Morgunblaðið - 28.08.1983, Síða 32

Morgunblaðið - 28.08.1983, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshælið Sjúkraþjálfari óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur, sími 41500. Vífilsstaðaspítalinn Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga i sept- embermánuöi. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- þjáirari sími 42800. Kleppss. '*alinn Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú í september eöa eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Starfsmenn óskast til eldhússtarfa frá 1. september eða eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir matráöskona, sími 38160. Reykjavík, 28. ágúst. Dagmæður eða aörar húsmæöur í Reykjavík og ná- grenni, sem gætu hugsanlega aðstoðað hjúkrunarfólk Ríkisspítalanna með börn þess, hafiö vinsamlegast samband sem fyrst við umsjónarfóstru í síma 29000 (591) frá kl. 10—12. Vaktavinna hugsanleg. Reykjavík, 28. ágúst. Ríkisspítalar. Auglýsingar — Skiltagerð Viljum ráöa vanan teiknara til aö sjá um skilta- og auglýsingagerö í væntanlegri stór- verslun okkar í Holtagörðum. Nánari upplýsingar veitir: Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri í síma 81266. Umsóknum sé skilað fyrir 5. september á skrifstofu okkar í Holtagörðum viö Holtaveg á sérstökum eyöublöðum sem þar fást. Hoitagaröar sf. Skipasmíðastöð Njarðvíkur Vélvirkjar — járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vélvirkja, járniönaöar- menn og verkamenn. Mikil vinna, unniö samkv. launahvetjandi kerfi. Akstur frá Hafnarfiröi. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar í síma 2844. Vegna aukinnar starfsemi óskum viö aö ráöa fólk í eftirfarandi skrifstofustörf: 1. Innflutning og erlend viöskipti. 2. Almenn skrifstofustörf og umsjón inn- heimtu. 3. Vélritun, símsvörun og skyld störf. Einungis koma til greina umsækjendur meö góða tungumálakunnáttu og undirbúnings- menntun ásamt reynslu viö ofangreind störf. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf skulu berast afgreiöslu Mbl. merkt: „B — 8813“ eigi síöar en 5. sept. nk. Upplýpingar eru ekki veittar í síma og farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. EinarJ. Skúlason SKRIFSTOFUVELAVERSLUN OG VERKSTÆDI Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann í neö- angreint starf. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Sjúkraþjálfari óskast aö Þjónustuíbúöum aldraöra v/Dalbraut sem fyrst. Um hálft starf er aö ræða. Vinnuaðstaða er góö og tækjabúnaður nýr. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðumaö- ur í síma 85377 frá kl. 13.00, daglega. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 7. september nk. AXEL EYJOLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 Atvinna Vegna aukinna umsvifa óskum viö aö ráöa nú þegar húsgagnasmiði og menn vana hús- gagnaframleiðslu til framtíöarstarfa. Upplýsingar veittar hjá verksmiðjustjóra aö Smiðjuvegi 9, Kópavogi, nk. mánudag og þriöjudag frá kl. 7.30—18.30. Þjónar og aðstoðar- þjónustustúlkur óskast ígripa- og hlutastörf koma vel til greina. Aðeins fyrir jákvætt, áhugasamt fólk. Meðmæla verður óskaö. Hafiö samband á skrifstofunni Austurstræti 17. Sælkerinn. í Kvosinni, (Café Rosenberg). PÖST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Póst- og símamála- stofnunin óskar aö ráóa bréfbera til starfa viö Póst- og símstöðina í Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir stöövarstjóri Pósts og síma, Kópavogi. Saumakonur óskast Óskum aö ráöa vanar saumakonur til starfa allan daginn. Prjónastofan Iðunn hf., Seltjarnarnesi. RÁDNINGAR Óskareftir ÞJÓNUSTAN q6rá6q: AFGREIÐSLUSTÚLKU fyrir sportvöruverslun. Æskilegt er aö viö- komandi hafi einhverja þekkingu á íþrótta- vörum og þó sérstaklega á sund- og fimleika- fatnaöi kvenna. Hér kemur bæöi til greina starf allan daginn eöa hluta úr degi. 151BÓKHALDSIÆKNIHF I Laugavegi 18, 101 Reykjavík. 1^1 Sími 25255. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýsla Ráöningaþjónusta Járniðnaðarmenn — rennismiðir Óskum eftir aö ráöa járniönaöarmenn og rennismiöi. — , _ Óseyrarbraut 3, VÉLSMÐJA Hafnarfiröi, !péturs auðunssonar sími 51288. Embætti auglýst laust til umsóknar Auglýst eru laus til umsóknar neöangreind tvö embætti: 1. Embætti forstööumanns Byggingarsjóös ríkisins. 2. Embætti forstööumanns Byggingarsjóðs verkamanna. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi viðskipta- eöa hagfræöimenntun. Launakjör eru sam- kvæmt samningum fjármálaráöuneytisins viö samtök ríkisstarfsmanna. Umsóknir ber aö senda til framkvæmda- stjóra stofnunarinnar eigi síöar en föstudag- inn 16. september nk. Reykjavík, 24. ágúst 1983, o^Húsnæðisslofnun ríkisins Öskjuhlíðarskóli óskar eftir að ráða fostööumann og annað starfsfólk viö nýja dagskóladeild í Garöabæ fyrir hreyfihömluö og fjölfötluð börn. Aö stööu forstöðumanns undanskilinni er um hlutastörf aö ræöa. Skriflegar umsóknir óskast sendar Öskju- hlíöarskóla, Suöurhlíö 3, Reykjavík, fyrir 1. sept. nk. Skólastjóri. Óskum að ráða nú þegar, byggingaverkamenn á vinnustaöi í Hafnarfirði og Reykjavík. Upplýsingar í síma 84986 og 44545 eftir kl. 19. Byggðaverk hf. Starfskraftur óskast til lagerstarfa hjá bókaútgáfu. ítarleg eigin- handarumsókn meö upplýsingum um fyrri störf, ásamt nöfnum meðmælenda. leggist fyrir 1. sept. inn á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Dugnaöur, samviskusemi, stundvísi — 8822“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.