Morgunblaðið - 31.08.1983, Blaðsíða 8
f
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983
85009 — 85988
Laugarásvegur
Parhús, (vesturendl), á tvelmur hæðum ca. 170 fm. Á efrl haBÖ eru
stofur, eldhús, anddyri og snyrting. Á neðri hæð eru herb., þvotta-
hús og geymslur. Sérinng. á neöri hæöina. Fallegur garður. Fré-
bært útsýni. Nýr bílskúr í byggingu. Möguleikí að taka 3ja—4ra
herb. íbúð upp í hluta sðluverðsins.
Tunguheiði
3ja herb. rúmgóö íbúö í fjórbýlishúsi. ibúöin er á efri hæö. Sér-
þvottahús og búr í íbúöinni. Mikið útsýni. Ákv. sala. ibúöin getur
veriö laus fljótlega.
Melabraut — Seltjarnarnesi
1. hæö, (jaröhæö), ekki niöurgrafin, í tvíbýlishúsi ca. 110 fm. Sér-
inng., sérhiti, sérgarður. Afh. 1.10. Ath.: Skipti möguleg á litlu
fyrirtæki.
Höfum kaupendur að:
Fossvogur — Nýi miðbærinn — Háaleitishverfi. Höfum kaupendur
að 3ja—4ra herb. íbúöum á ofangreindum stööum. Fjársterkir
kaupendur. Æskilegt aö bílskúr fylgi . íbúö á byggingarstigi kemur
til greina.
KjöreignVi
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium Iðgfr.
Óiafur Quðmundsson
sðlumaður.
Til sölu — Fossvogur
Var aö fá í einkasölu raöhús á 2 hæöum í Fossvogi í Reykjavík.
Stærö um 200 ferm auk bílskúrs. Á efri hsað er: Rúmgóö dagstofa
með arni, boröstofa, húsbóndaherbergi, herbergi, eldhús með
borökróki, skáli og yrti forstofa. Á neöri hssð er: 4 svefnherbergi,
rúmgott baöherbergi meö sturtubaöi og kerlaug, skáli, anddyri,
þvottahús og geymslur. Húsiö er í ágætu ástandi. Teppi eöa parket
á gólfum. Vandaöar innréttingar. Hitalögn tvískipt. Fallegt viöarloft
á efri hæö. Stórar suöursvalir. Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Æskilegt er aö fá góöa 4ra herb. íbúö á góöum staó upp í kaupin.
Skeifan — Atvinnuhúsnæöi
Til sölu er 300 ferm súlna- og milliveggjalaus salur á 3. hæð í húsi
á góöum staö í Skeifunni í Reykjavík. Hægt er aö stúka húsnæöið
niöur í herbergi eftir þörfum. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar
strax. Loftiö er klætt meö viöi. Allt frágengiö úti. Rúmgott frágengiö
stigahús. Húsnæöió er hentugt fyrir hvers konar skrifstofur, lækna-
stofur, kennslu af ýmsu tagi, félagsstarfsemi og margt fleira. Sér-
staklega er húsnæðið hentugt fyrir starfsemi sem þarf á stórum
og innveggjalausum sal að halda. Hægt er aö tryggja sér aóra 300
ferm á sömu hæö.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvðldsími 34231.
SIMAR 21150-21370
SOIUSTJ IARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Sérhæð í Hafnarfirði
5 herb. efri hæö um 140 fm í tvíbýlishúsi viö Kvíholt. Allt sér. Föndur-
herb. í kjallara og rúmgóö geymsla. Bílskúr. Ræktuö lóö. Útsýni. Haðin
er öll eins og ný.
Efri h»ð og ris viö Skarphóöinsgötu
meö 5 herb. íbúó um 105 fm. Nokkuö endurbætt. Rishæöin er mjög
góö. Ákveðin sala. Sanngjarnt verð.
Viö Hvassaleiti meö bílskúr
4ra herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö um 105 fm. 2 stór svefnherb., sórhita-
veita. Stór geymsla í kjallara. (Nú íbúöarherb ). Rúmgóður bilskúr.
Ágæt sameign. Útsýni.
Nýtt steinhús í Seljahverfi
meö 6 herb. íbúö á 2 hæöum um 170 fm. f kjallara er 2)a herb. séríbúö.
Bílskúr um 55 fm, (vinnupláss). Næstum fullgert innanhúss. Ófrágengiö
utanhúss. Eignaskipti mðguleg. Teikning á skrifstofunni. Mjðg litlar
skuldir áhvílandi.
4ra herb. íbúðir viö:
Fellsmúla. 2. hæö 105 fm. Mjög góö. Sérhitaveita. Agæt samelgn.
Eyjabakka. 2. hæö um 105 fm, úrvals íbúö. Bílskúr 25 fm. Útsýni.
Álfheima. 4. hæö, 115 fm. Ný eldhúslnnrétting. Herb. í kjallara meö w.c.
Hraunbæ. 1. hæð 110 fm. Sérhitaveita. Suöursvalir. Sameign í stand-
setningu.
í Árbæjarhverfi
Til sölu 2ja herb. góö íbúö viö Rofabæ um 50 fm.
Til kaups óskast
rúmgóö 2ja herb. íbúö í Árbæjarhverfl og ennfremur 3ja herb. íbúö sem
má vera á jaröhæö.
Lítið einbýlishús á stórri byggingarlóö
í Blesugróf, endurnýjaö timburhús um 75 fm. Vel staðsett.
Þurfum aö útvga m.a.:
Húseign í borginni meö 2 íbúöum. ðnnur má vera litil.
Einbýlishús i Arbæjarhverfi eöa Fossvogi.
Húseign meö 2 íbúöum, helst i Vesturbænum í Kóp.
Húseign með 2—3 íbúöum í Hafnarfiröi.
Raðhús í smíöum á Seitjarnarnesi.
Sérhæð í Hlíöum. vesturbæ, Helmum eöa á Nesinu. Mjðg gott verð og
mikil útb. fyrir rétta eign.
Þurfum aö útvega ALMENNA
nZr" i4nada,hú*' FASTEIGWASALAW
Fjársterkur kaupandi. ^ugavegm^íma^ii5^^1370
WIMkU ri'iiiiiii
| FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Skoðum og verömetum eignir samdægurs
Einbýlishús og raöhús
Dvergholt Mos, gott einbýlishús sem er hæð og
kjallari ca. 210 fm, ásamt bílskúrsrétti. Húsió er ekki
alveg fullbúið en vel íbúóarhæft. Glæsilegt útsýni.
Verö 2,2 millj.
Álfheimar, fallegt parhús á tveimur hæöum, ca.
150 fm meö bílskúr. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Verö
2,5 millj.
Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö
ca. 160 fm ásamt bílskúr og kjallara undlr öllu.
Glæsileg fullfrágengin lóö meö gróöurhúsi, arinn í
stofu. Ákveöin sala. Verö 3,3 millj.
Mosfellssveit. Fallegt endaraðhús á einni hæö
ca. 85 fm. Suðvestur lóö. Verö 1500—1550 þús.
Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö,
ca. 145 fm, ásamt 40 fm bílskúr. Góöur staöur. Fal-
leg, fullfrágengin lóö. Verö 2,6 miilj.
Lágholt — Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús
á einni hæö ca. 120 fm ásamt 40 fm bílskúr. Falleg
velræktuö lóö meö sundlaug. Ákv. sala. Verö 2,4
millj.
Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum
ásamt innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv.
sala. Teikn. á skrifstofu. Verö 1800 þús.
Heiðnaberg. Fallegt fokhelt raóhús á tveimur
hæöum ásamt bílskúr ca. 140 fm. Húsiö skllast fok-
helt að innan en fullbúiö að utan. Verö 1550—1600
þús.
Skólatröð Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjall-
ari og tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bilskúr.
Verö 2.450—2,5 millj.
Brekkutún Kóp. Til sölu er góð einbýlishúsalóö
á mjög góöum staö ca. 500 fm ásamt sökklum undir
hús sem er kjallari, hæð og rishæö ca. 280 fm ásamt
bilskúr. Teikningar á skrifst. Verö 750 þús.
Kópavogur Vesturbær. Gott einþýiishús sem
er hæö og ris, ca. 200 fm, ásamt verkstæðl ca. 72 fm
með 3 m háum innkeyrsludyrum. Ræktuö lóö. Verö
2,7 millj.
Grundartangí. Faiiegt einbýlishús á einni hæö,
ca. 150 fm, ásamt 56 fm bílskúr. Arinn í stofu. Glæsi-
legt útsýni. Verð 2,8 millj.
Brekkutangi Mosf. gott raöhús á þrem pöllum
ca. 312 fm meö innb. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö,
en er vel íbúöarhæft. Verð 2,2 millj.
Mosfellssveit
Glæsilegt fultbúiö einbýlishús á einni hæö. Ca. 145
fm, ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr. Húsiö er steinhús
og stendur á mjög góöum og fallegum stað.
Grindavík. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 130
fm ásamt bílskýli. Falleg eign. Verö 1450—1500.
Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæöinu.
skólavegur, Keflavík, rúmlega fokhelt elnbýl-
ishús á etnni hæö ca. 145 fm, ásamt bílskúr. Húsiö
stendur á mjög góöum stað. Verö tilboö.
5—6 herb. íbúöir
Miðbær. Falleg 6 herb. hæö ca. 200 fm á 3. hæö í
sexbýli. íbúöin er á góöum staö í miöborginni. Tvenn-
ar svalir. Verö 2,2—2,3 millj.
Bauganes, Skerjafirði, falleg sérhæö, ca. 110
fm í þríbýlishúsi. Íbúöín er á 2. hæð. Suó-vestur
svalir. Sér inng. Glæsilegt útsýni. Verö 1650 þús.
Skipholt. Falleg efri hæö, ca. 130 fm í þríbýlishúsi,
ásamt bilskúrsrétti, suöur svalir. Verö 1800 þús.
Lindargata. Falleg 5 herb. íbúö ca. 140 fm á 2.
hæö í tvibýli. Stórar stofur. Suöur svalir. Verö 1800
þús.
Rauðalækur. Falleg 5 herb. haBÖ í fjórbýllshúsi.
Ca. 130 fm. Góð hæö á góöum staö. Verö 2,2 mlllj.
Skipholt, falleg 5 herb. íbúö á 4. hæö ásamt herb.
í kjallara. Góö íbúö. Verö 1,8 millj.
Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö í þribýli,
ca. 125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöur-
svalir. íbúöin er mikið endurnýjuð. Nýtt rafmagn. Nýj-
ar lagnir. Danfosskerfi. Ákv. sala. Verö 1750 þús.
4ra—5 herb. íbúöir
Seljabraut. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca.
110 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Verö 1600—1650 þús.
Kleppsvegur inn vió sund. Faiieg 4ra—5
herb. íbúð á 8. haBÖ í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Verð
1450 þús.
Vesturbær. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca.
110 fm í 4ra hæöa blokk. Parket á gólfum. Suöur
svalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1700 þús.
Jörfabakki. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110
fm ásamt herb. í kjallara. Verö 1.400—1.450 þús.
Álfaskeiö Hf. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö
ca. 120 fm. Endaíbúö, suö-vestur svalir. Bílskúrs-
plata. Verö 1600—1650 þús.
Súluhólar. Falleg, 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 110
fm, ásamt bílskúr. Verð 1600—1650 þús.
Stelkshólar. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö,
efstu, ca. 100 fm. Stórar vestursvalir. Gott útsýni.
Verð 1450 þús.
Kleppsvegur inn vió Sund. Faiieg 4ra—5
herb. íbúö í kjallara. Lítiö niöurgrafin ca. 120 fm. Ákv.
sala. Verö 1,2—1,3 millj.
Vogahverfi. Falleg sérhæö á 1. hæö ca. 110 fm
ásamt 46 fm bílskúr. Falleg íbúö. Verð 1,8 mlllj.
Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íbúó á jaröhæö.
Ca. 115 fm. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö á góöum
staö. Ákveöin sala. Verö 1.400—1.450 þús.
3ja herb. íbúöir
Þangbakki. Falleg 3ja herþ. íbúö á 9. hæö í lyftu-
húsi, ca. 90 fm. Stórar suöur svallr. Þvottahús á
hæöinni. Verö 1400 þús.
Teigahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í
þribýlishúsi., ca. 80 fm. Bílskúrsréttur. Verö 1450
þús.
Árbær. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90 fm.
Suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1370 þús.
Súluhólar. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
85 fm. óvenjugóöar innréttingar. Ákv. sala. Verö
1400 þús.
Blöndubakki, falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 3.
hæö, ca. 90 fm ásamt herb. f kjallara. Verö
1400—1450 þús.
Spóahólar, falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæð, ca. 80
fm. Sér lóð í suöur. Verð 1350 þús.
Barónsstígur, góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í
fjórbýli, ca. 75—80 fm. Verð 1100—1150 þús.
Norðurmýri, falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í þrí-
býli. Endurnýjaöar innréttingar. Suöursvalir. Verö 1,4
míllj.
Asparfell, falleg 3ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi,
ca. 90 fm. Suóursvalir. Verö 1300—1350 þús.
Lokastígur. Falleg 3ja herb. íbúö ca. 75 fm á 2.
hæö. íbúöin er öll nýstandsett. Verö 1350 þús.
Vesturbær. Glæsileg 3ja—4ra herb. sérhæö á 2.
hæö í þríbýli. íbúðin er öll nýstandsett. Verö 2 millj.
Álfaskeið. Faleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt
bílskúr. Verö 1300—1350 þús.
Hverfisgata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö
í fjórbýlishúsi. Ca. 85 fm. Verö 1250 þús.
Hólahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftu-
húsi. Ca. 85 fm. Suöursvalir. Verö 1300 þús.
Rauðarárstígur. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö
ca. 80 fm. Verö 1150 þús.
Vesturberg. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö, efstu.
Ca 85 fm. Góö íbúö. Verö 1250—1300 þús.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80
fm. Suöaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1300 þús.
2ja herb. íbúöir
Reykjavíkurvegur Hf. Glæsileg 2ja herb. ca. 60
fm. Góöar innréttingar. Verö 1100 þús.
Hverfisgata 2ja herb. snotur og rúmgóö 2ja herb.
íbúö á 4. hæö, ca. 70 fm. Ákv. sala. Glæsilegt útsýni.
Verö 950—1 millj.
Lindargata, til sölu iönaöarhúsnæöi ca. 100 fm,
hentar fyrir léttan iönaö eöa skrifstofur.
Rofabær. Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja
hæða blokk ca. 65 fm. Suöursvalir. Verö 1,1 millj.
Hraunstígur Hf. Snotur 2ja herb. íbúö á jaröhæö
í þríbýlishúsi, ca. 60 fm góö íbúö. Verð 950—1 mlllj.
Hverfisgata. Snotur 2ja herb. íbúö í risi, ca. 50
fm. íbúöin er laus strax. Verö 950 þús.
Engihjalli. Glæsileg 2ja herb. íbúó á 8. hæö í
lyftuhúsi. Ca. 65 fm. Falleg íbúö. Verö 1100—1150
þús.
Austurbrún. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60
fm í lyftuhúsi. Verð 1050—1100 þús.
Þverbrekka KÓp. Falleg, 2ja herb. íbúö á 2. hæö
í lyftuhúsi, ca. 60 fm. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö
1000—1050 þús.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 70
fm. Vestursvalir. Ákv. sala. Verö 1100—1150 þús.
Njálsgata. Góö 2ja herb. ibúö í kjallara. Ósam-
þykkt 43 fm. ibúöin er nýstandsett. Verö 600 þús.
Mosfellssveit. Til sölu er lóö á Pesta staö í Mos-
fellssveit. Verö 230 þús.
Til sölu er eignarlóð á góöum stað í
miðborginni. Veró 800—900 þúa.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson. lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SlMAR: 25722 8. 15522
Solum ; Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali