Morgunblaðið - 10.09.1983, Side 11

Morgunblaðið - 10.09.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983 11 Gránar í fjöll á Austurlandi Egilsstöðum, 5. september. ÞEGAR fólk reis úr rekkju hér um slóðir ad morgni 1. þ.m. haföi held- ur betur gránað í fjöllin umhverfis Héraðið — og hefur grámi þessi haldist í hæstu tindunum síðan. Vetur konungur viröist því skammt undan. Sumarið hefur annars verið gott á Héraði. Að vísu voraði seint — en frá miðjum júní hef- ur verið sleitulítið góðviðri. Grasspretta var allgóð. Slátt- ur hófst öllu seinna en í meðal- ári — en þegar upp er staðið er heyfengur góður. Undantekning frá þessu er Úthérað og Jökul- dalur. Þar spratt illa — og byrj- aði sláttur þar ekki fyrr en í ág- úst — enda komu tún kalin und- an snjónum í vor. Bændur á Héraði undirbúa nú sem óðast haustverkin — smala- mennsku, réttir og sláturtíð. — Ólafur Rýmingarsala — rýmingarsala Nýir austurþýskir vörubflahjólbarðar. 1100x20/14-laga framdekk á kr. S.900,00 1100x20/14-laga afturdekk á kr. 6.300,00 29555 Opið í dag 1—3 Skoöum og verömetum eignír samdægurs. 2ja herb. Hraunbær 65 fm ibúö á 1. hæö. Aukaherb. í kjallara. Verö 1,2 millj. Laufvangur, 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæð. Sér þvottahús í íbúölnni. Suðursvalir Verö 1150 þús.' Sléttahraun, 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús á hæöinni. Stórar suöursvalir. Verð 1100 þús. Hamraborg, 60 fm íbúö á 3. hæö. Bilskýli. Suöursvalir. Verö 1100 þús. 3ja herb. Efstihjalli 3ja herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Mikil sameign, vand- aöar innréttingar. Verö 1,4 millj. Hjallabraut 100 fm íbúö á 1. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. Æskileg makaskipti á 4ra—5 herb. í Noröurbæ. Skipholt 90 fm íbúö á 2. hæö. Endurnýjaö gler. 40 fm ný- byggöur bílskúr. Æskileg maka- skipti á 3ja herb. íbúö, helst í Breiðholti eöa Hamraborg. Breiðvangur, 100 fm íbúö á 4. hæö. Suðursvalir. Bílskúr. Verö 1500 þús. Tjarnarból, 85 fm íbúö á jarö- hæö. Verð 1300—1350 þús. Vesturberg, 85 fm íbúö á 4. hæð í lyftublokk. Verö 1150—1200 þús. 4ra herb. Fífusel, 110 fm íbúö á 2. hæö. Suðursvalir. Vandaöar innrétt- ingar. Æskileg makaskipti á góöri 3ja herb. íbúö. Hraunbær, 110 fm íbúö á 1. hæö. Aukaherb. í kjallara. Endurnýjaö gler. Endurnýjuö eldhúsinnrétting og baöinnrétt- ing. Verö 1600—1650 þús. Einbýlishús Raðhús Dvergholt 210 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Verö 2,2 millj. Krókamýri 300 fm einbýlishús á 3 hæöum ásamt 50 fm bílskúr. Afh. fokh. í nóv. Hugsanlegt aö taka 3ja herb. íbúö uppí hluta kaupverös. Holtsbúö, 160 fm raöhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Verö 2,7 millj. Lágholt, 120 fm einbýli á einni hæð, sem skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Góður bílskúr. Verö 2.4 millj. Mévanes, 200 fm einbýlishús á einni hæð. 50 fm bílskúr. Verð 3.5 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. J Til sölu garðyrkjustöð í nágrenni Reykjavíkur Aðstæöur allar góðar. Stööin er í fullum rekstri. Til afh. strax. Nánari uppl. í síma 99-4300. Langsamlega lægstu verö sem nokkursstaðar eru í boöi. Opið laugardag BARÐINN HF., kl. 10—14 .... .. . . Skutuvogi 2, simi 30501. 43466 Opið í dag 1—3 Erum fluttir milli húsa, áö Hamraborg 5. Kópavogsbúar, leitið ekki langt yfir skammt, látið skrá eignir ykkar hjá okkur. Hamraborg 2ja herb. 60 fm á 2. hæð. Suðursvaiir. Hlíðarvegur 80 fm í þríbýli. Mikiö endurnýj- uð. Borgarholtsbraut 3ja herb. 95 fm á 1. hæð í nýlegu húsi. 25 fm bílskúr. Vandaðar innr. Engihjalli 3ja herb. 90 fm á 2. hæö. Glæsilegar inn- réttingar. Suöursvalir. Ekki í lyftuhúsi. Laus samkomulag. Nýbýlavegur 3ja herb. 90 fm á 2. hæö. 25 fm. Bílskúr. Kjarrhólmi 5 herb. 120 fm á 2. hæö. Endaíbúö. Laus samkomulag. Skólatröð — Raðhús 180 fm endaraöhús á þrem haeöum ásamt 50 fm bílskúr. Einbýli — Kóp. 278 fm við Brekkutún. Fokhelt. Bílskúrsplata komln. Til afh. strax. Norðurbraut — Höfn 130 fm einbýli á Höfn í Horna- firöi. Laus strax. Vantar 4ra herb. í Engihjalla. Vantar 4ra—5 herb. t.d. i Lundar- brekku. Vantar einbýli meö tveimur íbúöum. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Slmar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. \idsoluNik)á hnrjum degi! r SUZUKI kr. 95.000,- útborgun í tilefni þess að við afhendum þúsundasta Suzuki-bílinn þessa dagana, seljum við nokkra Suzuki Alto árgerð 1983 með 95.000,- króna útborgun. Verö kr. 185.000,- Útborgun 95.000,- Missiö ekki af upplögðu tækifæri til að eignast nýjan bíl á góðum kjörum. Suzuki Alto — Sterkur — Sparneytinn Eyðsla: minna en 5 I. pr. 100 km. SUZUKI BÍLASÝNING í DAG Sýnum allar nýjustu gerðirnar af Suzuki. Opið frá kl. 10—4. Sveinn Egi/sson hf. Skeifan17. Sími 85100 SUZUKI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.