Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
í DAG er föstudagur 19. ág-
úst, sem er 231. dagur árs-
ins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 03.36 og
síðdegisflóö kl. 16.13. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
05.29 og sólarlag kl. 21.32.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.31 og tungliö í suöri
kl. 22.49. (Almanak Háskól-
ans.)
Drottinn er konungur aö
eilífu, hann er Guö þinn,
Síon, frá kyni til kyna.
Halelúja. (Sálm. 146,10.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTI': 1. vonska, 5. ósamsUeAir, 6.
rándýrió, 9. smáseiði, 10. samhljóóar,
II. hita, 12. fæða, 13. heiti, 15. beita,
17. skjnfierinu.
LÓÐRÉTT: I. erfitt að lækna, 2.
kvæði, 3. afkvæmi, 4. hamingja, 7.
hátíða, 8. vond, 12. ilma, 14. iðngrein,
16. tveir eins.
LAIJSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: I. hála, 5. orða, 6. ráða, 7.
ás, 8. egnum, 11. il, 12. taka, 14. tæra,
16. trónar.
l/)ÐRÉ1T: 1. hárbeitt, 2. loðin, 3.
ara, 4. raus, 7. áma, 9. glær, 10. utan,
13. kýr, 15. ró.
ÁRNAÐ HEILLA
Q f* ára afmæli. í dag, 19.
t/Oþ.rn., er 95 ára Kristín
Hreiðarsdóttir, fvrrum húsfreyja
í Presthúsum í Garði. Hún var
gift Oddi Jónssyni útvegs-
bónda. Hann lést árið 1977.
Bæði voru þau hjón skaft-
fellskrar ættar, en fluttu ung
að árum i Garðinn og bjuggu
þar síðan. Kristín er nú til
heimilis að Hofslundi 11 í
Garðabæ. Þar tekur hún á
móti gestum sínum í dag.
Q/hára afmæli. Næsta
Ovf mánudag, 22. ágúst,
verður áttræð Jóhanna Sig-
mundsdóttir frá Ytri-Skál í
Kinn, nú til heimilis að
Hvammi á Húsavík. Jóhanna
er ekkja Guðmundar Frið-
bjarnarsonar, bónda á Ytri-
Skál. Hún ætlar að taka á
móti afmælisgestum sínum á
sunnudaginn kemur á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar
á Höfðavegi 8, Húsavík.
I7A ára afmæli. I dag, 19.
I U þ.m., er sjötug Marsilfa
Adolfsdóttir frá Akureyri. Hún
býr nú á Smáraflöt 51 í Garða-
FRÉTTIR
ÞAÐ var ekki á Veðurstofunni
að heyra f veðurfréttunum f
gærmorgun að nein umtalsverð
breyting yrði á veðrinu né held-
ur hitastigi. Hér í bænum og
reyndar vfðar á landinu var 6
stiga hiti í fyrrinótt, hafði farið
niður í 5 stig uppi á Hveravöll-
um. Hér í bænum hafði nóttin
verið því nær úrkomulaus, en
mest rigndi á Fagurhólsmýri, 12
millim. Þessa sömu nótt í fyrra
hafði verið kalt á Norðurlandi
og hitinn farið niður f eitt stig á
Siglunesi, en hér í bænum var
þessa sömu nótt 6 stiga hiti.
Snemma í gærmorgun hafði ver-
ið súld, logn og tveggja stiga hiti
í Nuuk á Grænlandi.
ALMANAKSHAPPDRÆTTI
Landssamtakanna Þroskahjálp.
Dregið hefur verið um ágúst-
vinninginn sem kom á miða
nr. 98754. Þessir vinningar eru
ósóttir: 574 - 54269 - 68441
- 77238 og 90840.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD hélt togarinn
Ottó N. Þorláksson úr Reykja-
víkurhöfn aftur til veiða.
Leiguskipið Jan (SfS) fór til
útlanda. f gær kom rússneskur
dráttarbátur með togara
Rússa hér á ytri höfnina. Tog-
arinn hafði fengið vfr í skrúf-
una. Á ytri höfninni losuðu
kafarar frá dráttarbátnum
vírinn en síðan hélt dráttar-
báturinn út aftur, en togarinn
kom hér upp að bryggju. — f
Dagbókinni í gær var sagt að
von væri á norskum togara.
Það er misskilningur, það er
r:ssi rússneski sem við er átt.
gær kom togarinn Hilmir af
veiðum til löndunar. í gær-
kvöldi átti Dísarfell að fara á
ströndina.
Tímarit um fugla
NÝTT tfmarit hefur hafið
göngu sína hér. Þetta rit
er tímarit um fugla og
heitir Bliki. Það er dýra-
fræðideild Náttúrufræði-
stofnunar fslands sem gef-
ur það út í samvinnu við
Fuglaverndarfélag fslands
og áhugamenn um fugla.
Þannig segir frá þessu
tímariti í fréttatilkynn-
ingu frá Náttúrufræði-
stofnun íslands. Þar segir
síðan m.a. á þessa leið:
Bliki er fyrsta rit sinnar
tegundar sem gefið er út
hér á landi. Þar er ætlað
að birta sem fjölbreyti-
legast efni um íslenska
fugla, bæði fyrir leikmenn
og lærða. Áhersla verður
þó lögð á nýtt efni sem
hefur ekki birst áður á
prenti. Bliki mun koma út
óreglulega, en a.m.k. eitt
hefti á ári. Þeim sem óska
að fá ritið sent er boðið að
vera á útsendingarlista.
Þess má geta, að þetta
fyrsta hefti Blika kostar
kr. 130. Afgreiðsla ritsins
er á Náttúrufræðistofnun
fslands, Laugavegi 125.
f ritnefnd Blika eru
Ævar Petersen, Arnþór
Garðarsson, Erling Ólafs-
son, Gunnlaugur Pétursson
og Kjartan Magnússon.
Ævar Petersen fylgir
Blika úr hlaði í grein, og
segir m.a. frá því, að árið
1957 hafi hugmyndinni um
fuglarit verið hreyft, en
hún dagaði þá uppi.
I»ó veöurspárnar mínar séu ekki fitandi, verður þó aö segjast eins og er, að þaö er hægt að komast
æði mikið í spreng við að sötra þær ofan í sig sumar hverjar.
Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 19. ágúst til 25. ágúst, aö báöum dögum
meótöldum, er i Apóteki Austurbaajar. Auk þess er Lyfj-
abúó Breióholta opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónœmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyöarþjónusta Tannlæknafélaga íslands er í Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garóabœr: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sieng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrir feður kl. 19.30— 20.30. Barnaspítali Hringm-
int: Kl. 13—19 alla daga. — Landakolsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 16.30 tll kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili
Reykjavíkur: Alla. daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kfeppsspítali: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö urn helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 18.
Ásgrímsaafn Ðergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugln er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30.
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Veaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—fösfudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug i Mosfellesveit er opin mánudaga til töstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Simi 66254.
Sundhöil Ketlavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar priðjudaga og timmtudaga
20—21.30. Gutubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—töstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarljarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgnl til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyrl síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bílana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kt. 8 I síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringlnn á helgidögum Ratmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn I sima 18230.