Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á ritstjórn Morgunblaösins. Vinnutími frá kl. 9—5. Upplýsingar á staönum 30. ágúst. %&0t$múfi*toib Atvinna Starfsfólk vantar sem allra fyrst viö almenn hótelstörf og næturvörslu. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 93-7119 og 7319. Hótel Borgarnes. Afgreiöslustörf í verslun og varahlutadeild Fönix sf., Hátúni 6a, eru laus til umsóknar á eyöublöðum, sem þar fást. Einnig má senda eöa koma meö eiginhand- arumsóknir. Birgðavarsla Viljum ráöa nú þegar samviskusaman mann til birgoavörslu. Helst ekki yngri en 30 ára. Upplýsingar á skrifstofunni, mánudag, milli kl. 3 og 5, ekki í síma. Bílstjóri — lagermaður Óskum aö ráöa strax mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „B — 8625". Skeytingarmaður óskast Óskum aö ráöa vanan filmuskeytingarmann sem fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17165. ísafold. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa söíumann á matvörusviði. Frumkvæöi í sölustarfi svo og starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist á afgreiöslu blaösins fyrir 2. sept. nk. merktar: „Matvörur — 2209". Sveitarstjórastarf Staöa sveitarstjóra í Suöureyrarhreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri í síma 94-6122 og oddviti í síma 94-6170. Hreppsnefnd Suöureyrarhrepps. Ólafsfjörður Umboösmaöur óskast til dreifingar og inn- heimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 62178 og hjá afgreiöslunni á Akureýri'í síma 23905. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður • Ræstíngastjóri óskast til starfa viö spítal- ann. Æskileg er reynsla í skipulagningu og starfsmannaráöningum. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. • Fóstra eða starfsmaöur óskast í 50% starf, við dagheimiliö Litlakot. Aldur barna 1—2V2 árs. • Hjúkrunarfræðingar óskast til eftirtalinna starfa: Gjörgæsludeild: Fullt starf, hlutastarf og fastar næturvaktir. Skurðdeild: Stööur hjúkrunarfræöinga meö sérmenntun. Staöa hjúkrunarfræöings, sérmenntun ekki skilyröi. Staöa á skurðstofu, fyrir hjúkrunarfræöing sem áhuga hefur á sérnámi » augnskurö- stofuhjúkrun. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík 25.08.1983. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Vélaverkfræðingur Nýútskrifaöur vélaverkfræöingur úr HÍ óskar eftir vinnu í vetur. Uppl. í síma 41106 kl. 10—14 næstu virka daga. Starf á rannsóknarstofu Þurfum aö ráöa nú þegar starfsmann á rann- sóknarstofu vora, æskilegt er aö umsækjandi hafi stúdentspróf í raungreinum eöa starfs- reynslu á samsvarandi sviöi. Fjölbreytt starf. Snyrtimennska í umgengní mikils metin. Umsækjendur komi til viötals á staöinn milli kl. 15 og 17 mánudaginn 29. og þriöjudaginn 30. ágúst. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Málning hf., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Hálfsdagsstarf Óskum eftir að ráöa starfskraft hálfan daginn (eftir hádegi) á skrifstofu vora. Starfssvið: almenn skrifstofustörf m.m. Bókhaldsþekking æskileg, en ekki nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „H 3546". Sölumaður óskast Ein af elstu fasteignasölum borgarinnar óskar eftir traustum sölumanni. Góö kunn- átta í íslensku og vélritun skilyrði. Uppl. óskast um aldur, menntun (einkúnnir fylgi) og fyrri störf. Eiginhandarumsókn sendist auglýsingad. Mbl. fyrir næstkomandi þriðjudag merkt: „Sölumaöur 2208". Ytri-Njarðvík Blaöberi óskast. Uppl. í síma 3826. Herbergisþernur Óskum eftir aö ráöa herbergisþernur til starfa strax. Upplýsingar veittar á staönum milli kl. 9 og 12. Starfsmannastjóri. Störf við leikskóla á Akranesi 1. Hér með er auglýst eftir aöstoöarmanni í hlutastarf viö leikskólann, 3 tíma á dag. 2. Einnig er óskaö eftir aö ráöa aöstoöar- mann til aö fylgja þroskaheftu barni inná deild 2 tíma á dag. Hugsanlegt aö starfiö veröi síöar aukiö upp í hálft starf. Skriflegar umsóknir um þessi störf sendist undirrituöum fyrir 5. sept. nk. Umsóknareyöublöö má fá á bæjarskrifstof- unni, Mrkjubraut 28, og veitir undirritaöur nánari uppl. um störfin. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 28, sími 93-1211, Akranesi. Símavarsla Þjónustufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til símavörslu frá kl. 1—6. Umsóknir berist fyrir 30.08 1983 inn á augld. Mbl. merkt: „Síma- varsla — 8784". Fasteignasala — Sölumaður Sölumaöur óskast á fasteignasölu í Reykja- vík. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Lysthafendur leggi umsóknir meö nafni og símanúmeri ásamt uppl. um fyrri störf inná augld. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Möguleikar — 110". Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfs- krafta til almennra skrifstofustarfa. Þurfa aö geta hafiö störf nú þegar. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofustarf — 8783". Snyrting — pökkun Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökkun strax. Uppl. í síma 92-1444 og 92-1888. Sjöstjarnan hf., Njarðvík. Atvinna Grundarfirði Vantar vant fólk í fiskvinnu. Unnið eftir bón- uskerfi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 93-8732.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.