Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 35 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsia Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólamir í Kópavogi veröa settir meö kennarafundum ískólunum, fimmtudaginn 1. september nk. kl. 9 f.h. Næstu dagar veröa notaöir til undirbúnings kennstustarfs. Nemendur eiga aö koma í skólana sem hér segir: Nemendur Kársnesskóla, Snælandsskóla og Þinghólsskóli mæti þriðjudaginn 6. septem- ber. Nemendur Digranesskola, Hjallaskóla og Kópavogsskóla mæti fimmtudaginn 8. september. 1. bekkur, börn fædd 1976 kl. 13.00 2. bekkur, börn fædd 1975 kl. 13.00 3. bekkur, börn fædd 1974 M. 10.00 4. bekkur, börn fædd 1973 kl. 11.00 5. bekkur, börn fædd 1972 kl. 10.00 6. bekkur, börn fædd 1971 kl. 09.00 7. bekkur, börn fædd 1970 kl. 11.00 8. bekkur, börn fædd 1969 kl. 10.00 9. bekkur, börn fædd 1968 kl. 09.00 Forskólabörn (fædd 1977, 6 ára) og foreldrar þeirra veröa boöuö í viötal símleiöis frá 5.—15. september. Skólaganga forskóla- barna hefst 15. september. Nemendur komi meö tösku og ritföng meö sér í skólana. Skólafulltrúi Frá Mýrarhúsaskóla Nemendur 1. og 2. bekkjar mæti í skólann föstudaginn 9. sept. kl. 13.00. Nemendur 3. og 4. bekkjar mæti sama dag kl. 10.00. Nem- endur 5. og 6. bekkjar mæti 1. sept. kl. 10.00. Kennarafundur veröur 1. sept. kl. 13.00. Skólastjóri. Iðnskólinn í Reykjavík Skolinn veröur settur 1. september. KJ. 10.00 Kennarafundur. ki. 11.00 12.00 kf. 14.00 kl. 17.00 Nemendum framhaldsdeilda og 2. bekkjar í tækniteiknun afhentar stundaskrár. Skólinn settur. Nýnemum aHra deilda og samningsbundnum iönnemum veröa afhentar stunda- skrár aö lokinni skólasetningu. Meistaranám húsasmiöa, múrara og pípulagna. Nemendum afhent- ar stundaskrár. Skólastjóri. Frá skóla Isaks Jónssonar (Sjálfseignarstofnun) Kennsla 7 og 8 ára barna, hefst mánudaginn 5. sept. Nánari tilkynnt meö bréfi. 6 ára börn byrja 8. sept. en 5 ára börn 9. sept. Nýnemar veröa boöaöir meö símtali. Skólastjóri ýmislegt Skiptameðferð á þrotabúum vöruhússins Magasíns sf., Magnúsar K. Jónssonsr og Ástþórs Magn- ússonar. Meö urskuröum skiptaréttar Reykjavtkur uppkveönum 18. ágúst 1983 voru bú Vöru- hússins Magasíns sf. og eigenda þess, Ást- þórs Magnússonar og Magnúsar K. Jónsson- ar, tekin til gjaldþrotaskipta. Hér meö er boðaö til fundar meö þeim, sem telja sig eiga kröfur á eitthvert þessara búa, og veröur hann haldinn í dómsal borgarfó- getaembættisins aö Reykjanesbraut 6, Reykjavík, 2. hæö, þriojudaginn 30. ágúst 1983 kl. 13.30. Fjallaö veröur um ráöstafanir, sem ekki eru taldar þola biö fram aö fyrsta skiptafundi í búunum, t.d. varöandi hugsanlegar tilraunir til sölu eigna á frjálsum markaoi. Skiptaráðandinn í Reykjavik, Ragnar Halldór Hall borgarfógeti. Með drifi á öllum hjólum! Sparneytinn 1500cc vél Drif á öllum hjólum 6 gírar áf ram Þægindi fólksbílsins Notagildi jeppans Utlit framtíðarbílsins TOYOTA UMBOÐIÐ NYBYLAVEGI 8 KÓPAVOGI P. SAMÚELSSON & CO. HF. SÍMI44144 Verö kr. 380.000 meö útvarpi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.