Morgunblaðið - 10.09.1983, Side 36

Morgunblaðið - 10.09.1983, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1983 £}<)r\<i<wsa)(\iMuri Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengíð inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Guðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Efl E1 Bl Sigtibl Diskótek 51 B1 BI |{0piö í kvöld 10—3 Aðgangseyrir kr. 80|j iaÍlalEnEllailalElEllallatEliaUalEiElElEIElElBlS! Bladburdarfólk óskast! Úthverfi Vesturbær Njörvasund Skerjafjörður Álfheimar frá 1—42 sunnan flugvallar Eigenda- skipti að Fjarkanum ÞANN 1. september 1983 urðu eig- endaskipti á Veitingahúsinu FJARK- INN sf. í Austurstræti 4. Hinir nýju eigcndur eru hjónin Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson og Kristín Snæfells Arnþórsdóttir. Það munu, að sögn Hafsteins, verða margar nýjungar á boðstól- um, m.a. heitir réttir í hádeginu, stórir og smáir, fyrir fólk sem er í megrun. Einnig munu þau hjón taka að sér að útbúa veizlumat fyrir jafnt stórar sem smáar veizl- ur. Opnunartími mun verða óbreyttur eða frá 8.00—19.00 á virkum dögum og 9.00—14.00 á laugardögum en lokað á sunnu- dögum. A myndinni standa þau hjónin við merki „FJARKANS" sem Hafsteinn hefur sjálfur hann- að að öllu leyti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.