Morgunblaðið - 31.08.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983
Þorleifi svaraö:
Flest 1. deildarliðin
reyna að krækja í góða menn
VEGNA blaðaskrífa Þorlaifs An-
aníassonar, leikmanns úr KA, þar
sem hann ræöst að okkur KR-
ingum, er rétt að eftirfarandi
komi fram:
Þegar viö, fyrir nokkrum árum,
fréttum að Alfreö Gíslason hygö-
ist flytjast búferlum frá Akureyri
til Reykjavíkur höfðum við sam-
band við hann, eins og nokkur
önnur félög, til aö athuga hvort
hann vildi ganga til liös við okkur
KR-inga. Það varð okkur til happs
að hann varð viö málaleitan
okkar aö vel athuguðu máli. Ég
vil taka það aftur fram að fleiri lið
geröu honum tilboð hér í Reykja-
vík. Alfreð stefndi á nám við Há-
skóiann og sú hefur vsentanlega
verið meginástæðan fyrir því að
hann fluttist hingað suöur. Ekki
gylliboð frá KR.
Ári eftir aö Alfreö gekk til liös
viö okkur KR-inga fetaöi Gunnar
bróöir hans í fótspor hans og fór
aö leika meö KR. Gunnar var þá
við nám í íþróttakennaraskólanum
á Laugarvatni, sem er eins og
mönnum er kunnugt mun nær
Reykjavík en Akureyri. Allir hljóta
aö sjá hve miklum erfiöleikum það
haföi veriö bundiö fyrir Gunnar aö
stunda æfingar og kappleiki meö
KA af þeim sökum. Þaö er ekkert
leyndarmál að viö KR-ingar hvött-
um Gunnar til aö koma til liös viö
okkur, og varla getur þaö talist
óeðlilegt aö hann heföi áhuga á aö
leika viö hliö bróöur síns. Ég þykist
þess fullviss, aö ef Gunnar heföi
ávallt veriö búsettur á Akureyri
heföi hann aldrei leikiö meö KR.
Og nú er þriöji leikmaöurinn úr
KA að ganga yfir í KR. Ég skal
viöurkenna þaö strax aö í því tilfelli
skil ég gremju KA-manna mæta-
vel. Á hitt ber aö líta aö hér er
ekkert einsdæmi á ferö. Kem aö
því síöar. Viö KR-ingar höföum
samband viö Jakob Jónsson og
spurðum hann hvort hann vildi
ganga til liðs viö okkur. Sú hefur
orðiö raunin. Jakob er unglinga-
landsliösmaöur og á mikla framtíö
fyrir sér sem handboltamaöur.
Glöggt kemur fram í grein Þorleifs
hve erfitt er fyrir Akureyringa aö
æfa meö landsliðum sé tillit tekiö
til kostnaöar fyrst og fremst. Fleira
kemur þó til. Ungir íþróttamenn
eru framagjarnir og vilja ná góöum
árangri og vera í sviösljósinu. Þaö
segir sig sjálft aö Jakob veröur nú
enn meir undir smásjá landsliðs-
þjálfara okkar, og líklegt aö honum
veröi veitt meiri eftirtekt. Sem fyrr
segir skil ég vonbrigöi KA-manna
mætavel, og tek heilshugar undir
þaö meö þeim aö HSÍ veröur aö
koma til móts viö utanbæjarmenn
þegar leikmenn eru valdir í landsliö
og þurfa aö sækja æfingar og
keppni langar leiöir. Þaö er ekki
hægt aö ætlast til þess aö leik-
menn sjálfir og félög þeirra standi
straum af kostnaöinum sem feröa-
lögunum fylgir.
Ég get fullvissaö KA-menn um
Tveir leikir i kvöld
Tveir leikir eru á dagskrá í 1. deildinni í knattspyrnu í
kvöld. KR og ÍBK mætast á Laugardalsvellinum kl. 18.30
og á sama tíma leika ÍBV og Þór í Vestmannaeyjum.
Getraunir:
Fékk 188.935 kr
fyrir 12 rétta
Á laugardaginn fór enska
deíldakeppnín af stað að nýju eft-
ir sumarhlé og jafnframt var fyrsti
getraunaseðillinn á þessu starfs-
tímabili Getrauna.
Aöeins einn seöill kom fram
með 12 réttum og var vínningur
fyrir röðina kr. 176.955,- en meö
11 rétta reyndust vera 38 raðir og
vinningur fyrir hverja röð kr.
1.995,00, en þar sem seöillinn
með 12 réttum var 36 raða kerf-
isseðill, var hann einnig meö 6
röðum með 11 réttum og heild-
arvinningur fyrir seöilinn því kr.
188.935,00.
Getrauna- spá MBL. .•2 3 JD B 1 5 Sunday Mirror 3L I !■ 1 3 Sunday Express News oí the World ! H ! 3 SAMTALS
Birmingham — Watford X í X 2 í X 2 3 1
Coventry — Everton 2 2 2 2 2 X 0 1 5
Liverpool — Nott. Forest 1 1 1 X X 1 4 2 0
Luton — Sunderland 2 1 1 1 1 2 4 0 2
Norwich — Wolves 1 X 1 1 X 1 4 2 0
Notts County — Ipswich 2 X 2 X X 1 1 3 2
QPR — Aston Villa 1 1 1 X X 1 4 2 0
Southampton — Arsenal 2 1 X 2 2 X 1 2 3
Stoke — Man. llnited 1 X X 2 2 2 1 2 3
Tottenham — Westham X 1 1 X 1 1 4 2 0
WBA — Leicester X X 2 X 1 X 1 4 1
Middlesbro — Leeds 2 2 I X 2 2 1 1 4
þaö aö þaö er ekkert aö hjá KR í
handboltanum. Viö höfum aö vísu
misst 5 mjög góöa leikmenn frá þvi
í fyrra úr meistaraflokksliölnu, en
því verður aö taka. Vilji þeir norö-
anmenn kynna sér starf deildar-
innar varöandi yngri flokkana,
munu þeir komast aö raun um aö
þaö starf er til fyrirmyndar. Mjög
hæfir leiöbeinendur og stjórn
deildarinnar mjög góö.
Þorleifur nefnir í grein sinni aö á
síöasta keppnistímabili hafi 7 af 12
bestu leikmönnum KR veriö fengn-
ir frá öörum félögum. Skoöum
byrjunarliö KR í langflestum leikj-
um frá því þá. Gísli Felix (fæddist í
KR) og Jens Einarsson (fyrsta
tímabil hans meö KR) skiptust á aö
hefja leikina, Alfreö Gíslason,
(fjóröa ár hans meö KR), Gunnar
Gíslason (annaö ár hans meö KR),
Anders Dahl (þjálfari liösins), Jó-
hannes Stefánsson (byrjaöi aö
leika meö KR 1977), Haukur Otte-
sen (alltaf veriö í KR), Haukur
Geirmundsson (alltaf veriö meö
KR). Skiptimenn voru þessir: Friö-
rik Þorbjörnsson (alltaf veriö í KR),
Guömundur Albertsson (alltaf ver-
iö í KR), Stefán Halldórsson (fyrsta
ár hans með KR), Ragnar Her-
mannsson (borinn og barnfæddur
í KR).
Þaö er rétt aö þarna eru ekki
margir sem aöeins hafa leikiö meö
KR, en hvernig er þetta hjá öörum
fyrstu deildarliöum. Þorleifur ætti
aö vita, aö í flestum betri llöanna
er þó nokkuö um menn sem hafa
veriö „keyptir" eins og þaö er
orðaö manna á milli. Hafa þeir Árni
Indriöason, Steinar Birgisson,
Kristján Sigmundsson og Hilmar
Sigurgíslason alltaf veriö í Víking.
Hafa Einar Þorvaröarson, Jón
Gunnarsson, Þorbjörn Jensson,
Teódór Guöfinnsson og Gunnar
Lúövíksson (ekki má ég gleyma
Stefáni Halldórssyni) alltaf veriö í
Val? Svona mætti lengi spyrja.
Máliö er einfaldlega þannig aö
flest ef ekki öll 1. deildarliöin reyna
aö krækja í sem flesta góöa leik-
menn. Hvaö heldur þú t.d. að
margir hafi talaö viö Pál Ólafsson
úr Þrótti síöustu vikurnar meö þaö
fyrir augum aö fá hann yfir í annaö
félag. Heldur þú aö Atli Hilmarsson
hafi fariö í FH af hugsjónaástæö-
um? Varla. Svona er þetta oröiö,
„eins félags missir er annars
gróöi".
Ég vil aö lokum senda ykkur
KA-mönnum góöar kveöjur og
óska ykkur alls hins besta í erfiöri
baráttu í vetur. Áfram KR.
Björn Pétursson,
leikmaður KR.
• Það verða margir fallegir seglbátar á ferðinni um næstu helgi, en þá
fer stærsta siglingamót sumarsins fram.
I
Stærsta siglingamót
sumarsins um helqina
STÆRSTA siglingamót sumar-
sins verður haldiö á „ytri“ höfn
Reykjavíkur dagana 2.-4. sept-
ember nk. í keppninni verða
kjölbátar af öllum stæröum, frá
18 upp í 30 fet, allt aö 20 bátar.
Keppnin hefst með siglingu á
föstudaginn 2. september, en
startlínan veröur á Fossvogi
u.þ.b. kl. 18.00 eftir því sem
keppnisstjórn ákveður.
Siglt veröur og keppt á ákveö-
inni línu fyrir Seltjarnarnes og út
fyrir einhverjar baujur í innsigling-
unni inn til Reykjavíkur. Marklína
veröur nálægt mynni Reykjavík-
urhafnar, en allir bátarnir munu
liggja í vesturhluta Reykjavíkur-
hafnar, en allir bátarnir munu
liggja í vesturhluta Reykjavíkur-
hafnar milli keppna á laugardag og
sunnudag, en þá daga veröur
keppninni haldiö áfram á ytri höfn-
inni.
Minnstu bátarnir sem taka þátt í
keppninni eru svokallaöir
„Micro“-bátar, 18 fet aö lengd en
aörar stæröir eru 21 feta PB, 22
feta Formula One, 28 feta Vega og
Tur og síöan 30 feta Drabant.
Meöal siglingamanna er mikil
spenna sem fylgir þessari keppni,
enda reyna allir sem einn að taka
þátt í henni. Eigendur þessara
báta manna þá í keppninni meö
úrvalsliöi kænusiglara, þannig aö
valinn maöur er í flestum stööum.
Einnig er títt aö heilar fjölskyldur
manni báta eins og t.d. Skvettu úr
Vogum, en Skvetta er einn nýjasti
báturinn af geröinni Tur.
Reiknaö er meö allt aö 80 kepp-
endur og stjórnendur komi til leiks
og þess er vænst aö byr veröi hag-
stæöur. Rigningin skiptir ekki
mestu máli þar sem skipshafnir
eru galiaöar til aö mæta ágjöf og
átökum.
íslandsmót á kjölbátum um
næstu helgi sækja flestir siglinga-
menn og væntanlegt er aö spenna
veröi mikil á mótinu. Fjölgun hefur
oröiö veruleg á stærri bátum nú á
seinustu 4 árum og þróun hröð.
Siglingamenn vænta mikils af bát-
unum „Formula One“ sem er glæ-
nýr keppnisbátur, framleiddur á
Englandi og teiknaöur af sama
hönnuöi og „Micro 18“ en sá bátur
er mjög vinsæll hérlendis. Sá
„Micro 18“ sem mest hefur komiö
hér viö sögu er Assa, sem var eign
Ara Bergmanns Einarssonar, en
Ari vann Islandsmeistaratitilinn
1982 á össunni „Micro 18“.
Góöur árangur vekur áhuga fyrir
meiri og betri tækjum og því siglir
Ari Bergmann og áhöfn hans Bald-
vin Einarsson og Jóhann Hall-
varösson á Formula One i þessari
keppni. Ekki mun siglingin veröa
keppnlslaus þar sem úr Garöabæ
kemur til leiks önnur „Formula
One“, Mardöll úr Garöabæ, undir
stjórn Bjarna Hannessonar og
áhafnar hans, Steinars Gunnars-
sonar og Erlings Ásgeirssonar.
Til gamans má geta þess aö
lengd „Formulu One“ er 22 fet og
heildar seglflötur með belgsegli
524 ft.
Cram nálægt heimsmeti
í 1500 m hlaupi Lewis
stökk 8,36 m í langstökki
LITLU munaöi aö Bretanum
Steve Cram tækist að setja
heimsmet í 1500 m hlaupi á
stórmóti sem fram fór í BrUssel,
Belgíu, um síðustu helgi. Cram
hljóp á 3:31.66 mín. Gamla metið
var 3:31.69 mín. En þaö var bætt
um helgina af Bandaríkjamannin-
um Sydney Maree. Calvin Smith
sigraði örugglega í 100 m hlaup-
inu á mótinu. Lewis stökk 8,36 m
í langstökkinu og sigraöi auö-
veldlega. Þá kastaöi Tom Petran-
off spjótinu 94,48 metra. En
helstu úrslit á mótinu uröu þessi:
3 km hlaup karla:
Eamonn Cochlan, Irlandi 7:38.39
Antonlo Leitao, Portúgal 7:39.36
Thomas Wessinghage, V-Þýskal. 7:39.71
Wllson Walgwe, Eþíópíu 7:40.52
Wodaso Bulti, Eþíópíu 7:40.64
Þríatökk:
Mike Conley, Bandar. 17,37
Willie Banks, Bandar. 17,32
John Herbert, Bretlandi 17,32
Joshua Kio, Nigeríu 16,44
Stangaratökk:
Patrick Abada, Frakkl. 5,70
Tadeusz Slusarski, Póllandi 5,70
Thierry Vignero.., Frakkl. 6,60
Felix Boehni, áviss 5,60
Wladyslaw Kozakiewicz, Póllandi 5,55
Héstökk karla:
Eddy Annijs, Belgíu 2,27
Jim Howard, Bandar. 2,27
Milton Goode, Bandar. 2,24
Roland Dalhauser, Sviss 2,24
Carlo Tranhardt, V.-Þýskal. 2,24
Dwight Stones, Bandar. 2,20
Milton Ottey, Kanada 2,20
1500 m hlaup:
Steve Cram, Bretlandi 3:31.66
Jose-Luis Gonzales, Spáni 3:33.44
Jose Abasacal, Spáni 3:35.23
Sydney Maree, Bandar. 3:35.29
Mike Boit, Kenya 3:36.45
John Walker, Nýja-Sjál. 3:36.97