Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshæliö Sjúkraþjálfari óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur, sími 41500. Vífilsstaðaspítalinn Sjúkraþjálfari oskast til afleysinga > sept- embermánuöi. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- þjáirari sími 42800. Kleppss ^alinn Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú í september eöa eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Starfsmenn óskast til eldhússtarfa frá 1. september eöa eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir matráöskona, sími 38160. Reykjavík, 28. ágúst. Dagmæður eöa aörar húsmæöur í Reykjavík og ná- grenni, sem gætu hugsanlega aöstoðað hjúkrunarfólk Ríkisspítalanna meö börn þess, hafiö vinsamlegast samband sem fyrst viö umsjónarfóstru í síma 29000 (591) frá kl. 10—12. Vaktavinna hugsanleg. Reykjavík, 28. agúst. Ríkisspítalar. Auglýsingar — Skiltagerð Viljum ráða vanan teiknara til aö sjá um skilta- og auglýsingagerö í væntanlegri stór- verslun okkar í Holtagöröum. Nánari upplýsingar veitir: Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri í síma 81266. Umsóknum sé skilað fyrir 5. september á skrifstofu okkar í Holtagörðum við Holtaveg á sérstökum eyðublööum sem þar fást. Holtagaröar sf. Skipasmíðastöd Njarövíkur Vélvirkjar — járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráða vélvirkja, járniönaðar- menn og verkamenn. Mikil vinna, unnið samkv. launahvetjandi kerfi. Akstur frá Hafnarfiröi. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar í síma 2844. Vegna aukinnar starfsemi óskum við aö ráða fólk í eftirfarandi skrifstofustörf: 1. Innflutning og erlend viöskipti. 2. Almenn skrifstofustörf og umsjón inn- heimtu. 3. Vélritun, símsvörun og skyld störf. Einungis koma til greina umsækjendur með góða tungumálakunnáttu og undirbúnings- menntun ásamt reynslu við ofangreind störf. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf skulu berast afgreiðslu Mbl. merkt: „B — 8813" eigi síðar en 5. sept. nk. Upplýsingar eru ekki veittar í síma og fariö verður meö umsóknir sem trúnaðarmál. EinarJ. Skúlason SKRIFSTOFUVELAVERSLUN OG VERKSTÆDI Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann í neð- angreint starf. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Sjúkraþjálfari óskast aö Þjónustuíbúðum aldraöra v/Dalbraut sem fyrst. Um hálft starf er að ræöa. Vinnuaðstaöa er góö og tækjabúnaður nýr. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðumaö- ur í síma 85377 frá kl. 13.00, daglega. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 7. september nk. AXIS AXELEYJOLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI9 Atvinna Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða nú þegar húsgagnasmiði og menn vana hús- gagnaframleiöslu til framtíöarstarfa. Upplýsingar veittar hjá verksmiðjustjóra aö Smiðjuvegi 9, Kópavogi, nk. mánudag og þriðjudag frá kl. 7.30—18.30. Þjónar og aðstoðar- þjónustustúlkur óskast ígripa- og hlutastörf koma vel til greina. Aðeins fyrir jákvætt, áhugasamt fólk. Meðmæla verður óskað. Hafiö samband á skrifstofunni Austurstræti 17. Sælkerinn. í Kvosinni, (Café Rosenberg). PÓST- OG SlMAMALASTOFNUNIN Póst- og símamála- stofnunin óskar aö ráöa bréfbera til starfa viö Póst- og símstööina í Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir stöövarstjóri Pósts og síma, Kópavogi. Saumakonur óskast Óskum aö ráöa vanar saumakonur til starfa allan daginn. Prjónastofan löunn hf., Seltjarnarnesi. RADNINGAR S35THE WÓNUSTAN ^öroöo^ AFGREIÐSLUSTULKU fyrir sportvöruverslun. Æskilegt er að viö- komandi hafi einhverja þekkingu á íþrótta- vörum og þó sérstaklega á sund- og fimleika- fatnaöi kvenna. Hér kemur bæði til greina starf allan daginn eöa hluta úr degi. 15-1BÓKHALDSTÆKNIHF |ksV I Laugavegi 18, 101 Reykjavík. 1^1 Sími 25255. Bókhald Uppgjör Fjarhald Eignaumsýsla Raftningaþjónusta Járniðnaðarmenn — rennismiðir Óskum eftir aö ráöa járniðnaðarmenn og renhismiöi. Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 51288. VÉLSMKXJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Embætti auglýst laust til umsóknar Auglýst eru laus til umsóknar neðangreind tvö embætti: 1. Embætti forstööumanns Byggingarsjóös ríkisins. 2. Embætti forstööumanns Byggingarsjóös verkamanna. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi viðskipta- eöa hagfræöimenntun. Launakjör eru sam- kvæmt samningum fjármálaráöuneytisins viö samtök ríkisstarfsmanna. Umsóknir ber aö senda til framkvæmda- stjóra stofnunarinnar eigi síöar en föstudag- inn 16. september nk. Reykjavík, 24. ágúst 1983, 4^Húsnæðisstofnun ríkisins Öskjuhlíðarskóli óskar eftir að ráða fostöðumann og annað starfsfólk viö nýja dagskóladeild í Garöabæ fyrir hreyfihömluð og fjölfötluö börn. Að stööu forstöðumanns undanskilinni er um hlutastörf aö ræða. Skriflegar umsóknir óskast sendar Öskju- hlíðarskóla, Suöurhlíð 3, Reykjavík, fyrir 1. sept. nk. Skólastjóri. Óskum að ráða nú þegar, byggingaverkamenn á vinnustaöi í Hafnarfirði og Reykjavík. Upplýsingar í síma 84986 og 44545 eftir kl. 19. Byggöaverk hf. Starfskraftur óskast til lagerstarfa hjá bókaútgáfu. ítarleg eigin- handarumsókn með upplýsingum um fyrri störf, ásamt nöfnum meömælenda. leggist fyrir 1. sept. inn á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Dugnaöur, samviskusemi, stundvísi — 8822".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.