Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
ódýrar múikkassettur og
hljómplötur. feröaútvörp, bíla-
útvörp, bilahátalarar og loftnet.
TDK-kassettur. Natlonal-raf-
hlööur. Nálar j flestar gerölr Fld-
elity-hljómtækja. Oplö á laug-
ardögum.
Radióverslunin, Bergþórugötu 2,
simi 23889.
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferöir
19.—21. ágúst
1. Kerlingarfjöll — lllahraun —
Gljúfurleit. Gist í tjöldum.
2. Þórsmörk. Gist í Skag-
fjörösskála i Langadal.
3. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í sæluhúsi í Laugum.
4. Hveravellir. Uppselt.
5. Álftavatn — Hattfell (909 m).
Giat í sæluhúai viö Álftavatn.
f helgarferöum ar tíminn notaö-
ur til gönguferða í nágronni
gistiataöar. Allar upplýsingar
um ferðirnar er aö fá á skrif-
stofu FÍ, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir
19.—21. ágúst.
1. Þórsmörk. Gist í Utivistarskál-
anum f friösælum Básum.
Gönguferöir viö allra hæfi.
2. Hólmsárbotnar — Strútslaug
— Emstrur. Hús og tjöld.
3. Lakagigar — Eldgjá — Laug-
ar. Svefnpokagisting. Upplýs-
ingar og farmiöar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, sími 14606 (sím-
svari). Sjáumstl
Cltlvist.
starfsgreinum!
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Heildsölufyrirtæki
Höfum verið beðnir að útvega ca. 100—150
fm húsnæði fyrir heildsölufyrirtæki. Inn-
keyrsludyr æskilegar.
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
< Bæjarletóahusmu) simr 8 10 66
Aóalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl
HúsafeU
Garðabær
Húsnæði óskast í nokkra mánuði fyrir 4ra
manna fjölskyldu. Vinsamlegast hringiö í
síma 42255.
Garðabær
Húsnæði óskast í nokkra mánuöi fyrir 4ra
manna fjölskyldu. Vinsamlegast hringið í
síma 42255.
óskast keypt
Söluturn óskast
Góður söluturn óskast til kaups. Tilboð
sendist augld. Mbl. fyrir 25. þessa mánaöar
merkt: „I — 054“.
Veiðileyfi í Langá
Af sérstökum ástæðum eru nokkrar stangir
lausar á neðsta svæði Langár dagana
22.—30. ágúst nk.
Uppl. í síma 11190 eftir kl. 18.00.
leiksvæðið utandyra öruggt, þar
sem hægt er að fylgjast með
börnunum. Garðverkfæri geta
verið spennandi, en jafnframt
hættuleg leikföng. Gakktu frá
þeim eftir notkun.
Leiktækjum þarf að fylgjast
með og sjá um að þau séu í lagi.
Sandkassa og önnur leiksvæði
þarf að hreina af glerbrotum og
öðrum hvössum hlutum, sem þar
geta leynst.
Alltítt er, að sundlaug, skurð-
ur eða lækur sé í nánasta um-
hverfi heimilisins. Vatn hefur
alltaf haft aðdráttarafl fyrir
börn. Láttu börn aldrei leika áer
í eða við vatn ein sér án eftirlits.
Gleymdu ekki, að við berum
ekki aðeins ábyrgð á börnum
okkar, heldur einig leikfélögum
þeirra.
Fyrirhyggja fækkar slysum!
Gangi ykkur vel!
Næst: Slys við það að fólk dettur.
AÐGÆSLA
— VÖRN GEGN VÁ
UMSJÓN:
LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Æ
LKS
• •
Oryggi
barna
utandyra
Nánasta umhverfi heimilanna,
garðinn t.d., má telja sem hluta
af því og mörg óhöpp gerast ein-
mitt rétt utan við stofudyrnar.
það er því mikilvægt að hafa
KM-
húsgögn,
Langholtsvegi 111,
sími 37010 — 37144.
SVEFNHG
Vinsælu svefnherberg-
ishúsgögnin eru nú
komin aftur í miklu úr-
vali.
Einnig geysigott úrval
af alls konar húsgögn-
um af ýmsum geröum.
ii
Fundu eldra berg
en áður var þekkt
Lundúnum, 17. ágúst AP.
NOKKRIR ástralskir jarðfræðingar
hafa fundið það sem þeir kalla
„elstu berglög jarðarinnar". Jarð-
fræðingarnir, sem rannsakað hafa
setlög í Narryer-héraði í vesturhluta
Astralíu, segja berglögin vera tæp-
lega 4,2 milljarða gömul, en það er
300 milljónum árum eldra grjót en
áður var þekkt.
Bergið fannst í setlögum
skammt frá Narryer-fjalli. Var
bergið aldursgreint þannig, að 100
korn af steintegundinni Zircon
voru einangruð frá berginu og ald-
ur geislavirkra isótópa í steinteg-
undinni mældur. Rotnunarhraði
umræddra isótópa er vel kunnur
og þeir elstu reyndust vera á
fyrrgreindum aldri.
Glsta berg sem vitað var um áð-
ur fannst skammt frá Isua á vest-
urströnd Grænlands. Var það talið
minnst 3,75 milljarða ára gamalt.
Yfirleitt hafa jarðvfsindamenn
talið jörðina hafa myndast fyrir
4,5 til 4,6 milljörðum ára.
Jarðfræðingarnir áströlsku
greindu frá rannsóknum sínum í
bresku jarðvísindatfmariti. Þeir
báru engar kenningar fram um
hvernig umrætt berg hefði mynd-
ast, en Stephen Moorbath, jarð-
fræðingur í Oxford, ritaði grein
sem birtist með skýrslu Ástralíu-
mannanna. Sagði hann þar að um-
rætt berg hefði hugsanlega krist-
allast í sjó eða hrauni á forsögu-
legum tímum, löngu áður en
heimsálfur nútímans byrjuðu að
myndast.