Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983
MMiIIOLT 1111MI i I í II' 11 í rl I i I i I
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opiö í dag kl. 1—5
Stærri eignir
Hæöargarður
Stórglæsileg íbúö i þessum vinsælu
sambyggingum. Ca. 125 fm a 1. og 2.
hæo 4 svefnherb., stofa. borðstofa.
Gert rao fyrir arni í stofu. Viöarklædd
loft. Svalir. Akv. sala. Verð 2,3—2,4
millj.
Norðurmýri
Tvær íbúðir ca. 60 fm i þribyli við Karla-
götu til sölu. Seljast annaðhvort saman
eða sitt i hvoru lagi. Tilboð óskast.
Suðurgata Hf.
Glæsilegt embyli i sérflokki. Grunnfl. ca.
90 fm. Á 1. hæö eru stofur og eldhus Á
2 hæð4—5 herb. og ris sem má gera
að baðstofu. Séribúð í kjallara. Bílskúr
fylgir. Stór ræktuö lóö. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Stigahlíö
Ca. 135 fm íbúð á 3. hæð i blokk. 4
svefnherb. Tvær samliggjandi stofur.
Rúmgott eldhus og kælibúr. Manngengt
ris yfir öllu. Verð 1800—1850 þús.
Álfhólsvegur
3ja herb. íbúö ca. 50 fm á jarðhæð í
nýju steinhúsi. Allt nýtt. Verð 850—900
þús.
Mávahlíö
Ca 40 fm í risi. Eldhús og 3 herb.
osamþ nú en býöur upp á möguleika.
Verð 750 þús.
Rauöagerði
Efri hæð i þribýli ca. 150 fm og 25 fm
bílskúr. 3—4 svefnherb. Samliggjandi
stofur. Ekkerl áhvílandi. Akv. sala. Verð
2,7 millj.
Sólvallagata
Ca. 112 fm stórglæsileg íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Samliggjandi stofur. eldhús
og boröstofukrókur. Tvennar svalir.
Baðherb. með marmaraflísum. Allar
innréttingar i topp klassa. Tengt fyrir
sima í öllum herb. Verö 1950 þús.
Álfaskeið Hf.
Ca. 120 fm íbúö á 1. hæð. Stórar stofur,
eldhús meö þvottahúsi innaf. 3 herb. og
bað á sér gangi. Stórar svalir. Bíl-
skúrssökklar. Laus 1. okt. Verð
1600—1650 þús.
Flyðrugrandi
Ca. 138 fm íbúö í sérflokki á 1. hæö i
fjölbýli. Sérinng. Stórar svalir. Fæst í
skiptum fyrir einbyli á svæöinu Foss-
vogur — Laugarás.
Brattakinn Hf.
Mikið endurnýjað einbýli. Kjallari, hæö
og ris. A haeöinni eru stofur, eldhús.
baðherb. og svefnherb. og í risi 4
svefnherb. i kjallara er þvottahús og
geymslur.
Blómvangur Hf.
Efri sérhæö í sérflokki ea. 150 fm og 25
fm bílskúr. Verð 2,5 millj. eða skipti á
raöhúsi eöa einbýlishúsi i Hafnarf.
Álfhólsvegur
Góö ca 80 fm íbúö á 1. hæð i steinhúsi
og henni fylgir lítil einstaklingsibúö i
kjallara. Verð 1,6 fyrir alla eignina
Reynigrund
Timburraðhús á tveimur hæöum 130
fm. Bílskúrsréttur. Verð 2,1—2,2 millj.
Dalsel
Fallegt raðhús á þremur hæöum ca.
230 fm A miðhæð eru stofur, eldhús og
forstofuherb. Uppi eru 4 svefnherb. og
bað. Kjallari ókláraður Fullbúið bilskyli.
Verð 2,6 millj
Mosfellssveit
Ca. 150 fm eldra einbýli á tveimur hæð-
um og 35 fm fokheld viðbygging. 48 fm
fokheldur bílskúr. Stór lóð. Akv. sala
Verð 2,5 millj.
Vesturbær
Ca. 145 fm ibúð á miöhæö við Fálka-
götu. Rúmgott eldhús. Búr, samliggj-
andi stofur, 4 svefnherb., bað og
þvottahús á sérgangi Tvennar svalir.
Sameiginlegur bilskúr. Laus strax. Verð
2,1—2.2 millj.
Laugarnesvegur
Hæð og ris í blokk. Niðri sér stórt eld-
hús, stofa og stórt herb. Uþpi eru 2—3
svefnherb. Akv. sala. Verð 1,5 millj.
Hólahverfi
Ca 140 fm fokhelt raðhús. 23 fm bíl-
skúr. Skilast pussað aö utan með gleri.
Verð 1,7 millj.
Barmahlíð
Ca. 127 fm ibúö á 2. hæð. 2 svefnherb.,
2 stofur. Góð eign. Verð 1950 þús. eða
skipti á einbyl? á svæðinu Skógahverfi
Kóp. út á Seltjarnarnes.
Mosfellssveit
Glæsilegt ca 170 fm fullklárað einbyli á
einni hæð ibúöin er ca. 135 fm. 5
svefnherb., stofur, þvottaherb. og
geymsla inn af eldhúsi Góður 34 fm
innb. bílskúr. Mjög góð staösetning.
Akv. sala eöa moguleg skipti á einbýli
eða raðnúsi í Smáíbúðahverfi eða Vog-
um.
Grænakinn Hf.
Ca. 160 fm fallegt steinhús á tveimur
hæðum með 40 fm bílskúr. Niðri er
stórt eldhús, búr, þvottahús, stofur og
gestasnyrting. Uppi eru 4 herb. og bað.
Ræktuö lóð. Mögul. skipti á hæö eða
raöhúsi m. bilskur.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri hæð og ris i fjórbýli. 25
fm bilskúr. A neöri hæö eru eldhús meö
borökróki, 2 stofur og i risi 3 til 4 herb.
Suöursvalir. Verð 1700 þús.
Háaleitisbraut
5—6 herb. mjög góð íbúö á 2. haeö ca.
140—150 fm. 4 svefnherb. og saml.
stofur, eldhús með þvottahúsi og sér
búri inn af. Fallegt baöherb. Tvennar
svalir. Gott utsyni. Akv. sala.
4ra herb. íbúðir
Kársnesbraut
Ca 98 fm á efstu hæö I þríbýli. Tvö
svefnherb. og samliggjandi stofur. Stórt
eldhús. Verö 1500 þús.
Stóragerði
Ca. 105 fm íb. á 3. hæð. Fataherb. inn
af hjónaherb. Suöursvalir. Bílskúr. Verð
1,6 millj.
Við Landspítalann
4ra herb. íbúö við Barónsstíg, rúmir 100
fm. Stór bílskúr. Gott eldhús með nýj-
um innréttingum. 3 svefnherb. og stofa
með svölum. Sérgeymsluris. Verð 1500
þús.
Hrafnhólar
Ca. 110 fm íbúð á 4. hæð. Góðar inn-
réttingar. Toþp ibúð. Verð 1450—1500
þús.
Eskihlíð
4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk. 2 herb.
og samliggjandi stofur ca. 110 fm. Bein
Vesturberg
Góð 4ra herb. ibúö á jarðhæö. ca. 100
fm. Hægt að hafa 4 svefnherb. eöa
sameina eitt herb. stofunni. Eldhús meö
góðum innr. og borðkróki. Gott bað-
herb. Verö 1450—1500 þús.
Álfaskeiö Hf.
Mjög góð 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð í
blokk, ca. 110 fm. Bílskúr fylgir. Akv.
sala. Verö 1600—1650 þús.
Austurberg
Ca. 100 fm i'búð á 4. hæð og 20 fm
bílskúr. Stórar suðursvalir. Akv. sala.
Verð 1450 þús
3ja herb. íbúdir
Tjarnarból
Góð ibúö á jarðhæð i blokk ca. 85 fm.
Akv. sala. Verð 1300—1350 þús.
Kaldakinn
Ca 85 fm risibúö i þribýli í góðu stein-
húsi. Verö 1250 þús.
Hallveigarstígur
Ca. 70—80 fm íbúö á 2. hæð í stein-
húsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö með
sturtu. Laus strax. Verð 1100 þús.
Kambasel
Skemmtileg ca. 86 fm ibúö á jaröhæð i
lítilli blokk með nýjum innréttingum. Sér
inng. og allt sér. Verð 1250 til 1300 þús.
Rauoarárstígur
Ca. 70—80 fm íbúð á 1. hæð í góðu
standi. Laus strax. Verö 1150 þús.
Mávahlíð
Ca. 75—80 fm íbúð í kjallara. Sér inng.,
nýtt gler. Verð 1250 þús.
Nýbýlavegur
3ja—4ra herb. íbúð ca. 90 fm á jarð-
hæð í steinhúsi. Stofa og 2—3 herb.
Góðar innréttingar, sér inngangur. Verð
1250 þús.
Engihjalli
Topp íbúö á 1. hæð i fjölbýli. Eldhús
með viðarinnréttingu. björt stofa, á sér
gangí 2 herb. og bað meö fallegum ínn-
réttingum. Lagt fyrir þvottavél á baöi.
Þvottahús á hæðinni, góö sameign. Allt
við hendina. Bein sala Verö 1350 þús.
Kjarrhólmi
Góð ca. 85 fm ibúö á 4. hæð. Eldhús
meö nýlegri innréttingu. Korkur á eld-
húsi og baöi. Þvottahús í íbúðinnj. Stór-
ar suöursvalir. Verð 1,3 millj.
Norðurmýri
3ja herb. íbúð ca. 80 fm á 1. hæð
Rúmgóð herb. og viðarklæðning i stofu.
Suðursvalir. Verð 1350 þús.
2ja herb. íbúðir
Boðagrandi
2ja herb. íbúð á 3. haeð ca. 55 fm. Göð-
ar innr. Akv. sala. Laus 1. mars 1984.
Snorrabraut
Ca. 63 fm ibúð á 3. hæð Nýjar innrétt-
ingar á baði. Verð 980 þús.
Friðrik Stefánsson
viöskiptafræoingur.
JEgir Breíofjörð sölustj.
FASTEIGNAMIDLUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Opiö 1—6
Skoðum og verðmetum eignir samdægurs.
Embylishus og raðhús
Grindavík. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 130
fm ásamt bílskýli. Falleg eign. Verð 1450—1500.
Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæöinu.
Alfheimar, fallegt parhús á tveimur hæöum, ca.
150 fm með bílskúr. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Verð
2,5 millj.
MosfellSSVeÍt. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö
ca. 160 fm ásamt bílskúr og kjallara undir öllu.
Glæsileg fullfrágengin lóö með gróöurhúsi, arinn í
stofu. Ákveðin sala. Verð 3,3 millj.
MosfellSSVeít. Fallegt endaraðhús á einni hæö
ca. 85 fm. Suðvestur lóð. Verð 1500—1550 þús.
Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð,
ca. 145 fm, ásamt 40 fm bílskúr. Góður staöur. Fal-
leg, fullfrágengin lóð. Verö 2,6 millj.
Lágholt — MosfellSSVeít. Fallegt einbýlishús
á einni hæð ca. 120 fm ásamt 40 fm bílskúr. Falleg
velræktuö lóö meö sundlaug. Ákv. sala. Verö 2,4
millj.
Frostaskj'ÓI. Fallegt fokhelt raðhús á 2 hæöum
ásamt innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv.
sala. Teikn. á skrifstofu. Verð 1800 þús.
Heiðnaberg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr ca. 140 fm. Húsið skilast fok-
helt að innan en fullbúiö að utan. Verö 1550—1600
þús.
Skólatröð KÓp. Fallegt endaraöhús sem er kjall-
ari og tvær hæðir ca.180 fm ásamt 40 fm bílskúr.
Verð 2.450—2,5 millj.
BrekkutÚn KÓp. Til sölu er góö einbýlishúsalóö
á rojög góöum stað ca. 500 fm ásamt sökklum undir
hús sem er kjallari, hæö og rishæö ca. 280 fm ásamt
bilskúr. Teikningar á skrifst. Verö 750 þús.
Kópavogur Vesturbær. Gott einbýlishús sem
er hæð og ris, ca. 200 fm, ásamt verkstæði ca. 72 fm
með 3 m háum innkeyrsludyrum. Ræktuö lóð. Verð
2,7 millj.
Grundartangi. Fallegt einbýlishús á einni hæö,
ca. 150 fm, ásamt 56 fm bi'lskúr. Arinn ístofu. Glæsi-
legt útsýni. Verð 2,8 millj.
Brekkutangi Mosf. gott raðhús á þrem pöllum
ca. 312 fm með innb. bílskúr. Húsið er ekki fullbúiö,
en er vel íbúöarhæft. Verð 2,2 millj.
Mosfellssveit
Glæsilegt fullbúiö einbýlishús á einni hæö. Ca. 145
fm, ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr. Húsiö er steinhús
og stendur á mjög góöum og fallegum staö.
5—6 herb. íbúöir
Miðbær. Falleg 6 herb. hæð ca. 200 fm á 3. hæö í
sexbýli. íbúöin er á góðum staö í miöborginni. Tvenn-
ar svalir. Verð 2,2—2,3 millj.
Bauganes, Skerjafirði, faiieg sérhæö, ca. 110
fm í þribýlishúsi. Ibúðin er á 2. hæð. Suð-vestur
svalir. Sér inng. Glæsilegt útsýni. Verð 1650 þús.
Skiphoit. Falleg efri hæð, ca. 130 fm i þríbýlishúsi,
ásamt bílskúrsrétti, suður svalir. Verð 1800 þús.
Lindargata. Falleg 5 herb. íbúð ca. 140 fm á 2.
hæð í tvíbýli. Stórar stofur. Suöur svalir. Verð 1800
þús.
Rauðalækur. Falleg 5 herb. hæð í f/órbýlishúsi.
Ca. 130 fm. Góð hæö á góðum staö. Verð 2,2 millj.
Kambsvegur. Góö ný 140 fm neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi. Rúml. tilb. undir tréverk. Ákv. sala. Verð
1800 til 1850 þús.
Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð í þríþýli,
ca. 125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöur-
svalir. íbúðin er mikið endurnýjuð. Nýtt rafmagn. Nýj-
ar lagnir. Danfosskerfi. Akv. sala. Verð 1750 þús.
4ra—5 herb. íbúðir
Seljabraut. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca.
110 fm ásamt fullbúnu bilskýli. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Verð 1600—1650 þús.
Kleppsvegur inn viö sund. Faiieg 4ra—5
herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Verð
1450 þús.
Vesturbær. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca.
110 fm í 4ra hæöa blokk. Parket á gólfum. Suður
svalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1700 þús.
Jörfabakki. Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 110
fm ásamt herb. í kjallara. Verö 1.400—1.450 þús.
Alfaskeið Hf. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö
ca. 120 fm. Endaíbúð, suð-vestur svalir. Bílskúrs-
plata. Verð 1600—1650 þús.
SÚIuhÓlar. Falleg, 4ra herb. íbúó á 3. hæð, ca. 110
fm, ásamt bílskúr. Verð 1600—1650 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆO)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPID KL. 9-6 VIRKA DAGA
Skjólbraut — KÓp. Glæsileg 4ra herb. neöri
sérhæö ca. 110 fm i tvíbýlishúsi. Nýjar innréttingar.
Góður staöur. Bílskúrsréttur. Verð 1.750 þús.
Stelkshólar. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö,
efstu, ca. 100 fm. Stórar vestursvalir. Gott útsýni.
Verð 1450 þús.
Kleppsvegur inn við Sund. Faiieg 4ra—5
herb. íbúö i kjallara. Lítið niöurgrafin ca. 120 fm. Ákv.
sala. Verð 1,2—1,3 millj.
Vogahverfi. Falleg sérhæö á 1. hæö ca. 110 fm
ásamt 46 fm bílskúr. Falleg íbúö. Verö 1,8 millj.
Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö.
Ca. 115 fm. Skipti æskileg á 2ja herb. ibúö á góöum
stað. Ákveðin sala. Verð 1.400—1.450 þús.
3ja herb. íbúöir
Þangbakki. Falleg 3ja herb. íbúö á 9. hæö i lyftu-
húsi, ca. 90 fm. Stórar suður svalir. Þvottahús á
hæöinni. Verð 1400 þús.
Teigahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í
þribýlishúsi., ca. 80 fm. Bílskúrsréttur. Verö 1450
þús.
Árbær. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 90 fm.
Suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1370 þús.
SÚIuhólar. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
85 fm. Óvenjugóöar innréttingar. Ákv. sala. Verö
1400 þús.
Blöndubakki, falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3.
hæð, ca. 90 fm ásamt herb. í kjallara. Verö
1400—1450 þús.
Spóahólar, falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 80
fm. Sér lóð í suöur. Verð 1350 þús.
Barónsstígur, góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
fjórbýli, ca. 75—80 fm. Verð 1100—1150 þús.
Astún, KÓp. Mjög falleg alveg ný 3ja herb. íbúö
ca. 80 fm á 1. hæö í 4ra hæða blokk. Verö
1400—1450 þús.
Lokastígur. Falleg 3ja herb. íbúö ca. 75 fm á 2.
hæð. íbúðin er öll nýstandsett. Verö 1350 þús.
Vesturbær. Glæsileg 3ja—4ra herb. sérhæö á 2.
hæö í þríbýli. íbúöin er öll nýstandsett. Verö 2 millj.
Alfaskeið. Faleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt
bílskúr. Verð 1300—1350 þús.
Hverfisgata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö
í fjórbýlishúsi. Ca. 85 fm. Verð 1250 þús.
Hólahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftu-
húsi. Ca. 85 fm. Suðursvalir. Verð 1300 þús.
Rauðarárstígur. Falleg 3ja herb. íbuð á 1. hæö
ca. 80 fm. Verð 1150 þús.
Vesturberg. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö, efstu.
Ca 85 fm. Góð /búð. Verð 1250—1300 þús.
Hraunbær. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca.
85 fm. Sérinng. Stórar svalir. Verð 1350—1400 þús.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80
fm. Suöaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1300 þús.
2ja herb. íbúðir
Reykjavíkurvegur Hf. Glæsileg 2ja herb. ca. 60
fm. Góðar innréttingar. Verð 1100 þús.
Hverfisgata 2ja herb. snotur og rúmgóð 2ja herb.
íbúð á 4. hæö, ca. 70 fm. Ákv. sala. Glæsilegt útsýni.
Verð 950— 1 millj.
Hamraborg. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö í
lyftublokk ca. 65 fm ásamt bílskýli. Suðursvalir. Akv-
eðin sala. Verö 1100— 1150 þús.
Rofabær. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja
hæða blokk ca. 65 fm. Suðursvalir. Verð 1,1 mill).
Hraunstígur Hf. Snotur 2]a herb. íbúð á jaröhæð
í þríbýlishúsi, ca. 60 fm góð íbúð. Verð 950— 1 millj.
Álfhólsvegur. Snotur 2ja herb. ibúð á jaröhæð
ca. 50 fm í 5 íbúða húsi. Ákv. sala. Laus strax. Verð
900 þús.
Hverfisgata. Snotur 2ja herb. íbúö í risi, ca. 50
fm. ibúðin er laus strax. Verö 950 þús.
Engihjalli. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 8. hæö í
lyftuhúsi. Ca. 65 fm. Falleg íbúð. Verð 1100—1150
þús.
Austurbrún. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60
fm i lyftuhúsi. Verð 1050—1100 þús.
Þverbrekka Kóp. Falleg, 2ja herb. íbúö á 2. hæö
í lyftuhúsi, ca. 60 fm. Suöursvalir. Akv. sala. Verö
1000—1050 þús.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 70
fm. Vestursvalir. Ákv. sala. Verö 1100—1150 þús.
Njálsgata. Góö 2ja herb. íbúö í kjallara. Ósam-
þykkt 43 fm. íbúðin er nýstandsett. Verð 600 þús.
Mosfellssveit. Til sölu er lóö á besta staö í Mos-
fellssveit. Verð 230 þús.________._________________
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆO)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali
OPID KL. 9-6 VIRKA DAGA