Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGÚST1983
37
Sjobandið stofnað
um borö í Eddunni
— hætti eftir aðeins þrjú lög
Eins og við hðfum áður skýrt
frá á Járnsíðunni er alltaf veríö
ao stofna hljómsveitir af og til
Sonus Futurae eins og hljðmsveitin var skipuð þar til fyrir skemmstu
Framtíðarhljómurinn
enn við góða heilsu
— Sonus Futurae í gang á ný með haustinu
MAN EINHVER eftir Sonus Futurae? Kannski ekki, en fyrir þé sem
höfðu gaman af fyrstu hljómplötu sveitarinnar, Þeir sletta skyrinu sem
eiga þ að, sem kom út sl. vetur, er rétt að minna á að flokkurinn hefur
ekki liðið undir lok þðtt hljótt hafi verið um hann lengi vel.
Þær mannabreytingar hafa orö-
iö í hljómsveitinni, aö Jón Gúst-
afsson hefur hætt og í hans staö
hafa komiö tveir hljómborösleikar-
ar. Annar heitir Hlynur Halldórs-
son, hinn Ólafur Héðinn Friðþjófs-
son. Hvorugur hefur gert sig
heimakominn i rokkinu til þessa,
þannig aö þeir stíga sín fyrstu spor
í þeim efnum innan Sonus Futurae.
Aörir í hljómsveitinni eru þeir
Þorsteinn Jónsson/hljómborö og
Kristinn Þórisson/gítar.
Aö sögn Þorsteins hefur svo lítiö
borio á hljómsveítinni í sumar
vegna þess aö tekiö hefur tíma aö
finna nýja menn í sveitina og þess
utan telja þeir sig ekki eiga neitt
erindi á dansleikjamarkaöinn.
Sonus Futurae er fyrst og fremst
tónleikasveit.
„Þaö hefur einnig tafiö fyrir
okkur, aö viö höfum veriö aö bíöa
eftir trommuheila frá Bandaríkjun-
um svo lengi," sagöi Þorsteinn.
„Stefnan er aö æfa upp nýtt pró-
gramm og kýla á tónleikaröö í
október eða nóvember. Áöur en af
því veröur ætlum við að fínpússa
nýtt „image", þ.e. búninga og ann-
aö."
Aöspuröur um tónlistarbreyt-
ingu svaraöi Þorsteinn því til, aö
þaö væri helst aö lögin væru
þyngri en áöur og meira í þau lagt.
Um áramótin væri vonast til þess
aö hægt væri aö hefja upptökur
fyrir aöra plötu, 8—10 lög helst, og
síöan væri bara aö leita aö útgef-
anda. Nokkurt tap hefði oröið á
Þeir sletta skyrinu ... og þess ekki
aö vænta, aö Hljóðriti gæfi út aöra
plötu með flokknum.
Rokkstjörnur
eldast eins
og annað fólk
Robert Plant hortir til himins.
Hann yngist samt ekki.
Við skyrðum frá því fyrir
skemmstu, aö Mick Jagger
heföi orðið fertugur, nánar til-
tekiö þann 26. júlí sl. En Jagg-
er er ekki sá eini í rokkinu,
sem eldist (spekingslega til
orða tekiö, ekki satt).
Robert Plant, fyrrum andlit
Led Zeppelin, og Phil Lynott,
sem gegnt hefur sömu stöðu
innan Thin Lizzy, áttu báöir af-
mæli á laugardag i síöustu
viku, 20. ágúst. Hvorugur er
neitt unglamb; Plant varö 36
og Lynott 33.
um allan bæ. Það er þð fremur
sjaldgæft aö þær séu stofnaðar
á hafi úti. Járnsíöan (að sjálf-
sögðu á staðnum) varð hins
vegar vitni að stofnun og upp-
lausn Sjóbandsins í síðustu
viku.
Ævintýrið gerðist um borð í
Ms Eddu, þar sem 30 manna
hópur á vegum Farskips var á
leið á Donington-rokkhátíöina.
Um borð voru fjórir kunnir
popptonlistarmenn og aö sjalf-
sögðu gátu þeir ekki setiö á sér
og stofnuöu hljómsveit.
I þessum sérstæöa flokki, sem
hlaut nafniö Sjóbandiö, voru þeir
Eiríkur Hauksson, söngvari
Deildar 1, Pétur Kristjánsson,
síöast höfuöpaur Start, Guö-
mundur Gunnarsson, trommari
úr Tappa Tíkarrassi og Siguröur
Sigurðsson úr Centaur. Eiríkur
lék á gítar og söng, Pétur á
bassa og söng og Siguröur söng
með og lék á munnhörpu af
snilld.
Sjóbandið lék aðeins þrjú lög
viö þetta tækifæri, m.a. Wild
Thing, og var forkunnarvel tekið
af fjöldamörgum gestum í reyk-
salnum á Ms Eddu.
poppfréttir
Umsjon
Sigurður
nverrisBon
an. Ekki aöeins var kerfiö loksins
botnkeyrt, heldur var Ijósasjóiö
loksins nýtt til fullnustu, enda orö-
iö almyrkvað þegar sveitin sté á
sviö. Þaö var vissulega sérstök
stund; steikjandi hití, stjörnubjart-
ur himinn og stillilogn. Eitthvaö
annaö en rokrassgatiö hér heima
með rigningu í kaupbæti.
Þaö fór ekkert á milli mála, aö
Whitesnake var þaö sem allt sner-
ist um og flestir höfðu komiö til aö
sjá. Beggja vegna sviðsins voru
strengd upp risastór áklæði meö
mynd af tákni flokksins, hvítum
snáki, og meö því aö beita Ijósun-
um tókst aö fá kvikindiö til aö
opna ginið og vera þannig enn
áhrifaríkara en ella. Mér telst til, aö
þessar snákamyndir hafi vart veriö
undir 300 fermetrum hvor. Slepp-
um því, þaö var tónlistin, sem átti
að ræöa um.
Meö Coverdale í broddi fylk-
ingar og nýjasta meöliminn, Cozy
Powell aö baki, hóf Whitesnake
leik sinn á gamalkunnum lögum.
Greinilegt var þó, að vissrar tauga-
veiklunar gætti hjá sexmenningun-
um, enda fyrstu meiriháttar tón-
leikar þeirra saman frá því Mel
Galley og Colin Hodginson bætt-
ust í hópinn. Þegar á tónleikana
leið jókst sjalfstraustið hjá með-
limunum og þegar Micky Moody
tók gítarsóló sitt var Ijóst, aö
Whitesnake var reiöubúin aö
bjóða öllum byrginn.
Sólóiö hans Moody var tiltölu-
lega einfalt, en eins og hljómburö-
arkerfinu var beitt naut þaö sín
stórkostlega. Tæknimennirnir léku
sér aö því aö færa hljóminn á milll
hátalaranna vinstra og hægra
megin við sviðið og síöan renndu
þeir því yfir í heilmikla samstæöu,
sem var skáhallt út frá svæöinu
hægra megin í ca. 60 metra fjar-
Meatloaf stóð sig vel. Hann syngur hér með Cðrlu de Vito.
Billy Gibbons úr ZZ Top.
lægð, og þaðan yfir i aðra sam-
bærilega í svipaðri f jarlægð vinstra
megin. Þannig gengu hljómarnir í
hring um fremsta kjarna áhoríend-
anna og aö upplifa þetta var væg-
ast sagt sérstakt og mikilgenglegt.
i 60 metra fjarlægö frá sviðínu var
styrkurinn slíkur, aö menn þurftu
aö hrópa til þess aö geta haldiö
uppi eölilegum samræöum. Enda á
þaö aö vera þannig á þungarokks-
samkundum.
Og þaö var einmitt hávaöinn,
sem Cozy Powell nýttl sér til fulln-
ustu þegar hann tók trommusóló
sitt. Sólóiö var reyndar aö mestu
undirleikur hans á trommurnar viö
tónlist af nyjustu sólóplötu hans,
Octopuss, sem leikin var af segul-
bandi. En hvílík áhrifl Aöalverkið
hét 633 Squadron og hófst á miklu
loftvarnarsírenuvæli. Um leiö voru
öll Ijósin á sviöinu slökkt og myrk-
ur grúföi yfir. i skjóli hávaöans
læddust fjórar þyrlur frá breska
flughernum, RAF, yfir mannfjöld-
ann og eins og hendi væri veifaö
kviknaði skyndilega á átta köstur-
um upp á himnum. Það tók lýöinn
augnablik aö átta sig á þessu, en
þegar honum var Ijost hvaö var aö
gerast rak hann upp skaöræöis-
öskur til merkis um samþykki sitt
og velþóknun. Afram hélt Powell
eins og honum væri borgaö á
hvert högg og hann hlaut aö laun-
um þrumuundirtektir er einkasýn-
ingu hans lauk meö því aö heljar-
ins bál kviknaöi framan við settiö
hans.
Eftir þessi ósköp voru menn viö
öllu búnir og hljómsveitin greinl-
lega einnig. Hún geymdi vinsæl-
ustu lögin sín þar til í lokin og ekki
bar á ööru en liðið kynni vel aö
meta. Það skorti a.m.k. ekki undir-
tektirnar. Því miöur tók þetta enda
allt of skjótt, þannig aö aöur en
varöi var allt horíiö og minningin
um þessa sérstæöu upplifun var
rétt eins og draumur.
Svona í lokin: Það er ég viss um,
að verði efnt til hópferöar á Don-
ington-hátiöina næsta sumar,
munu allir sem fóru núna fara aftur
þrátt fyrir að hafa misst af tveimur
sveitum fyrir skipulagsmistök Far-
skips. Tónleikar á borö við þetta
eru upplifun sem ekki veröur feng-
in nema meö því aö vera á staön-
um, stífur af hamingju. Um leið og
ég lýk þessu hjali um tónleikana
þakka ég öilum samfylgdina.
— SSv.