Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 13 Skoðum og verömetum eignir samdægurs Opið 1—5 í dag. Einbýlishús og raöhus Laufbrekka, parhús. Ákv. sala. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verö 2,4 millj. Heíðnaberg, fokhelt raöhús, afh. tilb. að utan meo gleri og útihurö- um. Engin visitala reiknuö á greiöslur. Verö 1600 þús. Breiðvangur, 150 fm gott endaraöhús m/innbyggöum bílskúr, fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð m/bílskúr í Hafnarfirði. Brekkutangi, 300 fm raöhús meö möguleika á séríbúö í kjallara, ýmis skipti möguleg. Verö 2,7 millj. I nágrenni Landspítalans, 220 fm gott parhús meö stórum bilskúr. Skipti möguleg á sérhæö eöa litlu húsi á einni hæö. Verö 3 millj. Frostaskjól, 180 fm fokhelt raöhús. Skipti möguleg. Verö 1800 þus Seljabraut, 210 fm giæsilegt raöhús, fullbúiö. verö 3 millj. Heiðarás, 300 fm fokhelt einbýlishús með innb. bilskúr. Verö 2 millj. Eignaskipti möguleg. Kögursel, 190 fm fallegt einbýlishús fullbúið. Skipti möguleg á einbýlishúsi i Smáíbúöahverfi. Verö 3—3,3 millj. Sérhæðir Barmahlíð, 127 fm falleg íbúð á 2. hæö. Skipti möguleg á einbýlis- ' húsi í Seljahverfi. Verö 1950 þús. Hliðarvegur Kóp., 120 fm sérhæð, sérinng. 36 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Garöabæ eöa Mosfellssveit. Verö 2,2 millj. Safamýri, 140 fm efri hæö m/bílskúr. Skipti möguleg. Verö 3 milljónir. 4ra—7 herb. íbúðir Skipholt, 120 fm góö íbúð á 1. hæö. 4 svefnh. og íbúðarherb. í kjallara. Bílskúr. Verð 1800 þús. Héaleitisbraut, 117 fm snyrtileg endaíbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Verð 1,6 millj. Álfaskeið, 117 fm góð íbúö á 1. hæð. Sérþvottahús, stór frysti- geymsla og bílskúr. Verð 1700 þús. Eskihlíð, 110 fm snyrtileg ibúö á 3. hæö. Ákv. sala. Verö ca. 1600 þús. Krummahólar, 150 fm falleg penthouse íbúö. Stórkostlegt útsýni. Bilskúrsplata. Verö 1850 þús. Bræðraborgarstígur, 130 fm góö ibúö í rótgrónu hverfi. Tlmburhus. Verð 1550 þús. Sundin, 117 fm góö íbúð á 3. hæö, efstu, í blokk. Lítil einstaklings- íbúð í kjallara fylgir. Þvottahús inn af eldhúsi. Verö 2,1 millj. Stígahlíð, 150 fm góö íbúö i blokk. Manngengt ris yfir íbúöinni. Verð 1950 þús. Fluðasel, 110 fm falleg íbúö á 3. hæö. Fullbúiö bílskýli. Skipti möguleg á raöhúsi á ýmsu byggingarstigi. Verö 1550 þús. Vesturberg, 107 fm falleg íbúö. Skipti möguleg á stærri eign. Verö 1450 þús. Álfheimar, 110 fm snyrtileg íbúð með suöursvölum. Skipti möguleg á stærra. Verð 1500 pús. Hamraborg, 120 fm góö íbúö meö sér aukaherb. á sömu hæö. Skipti möguleg á minni eign. Verö 1700 þús. Álfaskeiö, 100 fm falleg íbúö á 4. hæð. 25 fm bílskúr. Verö 1,5 millj. Laugavegur, 150 fm á tveimur hæöum. Þarfnast standsetningar. Getur selst hvort í sínu lagi. Verö tilboð. 3ja herb. íbúðir Hverfisgata, 85 fm góö íbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Digranesvegur, 95 fm íbúð meö sér inngangi og bilskúr. Skipti möguleg á minni íbúö. Verö 1600 þús. Kaldakinn, 85 fm snyrtileg íbúö í risi. Nýtt á golfum. Verö 1.250 þús. Hraunbær, 100 fm falleg íbúö í nýlegri 2ja hæöa blokk. Sérgaröur. Laus strax. Ákv. sala. Verö 1,6 millj. Rofabær, 90 fm góö íbúð á 1. hæö með suðursvölum. Ný eldhús- innrétting. Ekkert áhv. Ákv. sala. Verð 1.370 þús. Álfhólsvegur, 80 fm góö íbúö á 1. hæð. Meö 25 fm lítilli íbúö á jarðhæð. Verð 1600 þús. irabakki, 85 fm snyrtileg íbúð á 2. hæö. Þvottahús á hæöinni. Verö 1200—1250 þús. Engihjalli, 80 fm góö íbúð á 2. hæö. Stórar svalir. Verö 1300 þús. Ugluhólar, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö í nýrri 3ja hæöa blokk. Ákv. sala. Verö 1400 þús. Sléttahraun, 96 fm góö endaíbúö á 2. hæð. Þvottahús á hæöinni. Bílskúr. Verö 1400 þús. Kársnesbraut, 96 fm falleg íbúö á 2. hæð í fjórbýli. ibúöarherb. á jaröhæð fylgir. Bílskúr. Gott utsyni. Verö 1650 þús. Ákv. sala. Kambasel, 90 fm falleg íbuð á 1. hæö. Sérinng. Verö 1350 þús. Fagrakinn, 75 fm góö íbúö í risi. Verö 1 millj. Hraunbær, 85 fm góö íbúö á 3. hæö, meö herb. i kjallara. Verö 1300 þús. 2ja herb. íbúðir Engihjalli, 65 fm falleg íbúö á 8. hæð. Parket. Verð 1,1 — 1.150 þús. Kambasel, 85 fm 2ja—3ja herb. góö íbúö á 1. hæö. Sér inng. Verö (| 1250—1300 þús. Rofabær, 50 fm einstaklingsíbúö á jaröhæð. Verö 950 þús. Snorrabraut, 63 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1050 þús. Alfaskeið, 67 fm góö íbúö m. bílskúr. Verö 1200 þús. Njálsgata, 45 fm snyrtileg íbúö í kjallara. Ósamþykkt. Verö 600 þús. Grettisgata, 50 fm góö íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Verö 800 þús. Dalsel, 55 fm snyrtileg íbúö í kjallara. Ósamþykkt. Verö 800 þús. EIGIfð UITIBODID LAUGAVEGI S7 - 2. H*0 Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Haukur Bjarnason hdl. Þorlákur, Einarsson sölustj. Vantar einbýli Höfum veriö beönir aö útvega einbýlishús fyrir fjár- sterkan kaupanda í Reykjavík eöa á Reykjavíkur- svæöinu. Góöar greiöslur fyrir rétta eign. OORRR Ei9nanaust Æ *¦ Z\ Zm _¦ Þorvaldur Lúðvíksson hrl., C*J%J\J\J skipholtiS. Sími 29555 og 29558. 85009 — 85988 Símatími í dag kl. 1—4 2ja herb. Álfhólsvegur. 2ja herb. góð ibuð á jarðhæö í 5 íbúða húsi. Utsyni, laus strax. Kópavogsbraut. Rúmgóð snotur íbúö á 1. hæð i 5 íbúöa húsi. Sér- inng. Sérhiti. Snæland. Einstaklingsíbúö á jaröhæð ca. 35 fm í góöu ástandi. Afh. samkomulag. Skerjabraut. Efri hæð í tvíbýlis- húsi ca. 65 fm. Garöur. Skipti á 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Kleppsvegur. Lítil 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Samþykkt. Hverfisgata. Lítil íbúö á jaröhæö. Laus strax. Sér inngangur. Blikahólar. Mjög góö íbúð á 2. hæð ca. 65 fm. (Ekki lyftuhús). Fallegt útsýni. Laus 1. sept. Asparfell. Vönduð rúmgóö íbúð á 7. hasð. Þvottahús 4 hæðinni. Mikið útsýni. Ath.: Skipti é 3ja—4ra herb. íbúð. Álfaskeiö. Vönduö íbúð ca. 65 fm. Bílskúr. Ath.: Skipti óskast á stærri eign. Skólavörðustígur — séríbúð. Efri hæð í tvibýlishúsi meö sérinng. og sérhita. íbúðin er aö verulegu leyti endurnýjuð. Afh. samkomu- lag. 3ia herb. Asparfell. Sérlega rúmgóö íbúö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Laus 7.11. Mikil sameign. Breiðvangur. Mjög rúmgóð íbúö á 1. hæö í góðu ástandi. Sórþvotta- hús. Kjarrhólmí. ibúö í góðu ástandi á 1. hæð ca. 95 fm. Stórar suður- svalir. Sérþvottahús. Tunguheiði. Ibúö í góöu ástandi á 2. hæð í fjórbýlis- husi. Sérþvottahús. Mikið út- sýni. Grundargeröi. Risíbúö, 3ja herb. í ágætu ástandi. Sérinng. Hliðahverfi. Ödyr risibuð. Afh. strax. Hagst. útb. Breiðvangur. Stór og björt íbúð á 4. hæö ca. 95 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Laugavegur — laus strax. Ofan viö Hlemm. Ibúö í góöu ástandi á 3. hæð. Aöeins 1 íbúö á stigapall- inum. Ekkert áhvílandi. Laus strax. 2 íbúðir í sama húsi í gamla bænum. Ibúðirnar eru á 2. og 3. hæð. Stærð ca. 90 fm hvor. Afh. strax. Engar áhvílandi veðskuld- ir. Kjarrhólmi. Mjög rúmgóö íbúð á 3. hæð i góðu ástandi. Sérþvotta- hús í íbúðinni. Stórar suðursval- ir. Leirubakki. Góð íbuð á 3. hæö (efstu). Þvottahús og búr innaf eldhusi. Engihjalli. Vönduð íbúö á 7. hæö ca 97 fm. Góðar innróttingar Parket á gólfi. Þvottahús á hæö- inni. Laus fl|ótlega. Furugrund. Nýleg íbúð í lyftu- húsi. íbúöinni fylgir bílskýli, vandaðar sérsmiðaðar inn- réttingar í eldhúsi og bað- herb., skilrúm í stofu. Suður- svalir. Útsýni. Holtagerði. Neðri sérhæö ca. 80 fm í góöu ástandi. Sérinng. Sér- hiti. Bílskúrsréttur hugsanlegur. 4ra—5 herb. Maríubakki. ibúö í góðu ástandi ca. 110 fm á 1. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Aukaherb. ( kjallara. Laus 1.12. Háaleitisbraut — bílskúr. íbúö í góöu ástandi ca. 117 fm. Suður- endi. Ákv. sala. Lítiö áhvílandi. Bílskúr. Borgarholtsbraut. Neðri sérhaaö ca. 100 fm í þríbýlishúsi. Sérinng. Góður garður. Rofabær. Rúmgóð 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð. Laus strax. Norðurbær m/bílskúr. 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð. Sér- þvottahús innaf eldhúsi. Stórar svalir. Góður bílskúr. Álfheimar. Rúmgóð ibúð á 3. hæö i góðu ástandi. Tvær stofur, tvö herb. Mikið útsýni. Góð staðsetn- ing. Efstíhjalli. Sérstaklega vönd- uö íbúð á 1. hæö. Ca. 110 fm. Suðursvalir. Vinsæl staðs. Ákveðin sala. 4ra herb. góö íbúð á Suöursvalir. Mikiö út- Alfheimar efstu hæð sýni. Fossvogur. Vönduö rúmgóð íbúð á 1. hæö (miðhæð) viö Snæland. Möguleiki á 4 svefnherb. Suður- svalir. Laus 1.11. Háaleitisbraut bein sala eöa skipti á minni ibúð með bil- skúr. Ibúð i góðu ástandi á efstu hæð ca. 117 fm. Nýtt verksmiðjugler. Nýir ofnar. Bílskúrsréttur. Ath. skipti á ibúö með bílskúr. Sérhæöir Langholtsvegur. Hæð í þríbýlis- húsi ca. 124 fm. Suðursvalir. Bílskúr. Útsýni. Hlíðahverfi. Neöri sérhæð ca. 160 fm við Grænuhlíð. Tvennar sval- ir. Sérinng. Sérhiti. Rúmgóður bilskúr. Ákv. sala. Bugðulækur. Hæö í fjórbýlishúsi ca. 145 fm í nýlegu húsi. Stórar svahr. Góður bilskúr. Grenimelur. Hæð ca. 115 fm í ágætu ástandi. 3 svefnherb. og tvær stofur. Ath. skipti æskileg á 4ra herb. blokkaríb. 4 1. hatð. T.d. í Fossvogshverfi. Reynihvammur. Neðri sérhæö ca 117 fm. 2 rúmgóö svefnherb. og tvær stofur. Sérþvottahús, sér inng. Bílskúrsréttur. Fífuhvammsvegur. 1. hæð í tvi- býlishúsi ca. 120 fm, tvær stofur, 2 svefnherb. Fallegur garöur. 50 fm bílskúr. Jórusel. Aðalhæöin í tvíbýlishúsi. Ný, nær fullbúin eign. Möguleg skipti 4 minni eign. Dyngjuvegur. Aðalhæðin í tvíbýlishúsi (timburhúsi 4 steyptum kjallara). Stærð ca. 110 fm. Frábært ástand. Bílskúr ca. 40 fm. Borgarholtsbraut — Kóp. Neðri hæð í þríbýlishúsi í góðu ástandi. Sér inng. Akv. sala. Melabraut. Neðri sérhæö ca. 110 fm i góðu átandi. Ákv. sala. Los- un samkomulag. Raöhús Mosfellssveit. Mjög vandaö endaraöhús. Mögulegt aö hafa tvær íbúðir í húsinu. Dalsel. Endaraðhús ca. 240 fm, ekki alveg fullbúin eign. Fullbúið bílskýli. Ath. skipti á eign í Mosfellssveit. Stekkjarhvammur. Eign á bygg- ingarstigi um það bil tilb. undir tréverk. Ca. 180 fm. Góð stao- setmng. Teikn á skrifst. Kópavogur. Parhus í smíöum, ca 200 fm. Til afh. strax. Teikn. 4 skrifst. Brekkutangi, Mosfellssveit. Gott raöhús sem er tvær hæðir og kjallari ca. 300 fm. Innbyggður bílskúr. Ekki alveg fullbúin eign. Skipti 4 3ja herb. íbúð í Vestur- bæ eða bein sala. Suðurhlíðar, einbýli — tví- býli. Raðhús 4 byggingarstigi 4 tveimur hæðum. Tengihús 4 tveimur hæðum. Heppilegt fyrir margvíslega starfsemí. Teikn. 4 skrifst. Frábær stað- setn. Hvassaleiti. Raðhús á 2 hæöum í góöu ástandi ca. 160 fm. Inn- byggður bilskúr Fallegur garður. Ákv. sala. Garðakaupstaður. Vandaö raö- hús á 2 hæöum ca. 160 fm. Gott fyrirkomulag. Vandaður trágang- ur. F lisalögð böð á báöum hæö- um. Innbyggður bílskúr. Útsýni. Sérsmiöaöar innréttingar. Parhús í smíðum. Vel staösett eign á 2 hæðum ca. 200 fm. Gott fyrir- komulag. Afh. rúmlega fokheld strax. Mögulegt að hafa 2 íbúðir í húsinu. Teikningar 4 skrifstof- unni. Einbýlishús Akurholt, Mosfellssv. Glæsilegt einbylishus á einni hæö ca. 160 fm auk rýmis í kjallara. 40 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóð með 30 fm gróðurhúsi. Heitur pottur í garði. Smaibúöahverfi — skipti 4 sér- hæð. Hús í góðu ástandi. Rumir 200 fm. Góðar innróttingar. Ný- legt gler. Falleg ræktuð lóð. Bil- skúrsréttur. Ath.: Skipti 4 sér- hæð eða mjög góðri íbúð í sam- bylishusi. Annaö Byggingarlóð, eldra einbylishus í Vesturborginni ásamt tveimur byggingarlóöum; selst saman. Jörð í nágrenni Hvolsvallar. Tals- verð ræktun. Húsakostur enginn. Tilvalið fyrir hestamenn. 5—6 herb. íbúð með bílskúr. Höf- um kaupanda aö 5—6 herb. ibúö eða sérhæð. Æskileg staðsetning Háaleitishverfi, Stóragerði eöa annars staðar í austurborginni. Sumarbústaður í nágrenni Ell- iðavatns. Eldra hús á friösælum stað. Gæti hentað sem heilsárs- hús. Ljósmyndir 4 skrifstofunni. Vantar Háaleitishverfi — Neöra- Breiðholt. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö með bilskúr. Margt kemur til greina. Skipti möguleg 4 4ra herb. íbúð í góöu ástandi við Háaleitisbraut. Fjöldi séreigna á skrá á ýmsum byggingarstigum. Staösetning: Reykjavík, Kópavogur og Hafn- arfjöröur. Teikningar á skrifst. KjöreignVt Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.