Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 ARNAÐ HEILLA í DAG er sunnudagur 28. agust, 240. dagur ársins 1983, Ágústínusmessa, 13. sd. eftir trínitatis. Ardegis- floo í Reykjavík kl. 08.56 og siodegisflóo kl. 21.11. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 05.56 og sólarlag kl. 21.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 04.45 (Almanak Háskól- ans.) Jesús heyrfti þetta og sagoi: Ekki þurfa heil- brigöir læknis vio, held- ur þeir »em sjúkir eru. (Matt. 9,12.) KROSSGÁTA Öl__ ¦>Jfö B ----- ----- ±ffl LÁRÉTT: — I ekill, 5 sufur, 6 höfn- um, 9 gjoja, 10 ósamstcoir, II pípa, 12 fornafn, 13 hanga, 15 borða, 17 nagdjrið. LOÐRÉTT: — eiga marga afkomeiid- ur, 2 birta, 3 glöo, 4 lengjnna, 7 sia, 8 klanfdýr, 12 böfnofat, 14 lengdarein- ing, 16 rveir eins. LAUSN SfÐDSTU KROSSCÁTU: LÁRÉTT: — 1 gums, 5 jita, 6 mjór, 7 fa, 8 urmul, 11 Na, 12 rós, U uggi, 16 magnar. LÖÐRÉTT: — 1 gömmunum, 2 mjóum, 3 rár, 4 laka, 7 fló, 9 raga, 10 urin, 13 sær, 15 gg. Q ff ára afmæli. Á morgun, OÍJ mánudaginn 29. ágúst, verður 85 ára, frú Ágústa Jón asdóttir Yrsufelli 28 hér í Reykjavik. Eiginmaður henn- ar var Leópold Jóhannesson, sem er látinn. Þau bjuggu lengst af vestur á Hringbraut 88 hér í bænum. Á afmælis- daginn ætlar Ágústa að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar að Sævangi 2 í Hafnarfirði. '7ET ára afmæli. Á morgun, • O 29. ágúst, verður 75 ára Maris HaraMsson frá Bolung- arvík, Kleppsvegi 2, Rvík. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Valgerður Anna Þór- isdóttir, Skerjabraut 9 og Indr M Jónsson, Grundarstíg 4. Heimili þeirra verður á Dal- vík. (Nýja myndastofan.) FRÉTTIR HOFUÐDAGUR er á morgun, mánudaginn 29. ágúst. Fyrr- um var þessi dagur haldinn helgur í minningu þess að Heródes Antipas lét háls- höggva Jóhannes skírara. Höf- uðdegi hefur líka verið tengd sú von eða ótti að með honum myndi veður breytast til hins betra eða verra. PÓSTHÚS verður starfrækt í sambandi við hinn „Norræna byggingardag" sem hefst hér í Reykjavík á morgun, mánu- daginn 29. þ.m. A myndinni hér að neðan er sýndur dag- stimpill opnunardags ráð- stefnunnar, en henni lýkur 31. ágúst. Verður dagstimpill notaður í pósthúsinu fyrir hvern hinna þriggja ráð- stefnudaga. Skammstöfunin NBD 15. - 1983 i póststimpl- inum er hin skandinaviska skammstöfun fyrir Nordisk Byggedags 15. mode 1983. 75 - í MR. f tilk. í nýju Logbirt- ingablaði frá menntamálaráðuneytinu segir að það hafi skipað eftirtalda 9 kennara til kennslustarfa f Menntaskólanum í Reykjavík (M K) Bjarna Gunnarsson, Elías Ólafsson, Hálfdán Ó. Ilálfdán arson, Láru Sveinsdóttur, Rögnu Láru Ragnarsdóttur, Ragnbekki Torfadóttur, Sigríði Hlíðar, Yngva Pétursson og Þorbjörgu Kristinsdóttur. FRÁ HÖFNINNI f FYRRINÓTT hafði Bakkafoss lagt af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. f dag sunnudag er Úðafoss væntan- legur af ströndinni. Kyndill er væntanlegur úr ferð og fer samdægurs aftur. Þá er Helga- fell væntanlegt i dag frá út- löndum. MINNINGARSPJÖLD Minningarsjóður KnatLspyrnufé- lags Reykjavikur sem stofnaður var við fráfall Erlends Ó. Pét- urssonar. Minningarkort sjóðsins eru seld hjá Snyrti- vöruversluninni Clöru, Banka- stræti 8, Reykjavík, og Úlfars- felli, bókaverslun, Hagamel 67, Reykjavík. Hallbjörn Hjartarson lætur ekki deigan síga: Söng kántrílög fyrir tæp- lega 3.000 vallargesti Spennandi keppni er nú hafín um það hvort menn eigi frekar að hittast í Kántríbæ eða í kaupfélag- inu!! Kvold-, rustur- og hslgsrþtonusts apótokanna í Reykja- vík dagana 26. ágúst til 1. september, aö báöum dögum meðtðldum, er í HáatoWs Apðtski. Auk þess er Vntur- basjar Apótok opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Önjsmisaogsr oir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hoitauvsrndarstoo Raykjsvíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö ser ónæmisskirteini Ljsknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að né sambandi við lækni á OðngudoiM LandspRaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð a hetgidögum. A virkum dðgum kl 8—17 er hægt að ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspítalanum, sfcni 81200, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er Issknavakt í síma 21230. Nánari uppfýsingar um lyfiabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nsyðarþjonusts TannUsknalélags falands er í Heilsu- verndarstööinni við Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apoteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjorður og Garoatwr: Apótekin í Hatnarfiroi. Hsfnarfjaroar Apótsk og Norðurbssjar Apðtsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læfcni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunarttma apótekanna. Ksflavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandí lækni eftir kl. 17. Ssffoss: Sstfoss Apótok er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnss: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18.30, á laugardogum kl. 10—13 og sunnudaga kt. 13—14. Kvsnnaathvsrt: Opið allan sólarhrlnginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem botttar hafa verið ofbetdi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrffstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- núrner samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síoumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þi er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Forstdrsráðgjofin (Barnaverndarráö islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar, Lsndspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnsdoiklin: Kl. 19.30—20. Samg- urkvsnnsdsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspflali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsasdsiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vsrndarstðMn: Kl. 14 tll kl. 19 — Fssðingarhsimih Rsykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Aiia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FkJkedsild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópsvogshjslið: Eflir umtali og kl. 15 tll kl. 17 i helgidög- um. — Vífilsstaðaspftsli: Heimsóknartími daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókaasfn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Opiö manudaga—föstudaga kl. 9—17. Haskótsbðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Otibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. ÞJoðminJesafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16. Ustaaafn Islsnds: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgsrbokasafn Rsykjavíkur ADALSAFN — Utláns- deild, Nngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sogustund tyrir 3Ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar SÉRÚTLAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miðvikudðgum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón usta á bokum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið manudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkiu, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept—30. apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a — 6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABILAR — Bækistðð í Bústaðasafni. s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vsgna sumarlsyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokað í Júní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað fri 4. Júli f 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokað í Júlí. BUSTAOASAFN: Lokað frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18. Júlí—29. agúst. Norratna húsio: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbatjarssfn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið daglega kl. 13.30—16. Lokað laugardaga. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og taugardaga kl. 2—4. Listasafn Einsrs Jónssonan Opfö alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Hua Jons Sigurossonar f Kaupmannanðfn er opið mið- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstsoir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið man — föst kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonsr: Handritasyning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR LaugarcuMSlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opið fri kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið fri kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gutuböð og söiartampa í afgr. Sími 75547. er opin mánudaga til föstudaga fri kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vssturbsiisrlsugln: Opin manudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjartauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karta. — Uppl. i sima 15004. Varmarlaug I MusWissvsH er opfn mánudaga tll fðstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna i flmmtudagskvöidum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baðfðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30 Simi 66254. SundhðM Ksflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum i sama tfcna, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö fri kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kopsvogs er opin minudaga—fostudaga kl 7—9 og fri kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19^ Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarftarðsr er r M\ mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga fri ? 8—16 og sunnudaga tri kl. 9—11.30. Bööin og heiti Kerln opin alla virka daga fri morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akursyrsr er opin minudaga—fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri síml 98-21840. Sfgkjf Jöröur »8-71777. BILANAVAKT Vaktplonuata borgarstofnana. vegna bilana i veitukerfi vatns og htta svarar vaklþjónustan alla virka daga fré kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. I þennan sfma er svarað allan sólarhringinn i heigtdðgum. Ilafmagnsvsnan hsfur bil- anavakt allan sóiarhrlnglnn i sfma 1 Kt' 8vas rpnaO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.