Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 £}<ir\clansa)(\Murinn Dansad í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. x^Japansvika 14.—18.sept. Kynnist japönsku andrúmslofti í Blómasalnum! Japanskt matreiöslufólk kynnir japanska þjóðarrétti eins og t.d. Suki yaki sem steikt er á boröi gestana og rennt niður með Saki, þjóðardrykk þeirra austverja. Framandi andrúmsloft og óvenjulegur matur. Borðapantanir ísíma 22321/2 2322 Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA ÆB HÓTEL --- TOYOTA COHOLLA áJapansviku Sími 85090 VEITINGAHÚ8 HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hljómsveitin Drekar ásamt hinni sívinsælu Mattý Jóhanns. Kennarar og nemendur Nýja dansskólans kynna kúrekadans. Mætið tímanlega. Aðeins rúllugjald. ■V Purina riCat Cnow Skipholl |30 ■ Strandgötu 1, hafnarfiröi '*■? Chow - Chow - Chow! Fái kisa Purina Cat Chow 1 kostar fóðrunin Ix^kr. ádaq kr. á dag Fiskur kostar kr. á dag Opnar aftur Nýir eigendur bjóöa ykkur velkomin Hagsýn húsmóðir _ gefur Purina... og kisa blómstrar Næring við hæfi rannsóknir tryggja gæði ■ ■ Purina umboöiö VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Velkomin í Kvosina CAFÉ ROSENBERG 1822 Opiö í kvöld frá kl. 20.00. Athugiö, ekki opnaö fyrr en kl. 20.00. Opiö annaö kvöld frá kl. 18.00. Boröapantanir í síma 11340 eöa 11633. í kvöld kynnum viö nýjan aérróttasedil hússins, auk þess sem matsedill kvöldsins er: Heimagerb uxahalasúpa Rækjur í hvltvínshlaupi með Chantilly-sósu og ristuöu braudi. Heilsteiktur nautahryggvöövi, framreiddur meö ostbökuöu spergilkáli, gœsalifrarmauki og Bemaise-sósu. Súkkulaöi-romm-rúsínuís meö rjóma. * _ Veitingahúsið L Kvoóínni CAFÉ ROSENBERG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.