Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
11
Hans Molbjerg
mynda í ljóði um Gísla Súrsson.
Fleiri slík atriði mætti nefna
sem auðvelt hefði verið að lag-
færa með yfirlestri kunnáttu-
manns.
Einkenni Ijóða Mölbjergs út
frá fornsögum er hve samlífur
hann er þessum bókmenntum.
Þannig minnist hann Gísla
Súrssonar þegar hann sjálfur
var „friðlaus", eftirlýstur á
hernámsárunum:
Vinur minn hafði verið líflátinn
aðrir sendir burt
og mér varð hugsað til sögu
Gísla Súrssonar
þegar vonleysið kom yfir mig.
Gcti ég lengur þolað
þessar venjulegu ráðstafanir
aftur nýtt nafn
nýtt heimilisfang
* fð svör á reiðum höndum.
Og upp úr þeirri reynslu verð-
ur hann rithöfundur. — Þessi
dæmi úr bókinni ættu að sýna
einkenni textans. Hann er ein-
faldur, sléttur, oft frásagnarleg-
ur, „opinn ljóðstíll" í líkingu við
það sem ýmis ljóðskáld á Norð-
urlöndum hafa iðkað síðustu ár.
Fallegust í bókinni þykja mér
ýmis smáljóð með myndum úr
íslenskri náttúru. Ekki er hægt
að lengja þennan pistil með
mörgum tilvitnunum í viðbót,
svo að ég set aðeins eitt þeirra
ljóða í lokin, í smekklegri þýð-
ingu Ingu Birnu. Ljóðið heitir
Landakort í svörtu og grænu:
Bráðnaður liggur snjórinn
eins og blakkir lófar
niður með fjallinu
rákir leysingavatns
flétta svarta fingur
í grænu mosaþöktu hrauni.
Island set sádan er viðfelldin
bók, en ekki sérlega nýstárleg.
Hún er til marks um það að í
augum frænda vorra er ísland
ennþá fyrst og fremst sögueyjan,
— hin rómantíska ímynd lands-
ins vakir enn. Við getum unað
því vel, þótt meira gaman þætti
okkur að einhver snjall höfundur
lýsti landinu — og þjóðinni —
eins og hann sér það ferskum
augum.
Kaupmannahöfn:
íslensk mál-
verkasýning á
Gammel Strand
Jónshúsi, 15. á((Ú8t
Guðmundur Hinriksson frá
Reykjavík heldur nú sýningu á
teikningum og málverkum í Gallerie
Gammel Strand hér í Kaupmanna-
höfn, og mun sýningunni Ijúka í
þessari viku og hefur aðsókn að
henni verið góð.
Guðmundur var 5 vetur við nám
í myndlist í Frakklandi og tók þá
þátt í nokkrum skólasýningum, en
þetta er fyrsta einkasýning hans
erlendis, en 4 einkasýningar hefur
hann haldið heima. Myndir hans
hér á Gammel Strand 44 eru bæði
teikningar og málverk, 54 talsins
og sóma sér vel í gamla salnum.
Eru litbrigði tússmyndanna eink-
um athyglisverð og stúlkuteikn-
ingar hans léttar og lifandi.
Gallerie Gammel Strand er til
húsa beint á móti Thorvaldsen-
safninu, handan kanalsins, rétt
við íslensku fánana á brottfara-
stað skemmtisiglingabátanna.
Forstöðumaður gallerísins, Erik
Pedersen, leggur áherslu á að sýna
norræna list í sölunum tveim, og
eru nú verk Immanuels Behrens
frá Færeyjum í hinum salnum, en
hann rekur Galleri Novo í Tór-
shavn. Hafa margir skoðað báðar
sýningarnar, einkum Danir, en
einnig fjölmargir ferðamenn og
landar. Sýning Guðmundar, fal-
legar og listrænar myndir, eru ís-
lenskri listkynningu til álitsauka.
G.L.Ásg.
Við Gammel Strand
Ný safnplata frá Motown-fyrirtækinu í tilefni af 25 ára afmæli
þeirra. Inniheldur öll vinsælustu lögin frá stofnun fyrirtækisins og
fram til 1983, m.a.:
Baby Love — THE SUPREMES
I Can’t Help Myself — FOUR TOPS
You Are The Sunshine Of My Life — STEVIE WONDER
ril Be There — THE JACKSON 5
The Tears Of A Clown — SMOKEY ROBINSON & THE MIRACLES
Don’t Leave Me This Way — THELMA HOUSTON
Three Times A Lady — COMMODORES
Endless Love — DIANA ROSS & LIONEL RICHIE
Bowie valdi sjálfur öll lögin á þessa safnplötu, sem nefnist Golden
Years. Hann ákvaö aó láta plötuna ínnihalda aöeins þau lög sem
hann flytur nú í fyrsta skipti á hljómleikum i þeirri ferö sem nú
stendur yfir, Serious Moonlight Tour. Einstæö minning fyrir alla
þá sem sáu hann i Gautaborg og uppbót fyrir þá sem sáu hann
ekki.
Htfar p/otur
GRAHAM PARKER — Life Gets Better
JUNE POINTER — Ready For Some Action
SURFACE — Falling In Love
GARY BYRD — The Crown
RICK JAMES — Cold Blooded
FIRST CHOICE — Let No Man Put Asunder
SMOKEY ROBINSON + BARBARA MITCHELL — Blame
It On Love (póstsendum)
WHAM — Fantastic
YAZOO — You And Me both
ÝMSIR — Street Sounds Nr. 3
ÝMSIR — Street Sounds Nr. 4
ANVIL — Forged In Fire
JOSE FELICIANO — Romance In The Night
HANOI ROCKS — Back To Mystery Clty
stórar p/Ötur
▼ JULUKA -
(póstsendum)
JULUKA — Scatterlings Ot Africa
WAR — Life Is So Strange
DEBARGE — All This Love
PLACEBO — Shells
HALL & OATES — Livetime
FLASH & THE PAN — Panorama
GRAHAM PARKER — The Real Macaw
FRIDA: Ljúf plata fyrir alla. JÖRUNDUR OG URINN PÁLL: Palli póstur er örugglega vinsælasti
LADDI: Létt grín og glens. Drephlægileg. AGN- ,• sumar hja yngri kynslóölnni.
ETHA: Kemur ferlega á óvart. Súper skífa. PÓST-
simi 29575/29544
Vönimarkaðurinn hf.