Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 39 fclk í fréttum L - t. 1 * Mia legg- ur sjö börn í búið en Woody ekkert + Áöur en áriö er liðið í aidanna skaut ætla þau Mia Farrow og Woody Allen aö vera oröin hjón ef marka má þaö, sem vinir þeirra og kunningjar fullyrða. Þau Mia og Woody hafa raunar veriö saman í fimm ár en nú nýlega fóru þau til hinnar rómantísku Rómar til aö leggja frekari drög aö framtíðinni. Þar ætla þau aö ákveöa brúðkaups- daginn en hins vegar er engin hætta á að hann veröi básúnaö- ur út um borg og bý því aö Woody Allen vill fá að gifta sig í friði. Þaö reyndu þau líka í fyrra og höföu boöið 22 völdum gest- um þegar allt komst upp og brúökaupinu var frestað. Mia leggur allríflega meö sér í búiö því aö hún á sjö börn, þrjú, sem hún átti meö hljómsveitar- stjóranum André Previn, og fjögur fósturbörn. Woody á hins vegar ekkert þótt hann hafi ver- ið kvæntur áöur í tvígang en hann segir, aö þaö sé alveg stórkostlegt aö fá stóra fjöl- skyldu svona á einu bretti. Hér eru þau Woody Allen og Mia Farrow í Colosseum í Róm og fer ekki á milli mála af hverju hún er hrifnust. + Gínan á myndinni er eftirlíking af bandaríska listamanninum Andy Warhol en fil hliöar viö hann er ínnvolsiö, tanngaröarnir, augun og annaö, sem nauðsynlegt er hverju vélmenni. Þaö eru AVG-verk- smiöjurnar í Valencia í Kaliforníu, sem hafa látiö gera vélmennið og kostuöu til þess nærri 12 milljónum króna. „Andy Warhol" getur talaö og hreyft sig á 54 mismunandi vegu og veröur hann aöalstjarnan í mikilli sýningarferö, sem farin veröur á nsesta árí til aö kynna framleiösluvörur verk- smiöjanna. AUÐVITAÐ ER UNO FREMSTUR I samanburði á sex auto motor sport smábílum hjá hinu virta þýska bílablaði AUTO MOTOR UND SPORT var FIA T UNO í fyrsta sæti. Meðaleink- unn bílanna úr þeim 25 atriðum sem prófuð voru varð þessi: FIAT UNO VW POLO PEUGOT 205 OPEL CORSA FORD FIESTA NISSAN MICRA 8.62. 8.50 8.02 7.72 7.18 6.64 UMSÖGN UM EFSTA OG NEÐSTA BÍLINN FIAT UNO: „Sterkustu hliðar UNO eru hið p/ássmik/a far- þega- og farangursrými og frábærir aksturs- eigin/eikar. Auk þess getur maður verið mjög ánægður með þægindi bí/sins og vélargæði." N/SSAN M/CRA: „Eigin/eikar M/CRA valda vonbrigðum. Þóþetta sé g/ænýr b/U eru það einungis eyðs/an, verðið og aukabúnaðurinn sem maður getur fe/lt sig við." UNO sparakstur; meðaltal 3.9 lítrar sá besti 3.7 lítrar FIAT ER ENDURSÖLUBÍLL NÚMER EITT íDAG . Nissan Micra GL ^ 332 Punkte Dic Eigenwhaften dea VW Polo C 425 Punktc Ðie nutgere Serienaussfattnng und der reiativ hohe Y erbrauch hnben den Polo wertvolle Punkte gekostet. Er ist gut verarheitet, temperamentvoli und agd. Ford Fiesta 1.1 L 359 Punkte Ein kraftvoller Motor, Temperament und gute Verarbeítunjí - das sind d»e Hcsenfiichen Vor/uge des Fiesla, dem man ansonsten detifiidt anmerkt. daR er In dic Jahrc gekommcn ist. Peugeot 205 GR 401 Punkte im Komfort schiagt der Fran/ose die Konkurrenten, auch seine vierttittge Ka- rosseríe bietet hand* feste Vorzuge. Mit deu Fahrletsttmgen ist es jedoch nkbt weit her. Mícra sind cnttauscbend. Ohgletch er eín hrandneu- es Anto ist, kann er nur in Verhrauch, Prcis und Auvstattung gefaðen. Opel Corsa 1.2 S 386 Punkte (iute Fahríeistnngen tntd Motoreigen- schaften zeichnen den Corsa aus. Ka- rosseríe und Fahr- wcrk köonen höbe- ren Anspruchen nicht genögen. Fiat Uno 55 Super 431 Punkte D«s giinstigc Rammingcíwn nmi miSBC.ckhncle FahrcÍBcnschaftcn sind hcrausragcndc Pluspunktc des I no. Mit dcm Kumfort und scincn Motimjnaiitaten kann man chcnfalls sehr nifricdcn scin. EGILL I VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 - 77202

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.