Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983
iLiÖRnU-
ÍPÁ
IIRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
Þig þyrstir í ævintýri og eitthvad
spennandi. Samt viltu hafa ör-
jKtp, vinnu og peninga. Fardu í
stutt ferðalag til þess að létta á
lönguninni.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þn fcrð hvo spennandi fréttir í
vinnunni nð þú getur eltki beðið
eftir að deila þeim með vinum
þínum og fjölskyldu. Ástamálin
eru að brejtast, til hins betra.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Þú ert mjög rómantískur og villt
fá eitthvað fjör í leikinn en samt
allt í bófí. Þú ert mjög heppinn í
ástamálum í dag og þó ótrúlegt
megi virðast þá ertu líka hepp-
inn í spilum í dag.
KRABBINN
21. JÚNÍ—22.JÚLI
Þú vilt helst vera þar sem þú
þekkir alla og kannast vel við
þig. Þú fcrð mjög góðar hug
myndir um hvernig þú getur
brejtt til í vinnunni eða á heim-
ili þínu.
í«?lLJÓNIÐ
S%*|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú skalt gera innkaup fyrir
beimilið í dag. Þú getur gert
mjög góð kaup ef þú kaupir
gamla muni. Þú færð góða
hugmynd og líklega þarftu að
fara í stutta ferð seinni partinn.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú getur grætt í dag. Vertu á
varðbergi, það eru alltaf skúrk-
ar innan um. Farðu á stað sem
þú átt góðar minningar frá og
rifjaðu þær upp.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Heilsan er betri, þú ert í skapi
til að fara í heimsókn til gamals
vinar. Þig langar einnig til þess
að gera eitthvað nýtt og spenn-
andi. Fáðu þér nýtt tómstunda
gaman.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú ert heppinn í peningamálum
og þú fcrð mjög snjalla hug-
mjnd á því sviði. Þú getur gert
góð kaup í dag og jafnvel fundið
mjög einsukan hlut á góðu
verði.
,fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú vilt fá meiri ábyrgð á vinnu-
stað þínum. Þú befur mikið að
gera í félagslífínu og þú færð
góðar hugmyndir sem þú skalt
koma á framfæri. Notfærðu þér
reynslu þína.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Farðu í heimsókn til gamals
kunningja eða farðu á stað sem
þú átt góðar minningar um. Það
verða breytingar á vinnustað
um. Þetta er þér til góðs og
beilsan lagast.
sy VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú ert mjög heppinn I dsg og
þér veitist einhver hsmingja
sem þú h.fur lengi látið þig
drejma um. Þú ert öruggsri í
nunni og nýtur fritímans bet-
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú ert enn mjög mikið að hugsa
um fortíðina. Farðu og láttu spá
fyrir þér og reyndu að líta fram
við. Þú ert með góðar hug-
myndir í kollinum og þær skaltu
láta ráða gerðum þínum í dag.
X-9
nVD A^l CTMC
— Lj t nAviLcno
. LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Það má læra tvennt af spili
34 úr bikarúrslitaleik sveita
Sævars Þorbjörnssonar og
Gests Jónssonar, sem fram fór
sl. sunnudag: Annars vegar
hve máttur hindrunarsagna
getur verið mikill og hins veg-
ar hve nauðsynlegt er að flýta
sér hægt í úrspilinu.
Norður
♦ G6
V 752
♦ Á2
♦ G109542
Vestur Austur
♦ 93 ♦ Á852
♦ DG4 ♦ 1096
♦ DG1086 ♦ K974
♦ K8 ♦ 73
Suður
♦ KD1074
VÁK83
♦ 5
♦ ÁD6
{ lokaða salnum sátu N-S,
Sigurður Sverrisson og Valur
Sigurðsson úr sveit Sævars og
sögðu þeir óáreittir þannig á
spilin:
Norður Suður
— 1 iauf
1 tígull 1 spaði
2 lauf 2 hjörtu
3 Uuf 4 tíglar
5 lauf P UB
Laufið er sterkt og tígullinn
afmelding. Síðan skiptast þeir
á eðlilegum sögnum og Sigurð-
ur reynir við slemmuna með
fjórum tíglum. Fimm lauf er
mjög traustur samningur, að-
eins tapari á spaða og lauf og
600 í dálk N-S.
í opna salnum sátu Jón
Baldursson og Hörður Blöndal
úr sveit Sævars í A-V, en Sig-
fús Örn Árnason og Jón Páll
Sigurjónsson í N-S. Jón og
Hörður gerðu andstæðingun-
um erfitt fyrir með grimmum
hindrunarsögnum:
Vestur Noróur Austur Suóur
— — — 1 Uuf
2 tfglar Dobl 4 tlglar 4 spaóar
Pass Pass Pass
Laufið er sem fyrr sterkt og
dobl norðurs sýndi 5—7
punkta. Það var því ekki hægt
að sýna lit fyrr en á fjórða
sagnstigi.
En fjórir spaðar eiga að
vinnast, þótt samningurinn sé
verri en 5 lauf. Út kom tíg-
uldrottning, drepið á ás og
spaða spilað tvisvar. Þar með
var draumurinn búinn, sagn-
hafi réð ekkert við styttinginn
í tígli og fór tvo niður.
SKÁK
FERDINAND
SMÁFÓLK
Á opnu alþjóðlegu móti í
Osténde í Belgíu í september
kom þessi staða upp í skák
rúmenska alþjóðameistarans
Ghitescu, sem hafði hvitt og
átti leik, og V-Þjóðverjans B.
Stein.
50MEBOPV CHECK THE
5H0RTST0P TO 5EE IF
HE'5 AWAKE!
(hev, U/AKE up l) I SHOULP HAVE LET m 5LEEP...A5 SOON AS HE UIAKES UP, HE WANT5 A 6LA55 0F 0RAN6E JUICE í
Vill ekki einhver líta á bak-
vörðinn og athuga hvort hann
er vakandi!
Heyrðu, vaknaðu!
Ég hefði átt að lofa honum að
sofa ... Hann er ekki fyrr
vaknaður en hann heimtar
glas af ávaxtasafa.
25. Bxh6! - Hxb4 (Eftir 25. -
gxh6, 26. Dxh6 - Hb3, 27.
Hbb3! er svartur varnarlaus
gegn hótuninni 28. Hg3+). 26.
Hxb4 - Bxb4, 27. Hg3 - Bf8
(Eða 27. - g6, 28. Dc4! - Bf8,
29. Hxg6+) 28. Bxg7! - Bxg7,
29. Dh6 - KI8, 30. Hxg7 -
Da4, 31. Dg5 og svartur gafst
upp. Sigurvegari á mótinu
varð hollenski stórmeistarinn
John Van der Wiel, með 7 v.
af 9 mögulegum, en næstur
kom rúmenskur kollegi hans,
Florin Gheroghiu með 7 v.
ásamt Steinbacher (V-Þýzkal.)
og Belgunum Goormachtigh og
Defize.