Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinseptember 1983næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 06.09.1983, Síða 41

Morgunblaðið - 06.09.1983, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983 21 Liðið veróur þannig skipao JÓHANNES Atlason, landsliös- þjálfari, hefur ákveöiö byrjunarliö íslands gegn Hollendingum annaö kvöld. Þorsteinn Bjarnason stendur í markinu, bakveröir veröa Viðar Halldórsson og Ómar Rafnsson og miöverðir veröa Jóhannes Eö- valdsson og Ólafur Björnsson. Á miöjunni veröa Ásgeir Sigur- vinsson, Pétur Ormslev, Pétur Pét- ursson og Arnór Guðjohnsen. í fremstu víglínu liösins veröa svo Atli Eðvaldsson og Lárus Guö- mundsson. Pétur Pétursson meiddist um helgina, en kom engu aö síöur til Hollands, og verður hann í lækn- ismeöferö fram aö leik. Þaö er ekki alveg öruggt aö hann geti leikiö, en ef svo verður ekki er ekki búiö aö ákveöa hver taki sæti hans í Meisturum fagnað Knattspyrnan er í hávegum höfö á Akranesi og rúmlega 1700 áhorfendur fögnuðu innilega aö loknum leiknum gegn Vestmanneyingum á laugardag. íslandsmeistaratitillinn var í höfn og tveir eftirsóttustu verölaunagripirnir í íslenzkri knattspyrnu veröa því geymdir á Akranesi næsta vetur. Árangur Skagamanna hefur veriö ótrúlega góöur í knattspyrnunni í ár og á miöopnu íþróttablaðsins er sagt frá leiknum viö ÍBV á laugardaginn og spjallaó viö leikmenn. Morounw»e»/Friöþjó*ur H«iga*on. Loks sterkasta liðið Langt er síðan ísland hefur getað stillt upp jafn sterku liði og nú • Ásgeir leikur sinn fyrsta landsleik í langan tíma. Síóast skoraði hann tvö mörk gegn Wales. Hvaö gerir hann nú? „Vitum lítið um lióió" — sagði Guðni Kjartansson, sem stjórnar yngra liðinu Frá Þórarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaöaina, í Hollandi. ÞAÐ ER orðið langt síöan ísland hefur getaö stillt upp jafn sterku Cruyff of gamall „CRUYFF er orðinn of gamall. Þaö væri ekki verjandi aó velja hann í landslióið," sagói einn af stjórnarmönnum hollenska knattspyrnusambandsins í sam- tali viö mig. „Þaö er eina ástæöan fyrir því aö hann var ekki valinn. Hann er oröinn 36 ára og er ekki lengur góöur í heilan leik. Hann stendur sig yfirleitt vel í fyrri hálfleik meö Feyenoord en síöan ekki söguna meir. Viö erum aö byggja upp ungt lið og þaö er ekki hægt aö velja Cruyff." — ÞR/SH. Lalli kemur í fyrramálið Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni Morgunblaósins, í Hollandi. PÉTUR Pátursson, Arnór Guó- johnsen, Atli Eövaldsson og Pét- ur Ormslew komu hingað til Groningen í gærkvöldi. Lárus Guömundsson kemur ekki fyrr en í fyrramáliö — á miö- vikudagsmorgun, en reiknaö er meö aö Jóhannes Eövaldsson komi hingaö upp úr hádegi í dag — þriöjudag. liói og gegn Hollendingum á morgun. Nú eru sjö atvinnumenn með í hópnum, en aftasta vörn liösins veröur aö öllum líkindum aðal höfuöverkurinn I leiknum, því mikið mun örugglega á henni mæöa. Vörnin hefur breyst tals- vert frá því í flestum leikjum und- anfarin ár og veröur fróölegt aö sjá hvernig hún kemur út. Miöjan verður hins vegar mjög sterk hjá liðinu, og viö getum ör- ugglega ekki stiilt upp sterkari miöju. Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Ormslev, Arnór Guöjohnsen og Pétur Pétursson ættu að geta orö- iö Hollendingum erfiöir. Þetta veröur áttundi landsleikur þjóöanna. ísland hefur einu sinni unniö, í fyrsta leiknum í Reykjavík 19. júní 1961. Þá sigraði ísland 4:3. Holland hefur fimm sinnum sigraö og einu sinni hefur orðiö jafntefli, í Reykjavík í fyrrasumar í Evrópu- keppninni, 1:1. Þetta veröur fyrsti leikur Ásgeirs Sigurvinssonar síöan í Swansea f Wales 14. október 1981, en þá skoraöi hann tvö stórglæsileg mörk í 2:2-jafnteflinu, sem frægt varö. Þetta veröur fyrsti leikurinn síöan þá sem landsliðsþjálfari get- ur stillt upp öllum þeim leik- mönnum sem hann hefur viljaö nota, nema hvaö Sævar Jónsson kemur ekki í leikinn. Hann var rag- ur aö koma þar sem þjálfarinn vildi ekki leyfa honum þaö. Sævar hefur lítið ieikiö f haust, og vildi ekki taka áhættuna meö því aö fara. — ÞR/SH „VIÐ VITUM sáralítiö um hol- lenska liðið — vitum ekki hvort þetta er svipaö iiöinu sem vió gerðum vió jafntefli heima í fyrra,“ sagöi Guöni Kjartansson í samtali viö Mbl. í gær, en hann stjórnar yngra landsliöinu (skip- uðu leikm. 21 árs og yngri) í Venlo í Evrópuleiknum í kvöld. Hollendingar voru heppnir aö ná jafnteflinu í Keflavík í fyrra — en þeir eru taldir meö mjög sterkt lið nú, t.d. sigruöu þeir Spánverja f keppninni 4:0 á heimavelli. íslenska liðiö sem leikur á morg- un verður þannig skipaö: Stefán Jóhannsson, KR, veröur í marki, Guöjón Þórðarson, ÍA, og Kristján Jónsson, Þrótti, veröa bakveröir og miöverðir Erlingur Kristjánsson KA og Stefán Halldórsson, Víkingi. Á miöjunni verða Ragnar Mar- geirsson, ÍBK, Aöalsteinn Aöal- steinsson, Víkingi, Siguröur Jóns- Atvinnumenn- irnir koma í íraleikinn NÚ ER Ijóst aö allir þeir atvinnu- menn sem leika hér á morgun í Groningen gegn Hollendingum geta gefiö kost á sér í landsleik- inn gegn írum í Evrópukeppninní á Laugardalsvellinum 21. sept. nk. Þaö veröur í fyrsta skipti í lang- an tíma sem sterkasta liöinu verö- ur stillt upp á heimavelli — og sleppi þeir viö meiösli fram aö því veröa þeir allir meö. — ÞR/SH son, ÍA, og Sigurjón Kristjánsson, UBK. Frammi veröa Sigurður Grót- arsson, UBK og Óli Þór Magnús- son, ÍBK. „Stákarnir eru ákveönir í aö standa sig í leiknum. Ef viö náum upp góöri stemmningu og baráttu og leikum skynsamlega er ég ekki hræddur. En viö verðum bara aö sjá hvernig dæmiö kemur út," sagöi Guöni. — SH

x

Morgunblaðið

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Mál:
Árgangir:
111
Útgávur:
55869
Registered Articles:
3
Útgivið:
1913-í løtuni
Tøk inntil:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgávustøð:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í løtuni)
Haraldur Johannessen (2009-í løtuni)
Útgevari:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í løtuni)
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Stuðul:
Supplements:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 202. tölublað og Íþróttablað (06.09.1983)
https://timarit.is/issue/119296

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

202. tölublað og Íþróttablað (06.09.1983)

Gongd: