Morgunblaðið - 10.09.1983, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983
Peninga-
markadurinn
------------------------,
GENGISSKRÁNING
NR. 168 — 09. SEPTEMBER
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollan 28,030 28,110
1 Sterlingspund 41,814 41,933
1 Kanadadollari 22,758 22,823
1 Dönsk króna 2,9141 2,9224
1 Norsk króna 3,7569 3,7676
1 Sasnsk króna 3,5470 3,5571
1 Finnskt mark 4,8935 4,9075
1 Franskur franki 3,4761 3,4860
1 Belg. franki 0,5204 0,5219
1 Svissn. franki 12,8963 12,9331
1 Hollenzkt gyllini 9,3533 9,3800
1 V-þýzkt mark 10,4685 10,4984
1 ítölsk líra 0,01753 0,01758
1 Austurr. sch. 1,4890 1,4932
1 Portúg. escudo 0,2260 0,2267
1 Spánskur peseti 0,1845 0,1850
1 Japansktyen 0,11438 0,11471
1 írskt pund 32,885 33,979
Sdr. (Sérstök
dráttarr.) 06/09 29,3785 29,4823
1 Belg. franki 0,5180 0,5174
v ■/
r
— TOLLGENGI I SEPTEMBER
Toll-
Eining Kl. 09.15 gsngi.
1 Bandaríkjadollari 28,130
1 Sterlingspund 42,130
1 Kanadadollari 22,857
1 Dönsk króna 2,9237
1 Norsk króna 3,7695
1 Sænsk króna 3,5732
1 Finnskt mark 4,9075
1 Franskur franki 3,4804
1 Belg. franki 0,5286
1 Svissn. franki 12,8859
1 Hollenzkt gyllini 9,3767
1 V-þýzkt mark 10,4963
1 ítölsk líra 0,01758
1 Austurr. sch. 1,5047
1 Portúg. escudo 0,2281
1 Spánskur peseti 0,1881
1 Japansktyen 0,11427
1 írskt pund 33,207
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvlsvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótapáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (341)%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2£%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.............51)%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyriasjóður starfsmanna rfkiains:
Lánsupphaeö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánlö visitölubundió með
lánskjaravísltölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nu eftir 3ja ára aðild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
baetast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfí-
legrar lánsupphaeöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphaeöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslan i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lanstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Óskastund
kl. 19.35:
„í öllum
ljóma log-
ar sólin“
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 19.35 er þátturinn
Óskastund. Séra Heimir
Steinsson rabbar við
hlustendur.
— Á óskastundu
verður að þessu sinni
vikið að danska skáld-
snillingnum og menn-
ingarfrömuðinum
Grundtvig, en þessa
dagana eru liðin 200 ár
frá fæðingu hans, sagði
Heimir. Bent verður á
kjölfestuna í lífsviðhorf-
um Gundtvigs en að
öðru leyti fjallað um
Hvítasunnusálm hans;
„í öllum ljóma logar sól-
in“ og þar með dregin
upp Óskastund í danskri
kirkju að vori.
Séra Heimir Steinsson
A dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er bandarísk kvikmynd um fíla. Þessi mynd er frá því 1971 og var tekin
í Kenya í Afríku. Fílar geta vegið allt að fimm tonn og fjalla margar þjóðsögur um þá. I myndinni —■
einkum fylgst með risavöxnum karlfil, sem kaliaður er Ahmed, og hjörð hans.
Hljóövarp kl. 14.45:
Lýsing á leikjum Vals og Víkings annars-
vegar og hinsvegar ÍBK og ísafjarðar
llormann Gunnarsson
og Ragnar Örn Pétursson
lýsa tveimur knattspyrnu-
leikjum I hljóðvarpi kl.
14.45. Það eru leikirnir
Valur — Víkingur f
Reykjavík og ÍBK — ísa-
fjörður í Keflavik.
Að sögn Hermanns
geta átta lið fallið í aðra
deild og verður því for-
vitnilegt að sjá hvaöa
lið halda velli. Einnig
verða fréttir af þeim
tveim leikjum sem fara
fram á sama tíma en
það eru leikimir Þór —
Breiðablik og ÍBV —
KR. Aö lokum sagöi
hann: „Spennan verður
mikil og við ætlum að
koma henni til skila til
hlustenda."
Ef ekki duga önnur ráð er alltaf hægt að spyrna markverðinum á eftir boltanum.
Útvarp Reykjavfk
L4UG4RD4GUR
10. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð — Richard Sigur-
baidason talar.
8.20 Morguntónleikar
Gidon og Eiene Kremer leika á
fiölu og píanó „Habanera“ eftir
l’ablo de Sarasate / Severino
Gazzeloni og I Musici kamm-
ersveitin leika Flautukonsert
nr. 2 í g-moll eftir Antonio Vi-
vald i/Sin fón íuhljómsveit Vínar-
borgar leikur forleikinn að
„Brúðkaupi Fígarós“ eftir
Wolfgang Amadeus Mozart;
Rudolf Moralt stj./Clara Haskil
og Sinfóníuhljómsveit Vínar-
borgar ieika Rondóþátt úr Pían-
ókonsert í A-dúr K. 386 eftir
Mozart; Bernhard Paumgartner
stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Óskalög sjúkiinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. Umsjón: Sigríð-
ur Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 A ferð og flugi. Þáttur um
málefni líðandi stundar í umsjá
Ragnheiöar Davíðsdóttur og
Tryggva Jakobssonar.
14.35 Um nónbil í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
14.45 íslandsmótið í knattspyrnu
— 1. deild. Hermann Gunnars-
son og Ragnar Örn Pétursson
lýsa tveimur leikjum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Að elska og umbreyta.
Dagskrá í tilefni 20 ára fæð-
ingarafmælis danska prestsins
og lýðháskólafrömuðarins
Grundtvigs. Umsjónarmaður:
Séra Gylfi Jónsson lektor,
Skálholti.
17.15 Síðdegistónleikar. Itzhak
Perlman og hljómsveitin Ffl-
harmónía í Lundúnum leika
Fiðlukonsert f D-dúr op. 61 eftir
Ludwig van Beethoven; Carlo
Maria Giulini stj.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Óskastund. Séra Heimir
Steinsson spjallar við hlustend-
ur.
19.50 Tónleikar
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Sumarvaka
a. „Björn á Skarðsá". Baldur
Pálmason les frásögu úr bók-
inni „íslenski bóndinn“ eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
b. „Árni Oddsson“, skáldsaga
eftir Friðrik Ásmundsson
Brekkan. Steindór Steindórs-
son frá Hlöðum þýddi úr
dönsku.
21.30 Á sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum í
Reykjavík (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Gulikrukkan“ eftir James
Stephens. Magnús Rafnsson les
þýðingu sína (4).
23.00 Danslög
24.00 Listapopp — Gunnar Salv-
arsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAtiUR
10. september
17.00 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 f blíðu og stríðu.
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.00 Afríkuffilinn.
Bandarísk kvikmynd frá 1971
tekin í Austur-Afríku. Stjórn og
kvikmyndataka: Simon Trevor.
Myndin er um stærsta þurr-
lendisdýr á jörðinni, Afríkuffi-
ínn, og beinist athygiin einkum
að risavöxnum karlfíl, Ahmed
að nafni, og hjörð hans.
ÞýðaNdi Jón O. Edwald.
22.20 Þar er ailur sem unir.
Endursýning. (Staying On).
Bresk sjónvarpsmynd sem "gerð
er eftir sögu frá Indlandi eftir
Paul Scott. Leikstjóri Silvio
Narizzano. Aðalhlutverk: Trev-
or Howard og Celia Johnson.
Þegar índland hlaut sjálfstæði
og flestir Bretar sneru heim
kaus Smalley ofursti að verða
um kyrrt í smábæ við rætur
Himaiajafjaila ásamt konu
sinni. Hún kvíðir óvissri framtíð
og ekki að ástæðulausu.
Þýðandi Rannveig Tryggvadótt-
ir. Áður sýnd í sjónvarpinu vor-
ið 1981.
23.50 Dagskrárlok.
tm
iiHminnt
itn mmmmmm i