Morgunblaðið - 28.08.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.08.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 i DAG er sunnudagur 28. ágúst, 240. dagur ársins 1983, Ágústínusmessa, 13. sd. eftir trínitatis. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 08.56 og stödegisflóö kl. 21.11. Sól- arupprás i Reykjavík kl. 05.56 og sólarlag kl. 21.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 04.45 (Almanak Háskól- ans.) Jesús heyröi þetta og sagöi: Ekki þurfa heil- brigöir læknis viö, held- ur þeir sem sjúkir eru. (Matt. 9,12.) KROSSGÁTA t 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 ekill, 5 sUíur, 6 höfn um, 9 gjðjn, 10 óuamstieðir, II pfpa, 12 fornafn, 13 hanga, 15 borða, 17 nagdýrið. lÁÐRÉTT: — eiga marga afkomend ur, 2 birta, 3 glöð, 4 lengjuna, 7 sóa, 8 klaufdýr, 12 böfuðfat, 14 lengdarein- ing, 16 tveir einn. LAUSN SfmiSTll KROSSGÁTU: LÁRÚI'I : — I gums, 5 játa, 6 mjór, 7 fa, 8 urmul, 11 Na, 12 rós, 14 uggi, 16 magnar. LÓÐRÉTT: — 1 gömmunum, 2 mjóum, 3 rir, 4 laka, 7 fló, 9 raga, 10 urin, 13 sa'r, 15 gg. O P ára afmæli. Á morgun, OO mánudaginn 29. ágúst, verður 85 ára, frú Ágústa Jón- asdóttir Yrsufelli 28 hér í Reykjavík. Eiginmaður henn- ar var Leópold Jóhannesson, sem er látinn. Þau bjuggu lengst af vestur á Hringbraut 88 hér í bænum. Á afmælis- daginn ætlar Ágústa að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar að Sævangi 2 í Hafnarfirði. 7 ^ra Á morgun, I tJ29. ágúst, verður 75 ára Maris Haraldsson frá Bolung- arvík, Kleppsvegi 2, Rvik. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Valgerður Anna Þór- isdóttir, Skerjabraut 9 og Indr- iði Jónsson, Grundarstíg 4. Heimili þeirra verður á Dal- vík. (Nýja myndastofan.) FRÉTTIR____________ HÖFUÐDAGUR er á morgun, mánudaginn 29. ágúst. Fyrr- um var þessi dagur haldinn helgur í minningu þess að Heródes Antipas lét háls- höggva Jóhannes skírara. Höf- uðdegi hefur líka verið tengd sú von eða ótti að með honum myndi veður breytast til hins betra eða verra. PÓSTHÚS verður starfrækt í sambandi við hinn „Norræna byggingardag" sem hefst hér f Reykjavík á morgun, mánu- daginn 29. þ.m. Á myndinni hér að neðan er sýndur dag- stimpill opnunardags ráð- stefnunnar, en henni lýkur 31. ágúst. Verður dagstimpill notaður í pósthúsinu fyrir hvern hinna þriggja ráð- stefnudaga. Skammstöfunin NBD 15. — 1983 í póststimpl- inum er hin skandinavlska skammstöfun fyrir Nordisk Byggedags 15. möde 1983. í MR. 1 tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði frá menntamálaráðuneytinu segir að það hafi skipað eftirtalda 9 kennara til kennslustarfa í Menntaskólanum f Reykjavfk (MR): Bjarna Gunnarsson, Elías Ólafsson, Hálfdán Ó. Hálfdán- arson, Láru Sveinsdóttur, Rögnu Láru Ragnarsdóttur, Ragnheiði Torfadóttur, Sigríði Hlíðar, Yngva Pétursson og Þorbjörgu Kristinsdóttur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT hafði Bakkafoss lagt af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. í dag sunnudag er Úðafoss væntan- legur af ströndinni. Kyndill er væntanlegur úr ferð og fer samdægurs aftur. Þá er Helga- fell væntanlegt f dag frá út- löndum. MINNINGARSPJÖLD Minningarsjóður Knattspyrnufé- lags Keykjavikur sem stofnaður var við fráfall Erlends Ó. Pét- urssonar. Minningarkort sjóðsins eru seld hjá Snyrti- vöruversluninni Clðru, Banka- stræti 8, Reykjavfk, og Úlfars- felli, bókaverslun, Hagamel 67, Reykjavík. Hallbjörn Hjartarson lætur ekki deigan síga: Söng kántrílög fyrir tæp- Spennandi keppni er nú hafín um þaö hvort menn eigi frekar að hittast í Kántríbæ eöa í kaupfélag- inu!! Kvðttf-, nattur- og holgarþjónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 26. ágúst til 1. september, aó báóum dögum meðtöldum. er í Háalettis Apótakl. Auk þess er Vestur- baejar Apótsk opió tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Óruamisaógerótr lyrir fulloróna gegn mænusótl fara fram I Hwisuverntfarstóð Raykjavíkur á þriðjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudsild Landspttslsns alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vlö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum, sáni 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarþjónusta Tannlæknafótags fsiands er í Heilsu- verndarstöóinni vfó Barónsstíg. Opln á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garösbær: Apótekin í Hafnarliról. Hafnarfjaróar Apótsk og Norðurbæjsr Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Ssffoss: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vfrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranss: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem betttar hafa veriö ofbetdi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, optn daglega 14—16, simi 23720. Póslgiró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir pú viö átengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. ForsMraráógiðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf tyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennatfsildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnsdsild: Alia daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Lantfakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnartoúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvit- abantfió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vsmtfsrstóóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingsrhsimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælióc Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsttaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fstantfs: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókamafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Litlaaafn ftlandt: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Rsykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar iánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. april er einnlg opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarpjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarteyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö »rá 4. júlí f 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Oplö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Aagrimasafn Bergstaöastrætl 74: Opfö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listatafn Einars Jónaaonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jöns SiguróMonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Arna Magnússonar Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll (ösludag kl. 7.20—20.30. A laugardðgum or opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brotóhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sölartampa í afgr. Sími 75547. SundMiHn er opin mánudaga III föstudaga Irá kl. 7.20—20.30. A laugardögum or oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Voeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—17.30. Gufubaötö í Vesturbæjartauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og katla. — Uppl. í sima 15004. Varmárteug i MoeteHssmtt er opin mánudaga til fðstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á fimmludagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15 30 Sími 66254. Sundhðtl Ksftovikur ar opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 12—21.30. Föstudðgum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundtoug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl' 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—«! Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar errjn mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá k 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heiti <erln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16 Sunnudðgum 8—11. Simi 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 98-21840. Slgkifjöröur 98-71777. BILANAVAKT Vaktþjónuste borgsrslofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og htta svarar vakfpjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 f sima 27311. i þennan sima er svaraó allan sólarhrlnginn á helgidðgum Rafmagnsvottan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnglnn i sima 18230. W é il'_/ Ol UCrl/l Iá.j/ll IUU ikJCJAJl tv/l .Ct' 8'bS fpneO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.