Morgunblaðið - 06.09.1983, Side 47

Morgunblaðið - 06.09.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1983 27 Norðurlandadúettinn kom Stuttgart á toppinn — sagði Welt am Sonntag eftir leik Stuttgart og Bochum Sænskur dagur • Ásgeir sendi tvær hornspyrnur beint é kollinn é Corneliusson í leiknum á iaugardag — og Svfínn sá um aö koma boltanum í netiö. Hór er Ásgeir á fullri ferö í leik. - í þýsku knattspyrnunni — Svíar gerðu 6 af 23 mörkum Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni. fráttamanni Morgunblaóaina í Vaatur-Þýakalandi. ÞAÐ ER mál manna í Þýskalandi nú, aö það sé góð fjárfesting aö næla sér í sænskan knattspyrnu- mann því þeir þykja falla vel inn í þýsku knattspyrnuna. I Bundesligunni á laugardaginn voru skoruö tuttugu og þrjú mörg og þar af skoruöu Svíar sex. Corn- eliusson geröi þrjú fyrir Stuttgart eins og fram kemur ofar á síöunni, Nilson geröi eitt fyrir Kaiserslaut- ern og Svensson hjá Eintracht Frankfurt geröi tvö mörk gegn Dusseldorf. Þetta var því mikill „Svíadagur" í knattspyrnunni. Kaiserslautern sigraöi Bayer Leverkusen, 3:0, á föstudags- kvöldiö og komu öll mörkin í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Kaisterslautern á keppnistímabll- inu. Nilsson geröi fyrsta markið á 34. mín., Bongartz skoraöi tveimur mín. síöar og Allofs gulltryggöi sig- urinn meö marki á síöustu mín. hálfleiksins. Atli Eövaldsson og Pétur Ormslev léku báöir meö Fortuna • Dan Corneliusson kann graini- lega val viö sig í Stuttgart-bún- ingnum. Dússeldorf á útlvelli gegn Eintracht Frankfurt. Þaö var einmitt gegn Frankfurt, sem Atli skoraði fimm mörkin frægu í fyrra — en nú var annaö uppi á teningnum. Sviinn Svensson reyndist Dússeldorf erf- iöur því hann geröi tvö mörk. Þaö fyrra á 68. mínútu en síöara mark sitt geröi hann á 90. mínútu Þaö var Körbel sem gerði fyrsta mark leiksins úr víti strax á fimmtu mín- útu Fortuna átti aldrei neina mögu- leika á sigri — en þetta var fyrsti ósigur liösins i vetur, og reyndar fyrsti sigur Frankfurt. Nýliöar Uerdingen töpuðu sínum fyrsta leik í deildinni er þeir léku gegn Dortmund. Féll liðið því úr fyrsta sæti i þaö fjóröa. Keser náöi forustu fyrir Dortmund á 25. mín- útu og Dresser bætti ööru marki viö á 31. mínútu. Staðan 2:0 í hálf- leik og það var ekki fyrr en fimm mínútum fyrir leikslok aö varamaö- urinn Sackewitz náöi aö minnka muninn fyrir Uerdingen. Dieter Schatzchneider ætlar greinilega ekki aö valda áhang- endum Hamburger vonbrigðum því hann er þegar farinn aö skora fyrir liöiö. Þessi mikli markaskor- ari, sem tók stööu Horst Hrubesch / hjá liðinu, geröi bæöi mörkin í 2:0-sigrinum á Bielefeld. Mörkin komu á 45. og 68. mínútu. Meist- \ ararnir eru því komnir í þriöja sæti deildarinnar. Þaö hefur ekki gengiö sem best hjá 1. FC Köln þaö sem af er þessu keppnistímabili — en á laugardag- inn sigraði liðið þó Eintracht Braunschweig. Köln haföi yftr 1:0 í hálfleik, og skoraöi Pierre Litt- barski markið strax á sjöttu mín- útu. Willmer jók svo forystuna á 58. mínútu áöur en Keute minnk- aöi muninn á 63. mínútu leiksins. — JIG/SH. • Uli Stein, markvöröur Hamburger, var settur út úr liöinu nýlega vegna þess aö hann var meö óþarfa nöldur við dómara í einum leiknum. Ernst Happell, þjálfari liösins, er haröur í horn að taka — og vill aö leikmenn sínir hagi sér vel. Stein kom svo aftur inn í liöið í gær. Morgunblaóiö/Skapti Hallgrfmaaon. usson og Sigurvinsson, kom Stuttgart á toppinn,” sagöi stór- blaöiö Welt am Sonntag í fyrirsögn eftir leikinn. Corneliusson skoraöi þrjú markanna — öll meö skalla — og þar af tvö eftir hornspyrnur Ásgeirs. Annars átti Ásgeir frekar rólegan dag. Benatelli kom Bochum yfir á 18. mín. og þaó var ekki fyrr en á 50. mín. aö Corneliusson jafnaöi. Bochum komst svo í 2:1 á 60. mín. og fengu fljótlega eftir þaö tvö gullin tækifæri til aö auka forskot sitt, en Roleder bjargaöi Stuttgart meö frábærri markvörslu. Þaö blés því ekki byrlega fyrir Ásgeiri og fé- lögum, en Corneliusson var í stuöi og bjargaði lióinu. Andreas Múller jafnaöi 2:2 á 78. mín. og Corneli- usson skoraöi svo tvívegis á jafn mörgum mínútum — 84. og 85. mín. Sigurinn var því í höfn, þaö getur Stuttgart þakkaö Svíanum knáa. Áhorfendur voru 22.000. Reiknaö var meö því aö leikur Bayern Múnchen og Bremen yröi stórleikur umferöarinnar en liöin ollu vonbrigöum og leiknum iauk meö markalausu jafntefli. í heildina var þessi ieikdagur í Þýskalandi ekki sérlega góöur. Karl-Heinz Rummenigge lék ekki meö Bayern, þar sem hann á viö meiösli aö stríöa, og hann get- ur ekki leikið meö landsliöinu á morgun þegar þaö mætir Ungverj- um í Ungverjalandi. Þaö kom fram í fréttum í Þýskalandi aó Derwall, landsliösþjálfari, vildi fá Rummen- igge meö liöinu til Ungverjalands þrátt fyrir aö hann gæti ekki leikiö, en Udo Lattek, þjálfari Bayern, tók þaö ekki í mál. Sagði aö Rummen- igge þyrfti aö hvíla sig heima fyrir. Vonbrigði í Munchen Ef viö snúm okkur aö leiknum á Ólympíuleikvanginum í Múnchen f þá olli hann vonbrigöum, eins og áöur sagöi. Þaö vantar greinilega mikiö þegar Karl-Heinz er ekki meö Bayern, og Bremen lék upp á annaö stigiö. Leikmenn liösins þoröu ekki aö taka neina áhættu. Bayern lék á köflum ágætlega, en náöi ekki aó knýja fram sigur. Liö- iö er nú í efsta sætinu ásamt Stuttgart, en hefur lakara marka- hlutfall. Þaö er greinilegt aó koma Dan- ans Sören Lerby til Bayern hefur haft góö áhrif á leik liösins — og Udo Lattek hefur gert góöa hluti síöan hann tók viö liöinu af Pal Csernai. Nú leikur liðiö skemmti- legri knattspyrnu en í fyrra. Manfred Burgsmúller, sem áöur gerði garöinn fraagan hjá Borussia Dortmund, er nú kominn til Núrn- berg, og farinn að skora fyrir þaö félag. Hann geröi þrjú mörk á laug- ardaginn er liöiö burstaöi nýliöa Kickers Offenbach 4:0. Núrnberg- liöiö þótti leika mjög vel og greini- legt aö Burgsmúller hefur engu gleymt. Dan Corneliusson og Burgs- múller eru nú markahæstir í Bund- esligunni, hafa skoraö fimm mörk hvor, og báöir hafa þeir leikiö fimm leiki. — jig/SH Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, frétta- manni Morgunblaösins í Vestur-Þýskalandi. STUTTGART komst é topp vestur-þýsku Bundesligunnar é laugardaginn meö 4:2 sigri é Bochum é heimavelli. Stuttgart þurfti aö hafa töluvert fyrir þeim sigri — en Bochum var 1:0 yfir I leikhléi og komst seinna yfir é ný, 2:1. Stuttgart-liöíö lék ekki nærri því eins vel og gegn Dortmund i miðri síöustu viku — og furöuöu menn sig á því hve mikill munur var á leik liösins, þar sem liösskipan var óbreytt. „Viö lékum ekki eins og viö getum best. Viö höfum nú leik- iö sex leiki á fjórtán dögum — þaö er sennilega ástæöan fyrir því aö viö lékum ekki betur en raun bar vitni,“ sagöi Helmut Benthaus, þjálfari Stuttgart, eftir leikinn. „Noröurlandadúettinn, Corneli- STAÐAN Staðan í vestur-þýsku Bund- esligunni eftir leiki helgarinnar er þannig: Stuttgart 5 3 2 0 12:4 8 Bayern 5 3 2 0 9:5 8 Hamburger 4 3 10 9:5 7 Uerdingen 5 3 11 15:9 7 DUsseldorf 5 2 2 1 6:6 6 Bremen 5 2 12 7:7 5 Bochum 5 2 12 11:13 5 Mannheim 4 12 1 7:6 4 Kaiserslautern 5 12 2 10:10 4 NUrnberg 5 2 0 3 9:9 4 Frankfurt 5 12 2 10:11 4 1. FC Köln 5 2 0 3 5:7 4 Braunschweig 5 2 0 3 8:11 4 Dortmund 5 12 2 7:10 4 Bielefeld 5 2 0 3 6:10 4 Gladbach 4 112 8:9 3 Leverkusen 4 112 6:7 3 Offenbach 5 10 4 6:12 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.