Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.10.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983 47 Staðan í Evrópu- riðlunum Úrslit leikja í Evrópukeppni landsliöa í gær og staöan í rlöl- unum eftir þessa ieiki: 1. riðill A-Þýskaland — Sviss 3—0 Skotland — Belgía 1—1 Belgía 5 4 10 11—5 9 Skotland 5 1 2 2 7—8 5 Sviss 5 1 2 2 4—8 4 A-Þýskaland5 1 1 3 5—6 3 2. riðill Ekkí var leikiö í 2. riöli i gær, en staðan er þannig: Sovétríkin 54 10 11 —1 9 Portúgal 4 3 0 1 9—6 6 Pólland 5 1 2 2 6—8 4 Finnland 6 0 1 5 3—14 1 3. riðill Danmörk — Luxemborg 6—0 Ungverjaland — England 0—3 Danmörk 6 5 10 15—4 11 England 7 4 2 1 19—3 10 Grikkland 5 2 1 2 5—6 5 Ungverjal. 6 2 0 4 15—15 4 Luxemborg6 0 0 6 5—31 0 Morgunblaðið/Sfmamynd AP tri Ungvarjalandi Fyrsta markiö í landsleik Ungverja og Engiendinga í Búdapest í Ungverjalandi í gærkvöldi, sem Glenn Hoddle skoraði, var mjög glæsilegt. Hann skoraði beint úr aukaspyrnu og Kovacs í markinu átti enga möguleika á að verja. Á myndinni syngur knötturinn ( netinu efftir þrumuskot Hoddle. Engtendingar sigruðu örugglega í Búdapest: 4 '■ I riðil 1 Jugóslavía - Wales Júgóslavía Noregur Búlgaría - Noregur 2—1 4 2 2 0 6—4 6 4 2 11 8—8 5 6 1 2 3 7—8 4 4 112 4—5 3 5. riðil II Ekkert var leikiö í 5. riöli. Næsti leikur er viöureign Itala og Svía á laugardag á ftalíu. Staöan er þannig: Svíþjóð 7 4 1 2 11:5 9 Rúmenía 6 4 11 7:2 9 Tékkóslóvakía 6 2 3 1 12:6 7 ftalía 5 0 3 2 3:6 3 Kýpur 6 0 2 4 3:17 2 6. riðill Tyrkland — N-írland 1:0 Austurríki 6 4 1 1 14:4 9 N-írland 7 4 1 2 7:5 9 V-Þýskaland 4 2 11 5:2 5 Tyrkland 6 2 1 3 4:10 5 Albanía 7 0 2 5 3:12 2 7. riðill írland — Holland 2:3 1 Spánn 6 5 10 11:5 11 Holland 6 4 11 15:5 9 írland 7 3 13 12:10 7 island 8 116 3:13 3 Malta 5 1 0 4 4:12 2 Léttur sigur A-Þjóðverja Austur-Þjóðverjar unnu léttan sigur é Svisslendingum í gær {1. riöli Evrópukeppninnar í knatt- spyrnu, 3:0, í Austur-Berlín. Þetta var 100. heimaleikur austur-þýska landsliösins f knatt- spyrnu, og lék liöiö stífan sóknar- leik í tilefni dagsins!, og sigurinn var sá 57. á heimavelli. Þetta var fyrsti sigur Austur-Þjóöverja í keppninni. Hans Richter skoraöi fyrsta markiö á 45. mín., Rainer Ernst geröi annaö markiö á 73. mín. og þeir tveir lögöu svo upp markiö fyrir frægasta leikmann Þjóöverja, Joachim Streich, á síöustu minút- unni. Svisslendingar hafa ekki unniö landsleik í ár. „Attu allan leikinnáá „EFTIR tapiö gegn Dönum é Wembley é dögunum néöu Eng- lendingar svo sannarlega að sýna sitt rétta andlit é ný og sigur þeirra hér á Ungverjum var mjög sanngjarn. Englendingar éttu all- an leikinn,“ sagöi Peter Jones, hinn kunni útvarpsmaöur BBC, í gærkvöldi eftir leikinn í Ung- verjalandi. „Leikmenn liösins geröu allt sem Bobby Robson vildi og upp- Belgar komnir afram SKOTAR OG Belgar geröu jafn- tefli, 1:1, í Glasgow f 1. riöli Evr- ópukeppninnar. Belgar voru ör- uggir með sæti í úrslitakeppninni í Frakklandi næsta sumar fyrir leikinn þar sem Sviss haföi tapað fyrr um daginn í A-Þýskalandi. Belgíumenn skoruöu á undan. Vercauteren var þar aö verki á 30. mínútu. Charlie Nicholas skoraöi mark Skota á 49. mín. eftir send- ingu frá Kenny Dalglish. Dalgish og Nicholas náöu mjög vel saman og áttu Belgarnir í vandræöum meö þá. Þeir fengu báöir ágætis mark- tækifæri en tókst ekki aö bæta viö mörkum. Holland vann í Dublin HOLLENDINGAR voru tveimur mörkum undir í hélfleik gegn ír- um í Dublin í gærkvöldi en néöu engu aö síöur aö sigra, 3:2, í 7. riöli Evrópukeppninnar. Gary Waddock kom frum yfir á 6. mínútu meö skoti af 20 m færi og Liam Brady skoraöi annaö markiö úr víti á 34. mínútu úr víti eftir aö Gullit haföi brotiö á Staple- ton. Snemma í seinni hálfleik fékk Mike Robinson gulliö tækifæri til að bæta þriöja markinu viö en honum mistókst. Hoilendingar gáf- ust ekki upp og þaö var Gullitt sem skoraöi fyrsta mark þeirra á 53. mínútu. Van Basten, besti maöur Hollands, skoraöi annaö markiö á 68. mínútu og Gullitt geröi sigur- markiö átta mín. síðar. Liðin: irland: McDonagh, Devine, Lawrenson, Moran, Rush með tvö — í stórsigri Wales WALES sigraöi Rúmeníu í vinéttuleik í Wrexham 5:0. lan Rush skoraöi tvö mörk og Mick Thomas, Robbie James og Alan Curtis skoruöu hin mörkin. Áhorfendur voru aöeins 4.161. Staðan í hélfleik var 3:0. Hughton, Waddock, Greallsh, Brady. Staple- ton, Robinson, OCallaghan. Holland: Schrl|vers, Wijnstekers, Sllooy, Gulllt, Ophof, Boeve. Van der Kerkhof, Van Tlggelen, Vanenburg, Van Basten. • Michael Laudrup vakti geysi- lega athygli fyrir góöan leik f gær. Hann skoraöi þrjú mörk fyrir Dani. skáru eftir því. Bryan Robson réöi alveg miöjunni, lék frábærlega vel, og Mariner og Blissett voru góöir frammi,“ sagöi Jones. Glenn Hoddle skoraöi fyrsta markiö á 14. mínútu beint úr auka- spyrnu af 25 m færi. Glæsilegt skot söng í netinu án þess aö Kov- acs ætti möguleika á aö verja (sjá símaynd frá Ungverjalandi hér aö ofan). Sammy Lee skoraöi annaö markiö á 19. mínútu — þrumuskot hans hafnaöi efst í hægra horninu — og Paul Mariner bætti þriöja markinu við á 42. mínútu af stuttu færi eftir aö hafa plataö ungversku varnarmennina upp úr skónum. Aö sögn Peter Jones í BBC fengu Ungverjarnir, sem eru þekktir fyrir aö vera léttleikandi og hættulegir í sóknaraögeröum sín- um, aldrei tækifæri til aö byggja upp neitt sem ógnaö gat enska markinu, svo vel höföu Englend- ingarnir leikiö og haldiö þeim niöri. Vörnin enska var mjög góö og í rauninni átti allt liöiö góöan leik. Ungverjarnir unnu Englendinga síöast í Evrópuleik áriö 1962 og aldrei áttu þeir möguleika á því aö þessu sinni. Englendingar unnu Ungverjana í undankeppni heims- meistarakeppninnar í Búdapest fyrir tveimur árum og tryggöu sér þar meö rétt til keppni í úrslita- keppninni á Spáni. Þeir kunna greinilega vel viö sig í Búdapest, Englendingar. Norömenn töpuðu 1—2 í Belgrad Júgóslavar sigruöu Norömenn 2—1 í Evrópukeppni landsliöa { gærkvöldi. Leikur liöanna fór fram í Belgrad. Liö Júgóslavíu hafði nokkra yfirburöi í leiknum og í hálfleík var staön 2—0 þeim í hag. í síöari hélfleiknum vöröust Norðmenn hinsvegar vel og skor- uöu mark sitt svo úr skyndisókn. Þaö var Thoresen sem skoraöi é 88. mínútu fyrir Norömenn, en þeir Susic og Vujovic skoruöu é 22. og 40. mínútu fyrir Júgóslava. Danmörk sigraði 6—0 DANSKA landsliöiö vann stórsig- ur, 6—0, é liði Luxemborg í gærkvöldi á Idrætsparken fyrir framan 45 þúsund éhorfendur. í hélfleik var staöan 4—0, en þegar leikmenn Dana fréttu aö Eng- lendingar heföu sigrað Ungverja 3—0 og aö þeir gætu ekki sigrað í riölinum é markatölu þé tóku þeir lífinu meö ró í síöari hélf- leiknum. En þrétt fyrir þaö þé gétu þeir skoraö miklu fleiri mörk en sex. Þaö var hinn 19 éra gamli Michael Laudrup sem leikur meö Lazio sem var stjarna leiksins. Hann þótti leika af snilld og skor- aöi þrjú mörk í leiknum. Preben Larsen sem leikur meö Lokeren skoraði tvö og Allan Simonsen skoraöi eitt. Þaö var 20. lands- liösmark Simonsen. Danska liöiö hefur nú sýnt þaö í síöustu leikj- um sínum aö þaö er eitt af betri landsliöum í Evrópu í dag og jafn- framt eru sérfræöingar í knatt- spyrnu í Danmörku ekki í vafa um að þetta sé besta knattspyrnu- landsliö sem Danir hafa eignast. Danska liöiö hefur ekki tapaö leik í sínum riöli í Evrópukeppninni og þarf nú aöeins tvö stig til þess aö komast i lokakeppnina í Frakklandi næsta sumar. Danir eiga eftir aö leika gegn Ungverj- um og Grikkjum é útivelli. Óvæntur Tyrkja- sigur á N-lrum Tyrkland kom nokkuð é óvart í Evrópukeppninni í gærkvöldi er þaö sigraöi liö N-írlands í Evrópukeppni landsliöa 1—0. Tyrkir skoruöu strax é 17. mínútu leiksins. Selcuk skoraöi meö góöum skalla eftir fyrirgjöf. Þrétt fyrir aö liö N-íra heföi mikla yfir- buröi í leiknum tókst þeim ekki að skora mark og uröu aö sætta sig viö tap. Leikur liöanna fór fram í Ankara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.