Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.08.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGÚST1983 Þýzki matreiðslumeistarinn Fridolin Ditterkh mundar hnffinn í eld- húsi Naustsins. MorgunblaSifl/ RAX. Rínardagar í Naustinu VEITINGAHÚSIÐ Naust gengst rssa dagana fyrir „Rínardögum". því tilefni hefur Naustið ásamt Arnarflugi fengið hingað til lands þýzka matreiðslumanninn Fridolin Ditterich og mun hann ásamt matreiðslumönnum Naustsins sjá matreiðslu meðan á Rínardögun stendur. Þá munu hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja þýzk lög fyrir matargesti. Tízkuverzlunin Assa sýnir á Rín- ardögum þýzkar tízkuvörur fri Laurél. „Nú eru um 30 ár síðan Naust- ið bryddaði upp á þeirri nýjung kynna matargerð annarra þjóða og hefur þessi liður í starfsemi Naustsins notið mikilla vinsælda meðal gesta hússins. Rin hefur stundum verið kölluð lífæð Þýzkalands og Rinardalur verið nefndur dalur hinna átta árs- tíða. Margir réttir frá þessum stað verða hér á boðstólum og má meðal annars nefna létt- reyktan silung, jarðeplasúpu með skinku eða beikoni, súrsteik, léttsteiktan svínahrygg og ým- islegt fleira. „Kynning á matarsiðum ann- arra þjóða er snar þáttur í starf- semi Naustsins. Með þessu auk- um við fjölbreytni fyrir gesti okkar, starfsfólkinu gefst kostur á að læra ýmislegt nýtt og við IIjónin Sieglinde Kahmann og Sig- urður Björnsson syngja þýzk lög fyrir matargesti. lærum ýmislegt varðandi mat- reiðslu. f þessu sambandi get ég nefnt, að i sumar var hjá okkur sænski matreiðslumeistarinn Steier Öster. í samvinnu við hann mun Naustið standa fyrir íslenzkri sælkeraviku i Sviþjóð," sagði ómar Hallsson, veitinga- maður i Naustinu m.a. í samtali við Morgunblaðið. rtu' l í dag skín sól á Costa del Sol Á Costa del Sol eru 326 sólardagar á ári og verðlag hefur nánast verið óbreytt í heilt ár, þaö kostar ekkert rneira á Costa Del Sol — ferðaparadís Spánar. Brottfór: 1., 8., 15. og 29. september — ein, tvær eða þrjár vikur. Verð frá aðeins kr. Greiðslukjör 12.900. Hin ljúfa Lignano Síðasta brottfór sumarsúis 30. ágúst, nokkur sæti laus. Verð frá aðeins kr. ^ iui Jilll lÍulMII 14.900. I 2 vikur, góð greiðslukjör. Kvendávaldur með | Mallorca syningar a Islandi KVENDAVALDURINN Gail Gord- on kemur til landsins á fimmtudag, 1. september, og heldur fyrstu sýn- ingu sína í Háskólabíói á föstudag, 2. september. Gail er eini kvenmao- urinn í heiminum í dag sem sýnir dáleiðslu fyrir almenning. Dáleiðslu- atriði hennar hafa ekki áður sést á íslandi að sögn Atla Sigurðssonar, sem stendur fyrir komu Gail Gordon hingað til lands. Gail Gordon er yngsti meðlimur í félagi breskra dávalda og jafn- framt eina konan. Atli vitnaði til umsagnar Peters Cassons, sem oft er nefndur „meistari dávaldanna", en hann er formaður FESH (skammstöfun fyrir: „The Feder- ation of Ethical Stage Hypnot- ists"). Hann hefur sagt um Gail Gordon, að hún hafi óvenju gott vald á „fórnarlömbum" sinum og að hún hafi greinilega erft hæfi- leika sína af frænda sínum dr. Charles Dunning, sem á sínum mælir með sér sjálf Síðasta brottför sumarsins 6. september, sæti laus. Verð frá aðeins kr. Kvendávaldurinn C.ail Gordon. tíma var einn þekktasti dávaldur Breta. Sýnir toghlera í Ástralíu DAGANA 1.—4. september tekur J. Hinriksson hf. vélaverkstæði þátt í Seaday-sjávarútvegssýningu í Mel- bourne í Ástralíu og sýnir þar Poly- ís toghlera sína. Til Astralíu hefur fyrirtækið selt toghlera til 20 tog- skipa. Toghlerar fyrirtækisins eru seldir einnig til Færeyja, Eng- lands, Skotlands, Shetlandseyja, Orkneyja, Nýfundnalands, Amer- íku, Grænlands, Svíþjóðar og Nor- egs. Einnig eru á döfinni sölur til annarra landa. Útflutningur fyrir- tækisins hefur verið um og yfir 40% af framleiðslu bess. Feröaskrífstofan UTSYN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611 og 20100. Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911. í 3 vikur. góð greiðslukjör. Látið ekki happ úr hendi sleppa — nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér toppferð á toppafslætti. Hafið samband við okkur strax á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.