Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 Mallorca Til sölu aö hálfu í fullum rekstri barinn Paradise Magaluf sem margir íslendingar þekkja. Góð hljómflutningstæki. Verö 51/z milljón pst. Lág- marksútborgun 3 milljón pst. Nánari upplýsingar í síma 903471—680542, Mallorca. Límtrésbitar Útvegum allar geröir af limtrésbitum. Eftirtaldar stæröir til á lager: 90x300 mm 90x400 mm 115x400 mm Hagstætt verð. TAJ ^áj^r TIMBURVERSLUN **«• ARNAJÚNSSONAR&CoHE LAUGAVEGI 148 - SÍMAR 11333 OG 11420 Krefst dauða- dóma fyrir heró- ínsölu Ankara, Tvrklandi, 26. ágúst. AP. HERSAKSÓKNARI í Tyrklandi hef- ur fariö þess á leit að tuttugu og ivcir menn, sem handteknir voru meo þrjátíu og þrjú kíló af heróíni fvrir tveimur árum verði teknir af lífi. Sökudólgarnir voru handteknir 19. september 1981, í bænum Lice í austurhluta Tyrklands. Heróínio, sem þeir höfðu meðferðis er metið á jafnvirði meira en fjögur hundr- uð og fjörutíu milljóna íslenzkra króna. Hefði það verið blandað og selt í smásölu hefði það þó selzt fyrir margfalt meira. Þrír starfs- menn á tilraunastofu, sem með- höndlaði heróínið létu lífið í byssubardaga, þegar lögregla gerði árás á staðinn. Að sögn fíkniefnalögreglu var á ferðinni stærsti fíkniefnafundur í Tyrk- landi fyrr og síðar. Saksóknari hersins mun hafa óskað eftir að sex menn yrðu dæmdir í fangelsi til langs tíma, þar eð þeir voru viðriðnir málið. Bærinn Lice mun vera miðstöð fyrir fíkniefni, sem flutt eru frá Mið-Austurlöndum og Asíu til Evrópu. [L FLORIDA wgSSegSL IV* SJÁ UM FJÖRID í STUÐFERÐ FLUGLEIÐA TIL FLÓRÍDA 20. SEPTEMBER. I " Ferðatilboð Flugleiða til Florida verða með afbrigðum glæsileg í haust og vetur. Aðaláfangastaðurinn er einn albesti og vinsælasti sólar- og strandstaður Floridaskagans, - Daytona Beach. í Daytona finnst bókstaflega allt sem hægt er að hugsa sér til skemmtunar í sólarferð og þar að auki er Disneyland örskammt frá með öll sín undur og stórmerki. Til þess að kynna sem best hina stórkostlegu möguleika þessara ferða stofnum við til sérstakrar 3ja vikna stuðferðar um Floridaskagann undir öruggri fararstjórn Ágústs Rúnarssonar. Lagt verður upp hinn 20. september og dvalið fyrstu níu dagana á Miami. Þar verður hópurinn hitaður upp í sólinni, grillaður á ströndinni, kældur í sjávarsafrúnu og kýldur út með kvöldverði á Benihana of Tokyo svo eitthvað sé nefnt. Næstu 5 daga verður gist í Orlando og tímanum eitt í veröld Disneys, og öðrum stórkostleg- ustu skemmtigörðum heims. Oengi Síðustu 7 dagana verður svo dvalið við sólar- og sjávarböð á hinni stórkostlegu Daytona strönd, nema að skroppið verður einn daginn í könnunarleiðangur í geimvísindastöðina á Kennedyhöfða. Haldið verður heim á leið þriðjudaginn 11. október. Verðið. 3ja vikna ferð miðað við gistingu í 2ja manna herbergi kostar aðeins frá 31.250.- krónum. Verð fyrir börn 2ja-ll ára í herbergi með foreldrum er 17.000.- krónur. Innifalið er flugferðir, gisting, allur flutningur milli áfangastaða á Florida og íslensk fararstjóm. Flugvallaskattur, fæði og aðgangur að skemmtigörðum er ekki innifalið. Allar upplýsingar veita farskrárdeild, sími 25100, söluskrifstofa Flugleiða á Hótel Esju, og ferðaskrifstofur. Lítið við og fáið frekari upplýsingar FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi í þínum fjármálum? Verötrygging veitir vörn gegn veröbólgu — en hefur þú hugleitt hversu mikla þýöingu mismun- andi raunvextir hafa fyrir arösemi þína? Yfirlit hér aö neöan veitir þér svar viö því. GENGIVERÐBRÉFA 28. ÁGÚST 1983: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: SOllKH VEÐSKULDABRÉF MEÐ v. 7—8% ávöxtunarkröfu: 1970 2. 1971 1. 1972 1. 1972 2. 1973 1. 1973 2. 1974 1. 1975 1. 1975 2. 1976 1. 1976 2. 1977 1. 1977 2. 1978 1. 1978 2. 1979 1. 1979 2. 1980 1. 1980 2. 1981 1. 1981 2. 1982 1. 1982 2. 1983 1. Nugengi pr. kr. 100.- flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur A flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur flokkur .171,73 .944,04 .097,94 257,52 246,24 675,66 607,94 794,82 859,22 709,31 156,84 000,83 670,71 356,62 067,13 899.60 695,29 547,94 426,50 366,16 271,94 247,32 184,84 143,51 Sölugengi m.v. 2 af b./ári nafn- Avöxtun vaxtir umtram verðlr. 1 ár 2ár 3 ár 4 ár 5 ár 6ár 7ár 8 ar 9 ar 10 ár 15 ár 96,49 94,28 92,96 91,14 90,59 88,50 87,01 84,85 83,43 80,40 74,05 (HLV) 2% 2% 2'A% 2Vi% 3% 3% 3% 3% 3% 3% 3% 7% 7% 7% 7% 7% 7'/«% 7'/.% 7'/í% 7Vi% 8% 8% VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓDS }VZ£ D — 1974 E — 1974 F — 1974 G — 1975 H — 1976 I — 1976 J — 1977 4.346,76 3.077,05 3.077,05 2.039,70 1.847.77 1 478,54 1.308,04 Meðalávöxtun umfram varðtryggingu er 3,7—5.5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Solugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 18% 18% 20% 47% 1 ár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4 ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 1. fl. — 1981 275,66 HLUTABRÉF Hampiojan hf. Kauptilboo óskast. 28/8 '83. Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavík lönaóarbankahúsinu Sími 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.