Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 Peninga- markaðurinn r / GENGISSKRANING NR. 190 — 11. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Eia. Kl.09.l5 Kaup Sala gengi t Dolhr 27,790 27,870 27,970 1 SLpund 41303 41,923 41,948 1 Kan. dollar 22,550 22,615 22,700 I Ddn.sk kr. 2,9471 2,9555 2,9415 1 Norsk kr. 3,7998 33108 3,7933 1 Sa-n.sk kr. 3,5740 3,5843 3,5728 1 FL mark 4,9177 4,9319 4,9475 1 Fr. franki 3,4841 3,4941 3,4910 1 Belfr.franki 0,5233 0,5248 03133 1 Sv. franki 13,1271 13,1649 13,1290 1 Holl. gyllini 9,5074 9,5347 9,4814 1 V þ. mark 10,6557 10,6863 10,6037 1 ÍL líra nnt*** - . .. u,ut 149 1 Auslurr. sch. 1,5182 1,5225 1,5082 1 PorL esrudo 0,2232 0,2239 0,22.53 1 Sp. peseti 0,1833 0,1838 0,1850 1 Jap. yen 0,11879 0,11913 0,11819 1 írskt pund 33,056 33,151 33,047 SDR. (SérsL dráttarr.) 11/10 29,5259 29,6112 1 Belg. franki 0,5134 0,5149 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: I 1. Sparisjóðsbækur..................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..37,0% t 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 39,0% í 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar......... 0,0% I 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% | 6. Ávísana- og hlaupareikningar...21,0% , 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: 1 a. innstæöur i dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2 'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundió meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aólld aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 ,nJ97 St'? miöaö viö vísitöluna 1.v<o 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 21.15: Píanóleikur í útvarpssal — Þorsteinn Gauti Sigurðsson Á dagskrá útvarpsins kl. 21.15 i kvöld er pianóleikur í útvarps- sal. Þar leikur ungur íslenskur píanóleikari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, á píanó, en á efn- isskránni eru sex prelúdíur op. 6 eftir Robert Muczinksi, þrjár prelúdíur eftir Claude Debussy og Etýða i es-moll op. 39 eftir Sergej Rakhmaninoff. Þorsteinn Gauti Sigurðsson er nú í framhaldssnámi á Italíu, en hingað til lands kom hann á liðnu sumri og hélt þá tvenna tónleika, á Kjarvalsstöðum og í menningarmiðstöðinni að Gerðubergi. Þorsteinn Gauti út- skrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, en stundaði síðan um nokkurra ára skeið tónlist- arnám i New York í Bandaríkj- unum. Andrés Indriðason höfundur. Lárus Ýmir Óskarsson leikstjóri. Þorsteinn Gauti Sigurðsson Hljóðvarp kl. 23.00: Tónlist fyrir svefninn Á dagskrá útvarpsins kl. 23.00 er tónlistarþátturinn „Síðkvöld". Að þessu sinni er hann í umsjón Gylfa Baldurssonar læknis. „Það má segja að .a þátturinn verði í' JÍÉfl hinum hefð-JHí" hundna fimmtu-|§ dagsstíl," sagði 1 Gylfi, þegar hannjMcX ■j'ÆtL var spurður aml tónlistina sem boðstólum yrði íW kvöld. „Þegar égRHHHHH segi hefðbundinn, Gylfi meina ég að tón- listin er klassísk og alvarleg, það sem margir kalla þunga tónlist. Að vísu verður sígilda tónlistin með léttu ívafi, en þetta er sú tónlist sem ég myndi sjálfur hlusta á heima fyrir svefninn, og það er aldrei að vita nema ein- hverjir sofni út frá henni," sagði Gylfi Baldursson að lokum. Fiðrildi — nýtt ís- lenskt útvarpsleikrit Nýtt íslenskt útvarpsleikrit verður á dagskrá hljóðvarpsins í kvöld kl. 20.45. Nefnist leikritið „Fiðrildi“ og er eftir Andrés Indriðason. Leikritið fjallar um fremur stutt, en viðburðarík kynni rosk- ins rithöfundar og ungrar stúlku á táningaaldrinum. Hittast þau í fyrsta sinn þegar rithöfundurinn er á leið til starfa úti á lands- byggðinni. Á vegi hans verður stúlkan, sem hann tekur upp í bíl sinn. Stúlkuna þyrstir í nýja lífsreynslu og fara leikar svo að hún fylgir honum í sumarbústað nokkurn, en þar hugðist hann fara til að sinna ritstörfum. Kynnum þeirra lýkur síðan á nokkuð óvanalegan og drama- tískan hátt. Leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson, en leikendur eru þau Edda Heiðrún Bachmann, Rób- ert Arnfinnsson og Helgi Björnsson. Hljóðvarp kl. 10.35: Ég man þá tíð Þátturinn „Ég man þá tíð“ er á dagskrá útvarpsins kl. 10.35 í dag, fimmtudag. Er hann í umsjón Hermanns Ragnars Stefánssonar. í þættinum eru leikin lög frá liðnum árum. Sú breyting hefur orðið á þættinum að honum er nú út- varpað á fimmtudagsmorgn- um kl. 10.35 og mánudags- morgnum kl. 11 í stað föstu- dags- og mánudagsmorgna áður. Hermann Ragnar Stefánsson Hljóðvarp kl. 20.45: Utvarp ReykjavíK v FIM4ÍTUDKGUR 13. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Þórný Þórarins- dóttir talar. 9.00 Fréttir. ?.C5 morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.05 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ás- dís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingi- mundarson, Hulda H.M. Helga- dóttir og Ólafur Jóhannsson. 11.35 Barnalög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son les (10). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó Scherzó nr. 1 og 2 eftir Frédéric Chopin / Kaja Danczowska og Krystian Zimerman leika Fiðlu- sónötu í A-dúr eftir César Franck. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn. Jakob S. Jónsson heidur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Leikrit: „Fiðrildi" eftir And- rés Indriðason. Leikstjóri: Lár- us Ýmir Óskarsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Helgi Björnsson og Edda Heiðrún Backman. 21.15 Píanóleikur f útvarpssal. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur. a. Sex prelúdíur op. 6 eftir Rob- ert Muczinski. b. Þrjár prelúdíur eftir Claude Debussy. c. Etýða í es-moll op. 39 nr. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. 21.55 „Aðkoman", smásaga eftir Kristján Jóhann Jónsson. Höf- undur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóð og mannlíf. Umsjón- armenn: Einar Arnalds og Einar Kristjánsson. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald- urssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. HH FÖSTUDAGUR 14. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Edda Andrésdóttir kynnir dæg- urlög. 21.25 Vinnuvernd. 2. Varasöm efni. Þáttur um lífræn leysiefni, t.d. í málningarvörum, sem víða eru notuð í iðnaði og á vinnustöð- um. Umsjónarmenn: Ágúst H. Elí- asson og Ásmundur Hilmars- son. Upptöku annaðist Þrándur Thoroddsen. 21.35 Sólarmegin í Sovétríkjun- um. fcáll Þýsk heimildarmynd frá sovet- lýðveldinu Georgfu (Grúsíu) milli Kákasusfjalla og Svarta- hafs. Á þessum suðlægu slóðum er mannlíf og menning að ýmsu leyti mcð öðrum hætti en ann- ars staðar gerist í Sovétríkjun- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 22.20 Eftir á að hyggja. (Before Hindsight.) Bresk kvikmynd eftir Jonathan Lewis, gerð árið 1977. Myndin er nokkurs konar upp- rifjun eða samantekt á frétta- og heimildarkvikmyndum frá árunum fyrir stríð. Hún vekur ýmsar spurningar um það aö hve miklu leyti megi treysta fréttaflutningi á líðandi stund og vísar með því einnig til sam- tímans. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.