KR 1
Áata B. Gunnlaugedóttir UBK 4
Ásta M. Reynísdóttir UBK 2
Brynja Guöjónadóttir Vík. 4
Bryndía Einaradóttir UBK 3
Erla Rafnadóttir UBK 3
Erna Lúóvíkadóttir Valur 2
Jóhanna Pálsdóttir Valur 3
Kriatín Arnþóradóttir Valur 1
Laufey Siguróardóttir ÍA 3
Margrét Siguróardóttir UBK 3
Magnea Magnúadóttir UBK 4
Ragnheióur Vfkíngadóttir Valur 2
Róaa Á. Valdimaradóttir UBK 3
Liö Finnlands ar þannig skipaö: Nafn: Félag AldurLaiki
Kirai Koakela Valtti 21 20
Nina Aalto Pyrkivae 20 1
Merja Savolainen TPS 21 11
Maija Raitanen TPS 27 13
Eva Jaeakelainen Koparit 26 17
Anna-Maria Lehtonen TPS 20 9
Aasa Wennatröm Hammarby 23 25
Merja Sjöman TP8 28 33
Salme Kinnunen Into 22 12
Hanna-Mari Sarlin Valtti 15
Anna Virokannaa Valtti 19 6
Tuula Sundman Koparit 23 21
Ulla Kaasinen AIK 23 15
Leena Pöysti Valtti 20 2
Helena Vanaanen KTP 21 9
Tiina Lehtola Sampo 21 1
Þjélfari ar Kaj öafarbarg.
Um getu finnska liösins um
þessar mundir er fátt vitaö annaö
en aö þær hafa tapaö báöum leikj-
um sínum viö Svía stórt eöa 6—0
og 5—0. Einnig tapaöi liöiö fyrir
Noregi á heimavelli 0—3. Gera má
því ráö fyrir aö lið okkar sé áþekkt
aö getu og Finnar, en finnska liðiö
hefur mikla leikreynslu miöað viö
okkar liö. Má búast viö miklum
baráttuleik á sunnudaginn en liöin
berjast um 3ja sætið í riölinum á
eftir Svíþjóö og Noregi.
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST:
1. deild Akranesvöllur — ÍA : ÍBÍ kl. 14.30
1. deild Kópavogsvöllur — UBK : ÍBK kl. 14.00
2. deild Garösvöllur — Víðir: Njarðvík kl. 14.00
2. deild Kaplakrikavöllur — FH : KA kl. 14.00
2. deild Laugardalsvöllur — Fram : Einherji kl. 14.00
2. deild Siglufjarðarvöllur — KS : Fylkir kl. 14.00
3. deild A Borgarnesv. — Skallagrímur: ÍK kl. 14.00
3. deild A Ólafsvíkurv. — Víkingur : Ármann kl. 14.00
3. deild B Eskifjarðarvöllur — Austri: HSÞ kl. 14.00
3. deild B Grenivíkurv. — Magni: Huginn kl. 14.00
3. deild B Neskaupst.v. — Þróttur: Sindri kl. 14.00
4. deild A Patr.fj.v. — Hrafna Fl.: Stefnir kl. 14.00
4. deild A Varmárv. — Afturelding : Reynir kl. 14.00
4. deild B Gróttuv. — Grótta : Grundarfj. kl. 14.00
4. deild B Melavöllur — Léttir : Stjarnan kl. 14.00
4. deild C Hverag.v. — Hverag.: Eyfellingar kl. 14.00
4. deild C Stokkae.v. — Stokkseyri: Drangur kl. 14.00
2. deild kv. úrslit.
2. deild kv. leikur um 1. deildar sæti 1984, lið nr. 2 í A- og B-riðlum.
2. flokkur úrslit.
3. flokkur úrslit.
SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST:
Kvennalandsleikur — ísland : Finnalnd
1. deild Laugardalsvöllur — Víkingur: ÍBV kl. 14.00
2. flokkur úrslit.
3. flokkur úrslit.
Eldri flokkur úrslit.