Morgunblaðið - 31.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983
7
EUROCARD KREDITKORT
TIL DAGLEGRA NOTA
SÆKIÐ UM Á NÆSTA
AFGREIÐSLUSTAÐ OKKAR
ÚTVEGSBANKINN
1. leikvika — leikir 27. ágúst 1983
Vinningsröð: 111 — 121—-2X2 — 1X2
1. vinningur: 12 róttir — kr. 176.965.-
89630(1/12, 6/11)
2. vinningur: 11 róttir — kr. 1.995.-
829 46323 85778 89624 89646 90717+
1048+ 46720 86612+ 89627 87345 35382(2/11)
35315 47407 86638+ 89628 90477+ 48751(2/11)
38822 49968+ 89603 89629 90491+
41741 85691 89612 89639 90649+
Frá 36. leikviku. 61.272 9325
Kærufrestur er til 19. september kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík.
Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og
fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang tll Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Komið í bás nr. 60
hjá Örtölvutækni sf.
á iðnsýningunni í Laugardal
og skoðið
bátavélina
sérstaklega hentug
fyrir sportbáta og minni fískibáta
□I
CATERPILLAR
SALA Sl taJÓNUSTA
Caterpillar, Cat ogSeru skrásett vörumerki
IÐNSYNI
FELAG ISŒNSKRA CÞFEKENDA 50 ARA
Laugavegi 170 -172 Sími 212 40
'JÚÐVHHNN
kvö*dieftir«or ÍA
Sji 11 I
indsfundur AB i nóvember
Jtjómarandstaða, skipulags-
nál og vinstra samstarf
rýnustu umræðuefni, segir SvavarGestsson formaður Alþýðubandalagsins
- Vi« mifHim við >8 halda Im*-
•d Mþ> ðubandaiafsias «8
i frt 17. oóvember, «m er
[untudagur. of * fundurtnn þé að
ukU þar ul d8de«B á sunnudag
v >*8er margl sem þarf að r»8a
þemum fu-di og ve*ú
ki af Ikmanum. \ ið hófðum aður
•rt rtð fvrir þv. .8 landsfundur
rmi vaman nokkru f>rr u« hafð.
iftsljom gert aamþyhkl um það
ni. en vi8 nánari athu«UB kom .
(V»n
. Var i
Þetta vagði Svavar Gestsson.
formaður Alþyðubandalagstns. er
Þjóðviljinn r*ddi vtð hann . g*r
Að undanfomu hefur venð i gangi
undirbunmgui fvnr flokksstarbd (
haust og á fundi (ramkv*tnda-
stjóraai Alþvðubandalagsins á
mánudaginn var r*tt um verketni
haustsins A fundi sljóraar verka-
Ivðsmilaráðs Alþvðubandalagsins
i g*r var ákveðið að boða aðalfund
verkalýðsmélaráðsins 16 og 17
september n*stkomandi. en mið-
stjóraarfundur verður haldmn
strax í kjolfar aðalfundanns eða
- A fundi framkvæmdast jóraar -
uinar gerðum vtð ráð fynr þvi að
boða tvo nuðstjóraarfundi fiam að
landsfundi. auk þess sem haldinn
verður aðalfundur i verkalyðs
milaráðinu M er margt fleira á
dófinm til undirbumnp landsfundi
sem greint verður frá optnberlep
siðar En á landsfundmum verður
fjallað um þessi meginverkefni
I fvrsta lag. um stjóramálaá-
standið. stððu flokksins og barttt
una gegn nkisstjórmnni og tjw
ným sljómarstefnu
t ððru lagi verður fjallað um
Er ctlunin að leggja fyrstu dró* að
tillógum um nauðsynlegar laga-
brevtingar fynr fund miðstjoraar i
september
I þnðja Lgi verður fjallað um
samvtnnu vinstn manna og félags-
hvggju folks andsp*nis þeim stað-
revnd að nuverandi nlusstjóra er
komm m vakla . skjól. sundrungar
vinsmmanna
A fundi framkv*mdastjOrnar i
júmmánuði var vamþykkt - eftir
samþykkt miðstjóraar fyrr i man-
uðtnum að kjosa þnggja manna
nefnd sem hafi með að gera undir
bunutg fvnr Lndsfundinn l nefnd-
Deilurnar um Sovét
Eftir aö Svavar Gestsson hóf að gefa yfirlýsingar um væntanleg
viðfangsefni landsfundar Alþýöubandalagsins í nóvember næst-
komandi hefur allt leikiö aö reiðiskjálfi í flokknum. Guömundur J.
Guömundsson kastaði Þresti Ólafssyni inn í forstjórastöðu hjá
Dagsbrún í óþökk Þjóðviljans. En á síðum Þjóðviljans fara fram
hugmyndafræðileg átök um óskeikulleika Kremlverja í hinni sósíal-
ísku baráttu. Hver er skoðun Svavars Gestssonar í því efni? Takist
honum ekki að ná sáttum um afstöðuna til Sovét klofnar flokkurinn.
Fyrrum MIR-
forseti verst
Tveimur ánim eftir að
Sovétmenn réöust inn í
Tékkóslóvakíu eóa á árinu
1970 var Árni Bergmann,
ritstjóri Þjóðviljans, kjör-
inn varaforseti Sovétvina-
félagsins MÍR og vió for-
setastörfum tók hann af
Kristni E. Andréssyni
1972. Þessar staðreyndir
verða menn að hafa í huga
þegar rætt er um aðfor
Sovétvina aö Þjóðviljanum
þessa dagana og þar á
meðal Árna Bergmann.
Hínum tryggu Sovétvinum
eins og Hauki Má Har-
aldssyni, Eyjólfi Friðgeirs-
syni og Steingrími Aðal-
steinssyni finnst Árni
Bergmann ekki skrifa um
Sovétríkin eins og fyrrum
forseta í MÍR sæmir, þess-
um samtökum sem hvað
eftir annað hafa til að
mynda lagt blessun yfir
innlimun Eystrasaltsríkj-
anna í Sovétríkin, uppræt-
ingu sjálfstæðrar menning-
ar í þessura smáríkjum og
alhliða kúgun þeirra.
Gagnrýni hinna rétttrú-
uðu Sovétvina hefur áhrif á
Þjóðviljann, starfsmenn
hans og skrif, eins og kem-
ur í ljós þegar eftirköst síð-
ustu skrifa þeirra Hauks
Más Haraldssonar, Eyjólfs
Friðgeirssonar og Stein-
gríms Aðalsteinssonar eru
skoöuð. í Þjóðviljanum
birtist til dæmis í síðustu
viku grein úr blaði breskra
vinstrisinna, New States-
man um að ekki væri allt
ómögulegt í Sovét og í
sjónvarpinu á föstudags-
kvöldið lét Árni Bergmann
undir höfuð leggjast að for-
dæma innrás Sovétmanna í
Afganistan, sýndist hann
helst sömu skoðunar og
fréttamaður íslenska ríkis-
útvarpsins sem lítur á inn-
rásina sem „afskipti af
borgarastríði" eða eins-
konar aðgerð í því skyni að
stilla til friðar.
Fyrrum forseti MÍR sem
getur á svipstundu séð inn
í hugarheim allra æðstu
stjórnenda Bandaríkjanna
og lagt út af illum áform-
um þeirra taldi „veruleik-
ann“ í Afganistan hins veg-
ar svo „flókinn" vegna
aldagamalla „íslamskra
hefða" að erfitt væri að
gera sér grein fyrir innrás
og hernámi Sovétmanna.
Og eftir að hafa horft á
lækni lýsa því á sjón-
varpsskjánum að hann
hefði marg staðfesta vitn-
eskju um eiturhernað Sov-
étmanna í Afganistan var
niðurstaða Arna Berg- I
manns á þennan veg:
Eiturvopn eru jú til og
menn kunna að nota vopn
sem eru til en hins vegar
hefði hann ekki fengið
neinar sönnur fyrir því að
Sovétmenn hefðu notað
eiturvopn.
ítökin leynast
víða
Öskar Guömundsson
sem ritar fréttir af alþingi
fyrir Þjóðviljann og leggur
einnig stund á það fyrir
blaöió að skýra undir-
strauma stjórnmálanna rit-
aöi grein í blaðið 17. ágúst
síðastliðinn þar sem hann
heidur uppi andófi gegn
rétttrúuðum Sovétvinum
og segir meðal annars sam-
kvæmt lesendabréfi í Þjóð-
viljanum 24. ágúst:
„Nú kann svo að vera að
það fyrirfinnist fólk, sem
telji þjóðfélagsskipan aust-
ur þar (Rússíá og ná-
grenni) ekki fela í sér kúg-
un og einræði. Þeir um það
og frjálst að túlka og verja
þá skoðun sína. En við á
Þjóðviljanum erum á öðni
máli. Við (eljum þar vera á
ferðinni kúgun og einokun
valds og gagnrýnum af
kappi."
Réttri viku eftir að
Oskar Guðmundsson gaf
þessa yfirlýsingu fyrir hönd
„þeirra á Þjóðviljanum"
birtist svo lesendabréfið
sem hér er yitnað til. Er
það ritað af Olafi Þ. Jóns-
syni sem starfar við auglýs-
ingar á Þjóðviljanum ef
marka má haus blaðsins,
en til Olafs leitar Þjóðvilj-
inn einnig á stundum þeg-
ar mikið liggur við í starfi
Alþýðubandalagsins eða til
stuðnings Svavari Gests-
syni, flokksformanni. f les-
endabréfinu mótmælir
Olafur Þ. Jónsson „harð-
lega" þeim viðhorfum sem
Öskar Guðmundsson lýsir
og segir Ölafur stðan:
„„Við á Þjóðviljanum"
höfum alls ekki öll þessar
undarlegu skoðanir.”
Þetta lesendabréf Ölafs
Þ. Jónssonar megnaöi þó
ekki að skapa frið um
Þjóðviljann og ástina á
Sovétríkjunum. í Dag-
blaðinu-Vísi á mánudag
birtist grein eftir Sovétvin-
konuna Bergþóru Einars-
dóttur sem kynnir sig að
þessu sinni sem húsmóður
en ekki þýðanda á vegum
MÍR eða annarra sovéskra
stofnana. Bergþóra segist
vera í hópi þeirra „sem eru
mæddir á morgnana eftir
lestur Þjóðviljans". Kvart-
ar Bergþóra einkum yfir
þvi að Sovétvinurinn
Steingrímur Aðalsteinsson
skyldi ekki hafa verið
kynntur nægilega rækilega
þegar hann lýsti hollustu
við forystuhhitverk Kreml-
verja og óskeikulleika í
Þjóðviljanum nýlega. Segir
Bergþóra meðal annars:
„Þjóðviljinn er ekki að
hafa fyrir því að segja að
hér sé á ferðinni fyrrver-
andi alþingismaður þegar
þessi leiðtogi sósíalista
skrifar í blaðið eftir margra
ára þögn.“ Hvers vegna
skyldi Þjóðviljinn hafa
komið þannig fram við
þennan aldna „leiðtoga
sósíalista" hér á landi og
einn helsta stuðningsmann
blaðsins og stefnu þess allt
i frá upphafi?
Fyrirliqqjandi í birqöastöö
STÁL
Stál 37.2 DIN 17100
Fjölbreyttar stæröir og þykktir
I ifr
r-> co .n f Bladk) sem þú vaknar vid!
sívalt
SINDRA
flatt
STALHF
Borgartúni 31 sími 27222